Skutlað á þyrlu yfir í Málmey þar sem hann verður fastur næstu fjóra daga án vatns og matar Stefán Árni Pálsson skrifar 22. ágúst 2018 19:45 Heiðar Logi er einn besti brimbretakappi landsins. Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. Fréttastofa Stöðvar 2 hitti Heiðar Loga á Reykjavíkurflugvelli í morgun. Heiðar fór á fætur fyrir alla aldir í morgun og tók flug til Ísafjarðar klukkan átta. Seinna um daginn steig hann upp í þyrlu og var skutlað yfir í Málmey. „Ég ætla taka með mér veiðistöng og lámarksnauðsynjar og ég ætla bara að bjarga mér. Enginn aðstoð frá neinum en ég verð með síma og ætla sýna frá þessu á Snapchat (heidarlogi). Ef þetta klikkar allt, þá get ég alltaf hringt,“ segir Heiðar Logi sem verður með fullt af hleðslubönkum með sér til að hlaða græjurnar. Heiðar segist vera mest stressaður fyrir því að hann finni engan eldivið og geti því ekki soðið vatn. „Ef það gerist þá get ég ekki hitað mér vatn og ekki eldað mér fisk og þá endar maður kannski á því að borða sushi eða einhverskonar hráan mat.“ Þessi vinsæli brimbrettakappi er vanur að ferðast um land allt á húsbílnum sínum og þekkir hvern krók og kima, en tjaldið heillar hann ekkert sérstaklega mikið.En er hann góður veiðimaður? „Ég er ekki góður veiðimaður en ég er fínn að bjarga mér úti í náttúrunni. Ég hef eytt miklum tíma út í náttúrunni, keyrandi um í húsbílnum og gisti hvar sem er, en þetta er aðeins öðruvísi og ég er ekki vanur að vera í tjaldi.“Er ekki algjör bilun að gera þetta?„Sumum kannski finnst það. Fyrir mér er þetta bara áskorun. Maður getur alveg verið án matar í fjóra daga í versta falli. Það verður rigning og örugglega ekkert mál að ná sér í vatn. Ég er ekki að búast við að þetta verði auðvelt en býst ekki við því að þetta verði auðvelt.“ Fylgst verður með Heiðari Loga og hans ævintýrum í Málmey næstu fjóra daga á Vísi. Skagafjörður Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. Fréttastofa Stöðvar 2 hitti Heiðar Loga á Reykjavíkurflugvelli í morgun. Heiðar fór á fætur fyrir alla aldir í morgun og tók flug til Ísafjarðar klukkan átta. Seinna um daginn steig hann upp í þyrlu og var skutlað yfir í Málmey. „Ég ætla taka með mér veiðistöng og lámarksnauðsynjar og ég ætla bara að bjarga mér. Enginn aðstoð frá neinum en ég verð með síma og ætla sýna frá þessu á Snapchat (heidarlogi). Ef þetta klikkar allt, þá get ég alltaf hringt,“ segir Heiðar Logi sem verður með fullt af hleðslubönkum með sér til að hlaða græjurnar. Heiðar segist vera mest stressaður fyrir því að hann finni engan eldivið og geti því ekki soðið vatn. „Ef það gerist þá get ég ekki hitað mér vatn og ekki eldað mér fisk og þá endar maður kannski á því að borða sushi eða einhverskonar hráan mat.“ Þessi vinsæli brimbrettakappi er vanur að ferðast um land allt á húsbílnum sínum og þekkir hvern krók og kima, en tjaldið heillar hann ekkert sérstaklega mikið.En er hann góður veiðimaður? „Ég er ekki góður veiðimaður en ég er fínn að bjarga mér úti í náttúrunni. Ég hef eytt miklum tíma út í náttúrunni, keyrandi um í húsbílnum og gisti hvar sem er, en þetta er aðeins öðruvísi og ég er ekki vanur að vera í tjaldi.“Er ekki algjör bilun að gera þetta?„Sumum kannski finnst það. Fyrir mér er þetta bara áskorun. Maður getur alveg verið án matar í fjóra daga í versta falli. Það verður rigning og örugglega ekkert mál að ná sér í vatn. Ég er ekki að búast við að þetta verði auðvelt en býst ekki við því að þetta verði auðvelt.“ Fylgst verður með Heiðari Loga og hans ævintýrum í Málmey næstu fjóra daga á Vísi.
Skagafjörður Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira