Öllu vanari kuldanum Benedikt Bóas skrifar 20. ágúst 2018 07:00 Kristín Júlla og Margrét koma báðar að gerð kvikmyndar eftir teiknimyndasögum Peters Madsen Tökur standa nú yfir á dönku stórmyndinni Valhalla, eða Goðheimum eins og hún kallast á íslensku, í Danmörku. Tvær íslenskar leikkonur leika í myndinni, Salóme Gunnarsdóttir og Lára Jóhanna Jónsdóttir. Þá kemur Netop að framleiðslunni en fyrirtækið hefur gert Hrúta og Undir trénu meðal annars. Síðan eru það stórstjörnurnar bak við tjöldin, Margrét Einarsdóttir búningahönnuður og förðunarmeistarinn Kristín Júlla Kristjánsdótt Þetta er ævintýramynd um þau Röskvu og Þjálfa og ævintýri þeirra. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta víkingamynd og kallast Goðaheimar á íslensku. Hún er gerð eftir hinum vinsælu teiknimyndum Valhalla sem Peter Madsen gerði. Danski leikstjórinn Fenar Ahmad leikstýrir og skrifar handritið ásamt Adam August. „Hitinn hefur verið mjög stór hindrun fyrir okkur. Það er búið að krefjast alls konar lausna að reyna að hjálpa leikurunum í þessari hitabylgju,“ segir Margrét. „Sumir leðurklæddir frá toppi til táar og aðrir með mikil og flókin gerfi. Maður er vanari að díla við kuldann sko,“ bætir Kristín við. Hitinn hefur gert leikurum erfitt fyrir enda hafa þeir þurft að klæðast þungum búningum, oft úr leðri frá toppi til táar, og mikið sminkaðir, en hitinn í Skandinavíu þetta sumarið hefur slegið öll met. Þær stöllur eru ánægðar með hvernig til hefur tekist. Vinnuaðstaða og allt í kringum myndina sé upp á tíu. „Það er búið að vera alveg frábær upplifun að vinna hérna í Danmörku. Það er alveg frábært fyrirtæki sem heitir Profile pictures í samvinnu við Netop films. Það er ekki svo oft sem maður fær tækifæri til að hanna ævintýramyndir. Við höfum fengið frábært starfsumhverfi, skilning og stuðning. Alveg einstakt fólk í hverri stöðu,“ segir förðunarmeistarinn Kristín Júlla. Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Fleiri fréttir Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Sjá meira
Tökur standa nú yfir á dönku stórmyndinni Valhalla, eða Goðheimum eins og hún kallast á íslensku, í Danmörku. Tvær íslenskar leikkonur leika í myndinni, Salóme Gunnarsdóttir og Lára Jóhanna Jónsdóttir. Þá kemur Netop að framleiðslunni en fyrirtækið hefur gert Hrúta og Undir trénu meðal annars. Síðan eru það stórstjörnurnar bak við tjöldin, Margrét Einarsdóttir búningahönnuður og förðunarmeistarinn Kristín Júlla Kristjánsdótt Þetta er ævintýramynd um þau Röskvu og Þjálfa og ævintýri þeirra. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta víkingamynd og kallast Goðaheimar á íslensku. Hún er gerð eftir hinum vinsælu teiknimyndum Valhalla sem Peter Madsen gerði. Danski leikstjórinn Fenar Ahmad leikstýrir og skrifar handritið ásamt Adam August. „Hitinn hefur verið mjög stór hindrun fyrir okkur. Það er búið að krefjast alls konar lausna að reyna að hjálpa leikurunum í þessari hitabylgju,“ segir Margrét. „Sumir leðurklæddir frá toppi til táar og aðrir með mikil og flókin gerfi. Maður er vanari að díla við kuldann sko,“ bætir Kristín við. Hitinn hefur gert leikurum erfitt fyrir enda hafa þeir þurft að klæðast þungum búningum, oft úr leðri frá toppi til táar, og mikið sminkaðir, en hitinn í Skandinavíu þetta sumarið hefur slegið öll met. Þær stöllur eru ánægðar með hvernig til hefur tekist. Vinnuaðstaða og allt í kringum myndina sé upp á tíu. „Það er búið að vera alveg frábær upplifun að vinna hérna í Danmörku. Það er alveg frábært fyrirtæki sem heitir Profile pictures í samvinnu við Netop films. Það er ekki svo oft sem maður fær tækifæri til að hanna ævintýramyndir. Við höfum fengið frábært starfsumhverfi, skilning og stuðning. Alveg einstakt fólk í hverri stöðu,“ segir förðunarmeistarinn Kristín Júlla.
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Fleiri fréttir Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Sjá meira