Madonna svarar gagnrýnisröddum eftir MTV tónlistarhátíðina Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2018 19:02 Madonna á tónlistarhátíðinni í gær. Vísir/EPA Söngkonan Madonna hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hún flutti ræðu þar sem hún minntist söngkonunnar Arethu Franklin á MTV tónlistarhátíðinni í gærkvöldi. Aretha Franklin lést í síðustu viku, en hún var ein vinsælasta sálarsöngkona heimsins, vann meðal annars til átján Grammy verðlauna á ferli sínum og var eitt þekktasta nafnið í tónlistarheiminum. Það þótti því við hæfi að söngkonunnar yrði minnst á MTV tónlistarhátíðinni, en mörgum þótti Madonna fara illa með augnablikið.Sjá einnig: Ræða Madonnu til heiðurs Arethu Franklin gagnrýnd Madonna hefur nú svarað fyrir sig, en í færslu á Instagram-reikningi söngkonunnar segir hún að hún hafi einungis verið beðin um að kynna verðlaun fyrir tónlistarmyndband ársins og segja frá augnablikum á ferli sínum sem gætu haft tengingu við Franklin. Im with the Winner!! The beautiful @camila_cabello ! So proud of her!. And just to clarify: I was asked to present video of the year by MTV! And then they asked me to share any anecdotes I had in my career connected to Aretha Franklin! I shared a part of my journey and thanked Aretha for inspiring me along the way. I did not intend to do a tribute to her! That would be impossible in 2 minutes with all the noise and tinsel of an award show. I could never do her justice in this context or environment. Unfortunately most people have short attention spans, and are so quick to judge. I love Aretha! R.E.S.P.E.C.T.. I Love Camilla! Congrats! I LOVE my dress! AND. I love-L O V E!! and there is nothing anyone can say or do that will change that. #vmas #postivevibes A post shared by Madonna (@madonna) on Aug 21, 2018 at 9:23am PDT Þá segir hún ræðuna ekki hafa verið til þess fallna að heiðra minningu söngkonunnar, það hefði aldrei verið hægt á einungis tveimur mínútum á verðlaunahátíð. „Ég hefði aldrei náð að gera ferli hennar nægileg skil í þessu samhengi eða umhverfi.“ Madonna segist eiga Franklin margt að þakka á ferli sínum og hún hafi verið henni mikill innblástur. Þá óskaði hún Camillu Cabello til hamingju með sigurinn, en hún hlaut verðlaunin fyrir myndband ársins. Tónlist Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30 Mest lesið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Sjá meira
Söngkonan Madonna hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hún flutti ræðu þar sem hún minntist söngkonunnar Arethu Franklin á MTV tónlistarhátíðinni í gærkvöldi. Aretha Franklin lést í síðustu viku, en hún var ein vinsælasta sálarsöngkona heimsins, vann meðal annars til átján Grammy verðlauna á ferli sínum og var eitt þekktasta nafnið í tónlistarheiminum. Það þótti því við hæfi að söngkonunnar yrði minnst á MTV tónlistarhátíðinni, en mörgum þótti Madonna fara illa með augnablikið.Sjá einnig: Ræða Madonnu til heiðurs Arethu Franklin gagnrýnd Madonna hefur nú svarað fyrir sig, en í færslu á Instagram-reikningi söngkonunnar segir hún að hún hafi einungis verið beðin um að kynna verðlaun fyrir tónlistarmyndband ársins og segja frá augnablikum á ferli sínum sem gætu haft tengingu við Franklin. Im with the Winner!! The beautiful @camila_cabello ! So proud of her!. And just to clarify: I was asked to present video of the year by MTV! And then they asked me to share any anecdotes I had in my career connected to Aretha Franklin! I shared a part of my journey and thanked Aretha for inspiring me along the way. I did not intend to do a tribute to her! That would be impossible in 2 minutes with all the noise and tinsel of an award show. I could never do her justice in this context or environment. Unfortunately most people have short attention spans, and are so quick to judge. I love Aretha! R.E.S.P.E.C.T.. I Love Camilla! Congrats! I LOVE my dress! AND. I love-L O V E!! and there is nothing anyone can say or do that will change that. #vmas #postivevibes A post shared by Madonna (@madonna) on Aug 21, 2018 at 9:23am PDT Þá segir hún ræðuna ekki hafa verið til þess fallna að heiðra minningu söngkonunnar, það hefði aldrei verið hægt á einungis tveimur mínútum á verðlaunahátíð. „Ég hefði aldrei náð að gera ferli hennar nægileg skil í þessu samhengi eða umhverfi.“ Madonna segist eiga Franklin margt að þakka á ferli sínum og hún hafi verið henni mikill innblástur. Þá óskaði hún Camillu Cabello til hamingju með sigurinn, en hún hlaut verðlaunin fyrir myndband ársins.
Tónlist Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30 Mest lesið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Sjá meira
Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08
Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30