Miðasalan hjá stelpunum hefur aldrei áður farið svona vel af stað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2018 11:00 Fanndís Friðriksdóttir fagnar marki á síðasta stórmóti stelpnanna sem var EM 2017. Vísir/Getty Stelpurnar okkar í fótboltanum eiga möguleika á að tryggja sig inn á HM í fyrsta sinn þegar þær mæta þýska landsliðinu eftir rúma viku. Stelpurnar og Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hafa kallað eftir því að fá fullan völl í fyrsta sinn á kvennalandsleik og fyrstu fréttir af miðasölunni eru góðar. Knattspyrnusamband Íslands segir frá á Twitter að miðasalan á kvennalandsleiks hafi aldrei farið eins vel og stað og fyrir Þýskalandsleikinn.Miðasala á leiki A landsliðs kvenna hefur aldrei farið eins vel af stað og núna. Tryggðu þér miða sem fyrst! Fyllum völlinn!#dottir#fyririslandhttps://t.co/2BvMlUgtt0pic.twitter.com/bTszL6ayAD — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 22, 2018Leikur Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2019 fer fram á Laugardalsvellinum klukkan 15.00 laugardaginn 1. september. Íslenska liðið vann eftirminnilegan sigur í Þýskalandi í fyrri leiknum og tryggir sig inn á HM með því að vinna þennan leik. Jafntefli gæfi tækifæri á því að tryggja sig inn á HM með sigri á Tékkum þremur dögum síðar. Þýska landsliðið er hins vegar eitt það besta í heimi og verkefnið gæti varla verið meira krefjandi. Að fá sært þýskt lið í heimsókn staðráðið í að bjarga andlitinu og halda HM-draum sínum á lífi. Þær fréttir af margir ætli að mæta í Laugardalinn til að styðja stelpurnar okkar eru því mikið gleðiefni fyrir liðið nú þegar stelpurnar leggjast í lokaundirbúninginn fyrir þennan mikilvæga leik. Fullur Laugardalsvöllur gæti hjálpað þeim að skrifa nýjan kafla í knattspyrnusögu Íslands. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Stelpurnar okkar í fótboltanum eiga möguleika á að tryggja sig inn á HM í fyrsta sinn þegar þær mæta þýska landsliðinu eftir rúma viku. Stelpurnar og Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hafa kallað eftir því að fá fullan völl í fyrsta sinn á kvennalandsleik og fyrstu fréttir af miðasölunni eru góðar. Knattspyrnusamband Íslands segir frá á Twitter að miðasalan á kvennalandsleiks hafi aldrei farið eins vel og stað og fyrir Þýskalandsleikinn.Miðasala á leiki A landsliðs kvenna hefur aldrei farið eins vel af stað og núna. Tryggðu þér miða sem fyrst! Fyllum völlinn!#dottir#fyririslandhttps://t.co/2BvMlUgtt0pic.twitter.com/bTszL6ayAD — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 22, 2018Leikur Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2019 fer fram á Laugardalsvellinum klukkan 15.00 laugardaginn 1. september. Íslenska liðið vann eftirminnilegan sigur í Þýskalandi í fyrri leiknum og tryggir sig inn á HM með því að vinna þennan leik. Jafntefli gæfi tækifæri á því að tryggja sig inn á HM með sigri á Tékkum þremur dögum síðar. Þýska landsliðið er hins vegar eitt það besta í heimi og verkefnið gæti varla verið meira krefjandi. Að fá sært þýskt lið í heimsókn staðráðið í að bjarga andlitinu og halda HM-draum sínum á lífi. Þær fréttir af margir ætli að mæta í Laugardalinn til að styðja stelpurnar okkar eru því mikið gleðiefni fyrir liðið nú þegar stelpurnar leggjast í lokaundirbúninginn fyrir þennan mikilvæga leik. Fullur Laugardalsvöllur gæti hjálpað þeim að skrifa nýjan kafla í knattspyrnusögu Íslands.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira