Fyrsta heimsókn páfa til Írlands í 39 ár Andri Eysteinsson skrifar 25. ágúst 2018 11:19 Frans páfi í miðið milli Michael Higgins forseta Írlands og eiginkonu hans Sabinu Coyne Frans páfi hóf í dag fyrstu heimsókn páfa til Írlands síðan að Jóhannes Páll II. heimsótti eyjuna grænu á haustmánuðum ársins 1979. Páfi lenti í Dublin klukkan hálf ellefu að staðartíma, þar biðu hans biskupar sem tóku á móti honum og þaðan er haldið beint til heimilis írska forsetans Michael Higgins. Heimsóknin sem er hluti viðburðar kaþólsku kirkjunnar sem haldinn er á þriggja ára fresti sem ber nafnið World Meeting of Families eða heimsfundur fjölskyldna. Heimsókn páfa lýkur á morgun, sunnudag. Heimsóknin á sér stað á erfiðum tíma fyrir kaþólsku kirkjuna en undanfarið hefur umræða um misnotkun innan kaþólsku kirkjunnar verið háværari og þá sérstaklega í Írlandi.New York Times greinir frá að Frans sem fordæmdi kynferðisbrot kaþólskra presta í vikunni hefur ákveðið að hitta og funda með fórnarlömbum á meðan að á heimsókn hans stendur. Miklar breytingar hafa orðið í Írlandi undanfarin ár þar sem frjálslyndari stefnur hafa tekið við kaþólskum gildum en kirkjan hefur í mörg ár haft mikil ítök í Írlandi. Sem dæmi um vel heppnaðar breytingar í landinu tekur forsætisráðherrann Leo Varadkar, sem er samkynhneigður við páfa í Dyflinnarkastala í dag. Samkynhneigð var afglæpavædd í landinu 1993 og hjónabönd samkynhneigðra leyfð árið 2015. Írland Trúmál Tengdar fréttir Páfi lofar því að kirkjan hylmi ekki lengur yfir með níðingum Í bréfi sem Frans páfi hefur skrifað kaþólsku fólki óskar hann eftir liðsinnis þess til að uppræta menningu sem hefur þaggað niður kynferðisbrot innan kirkjunnar. 20. ágúst 2018 13:41 Páfinn undir þrýstingi vegna misnotkunar Frans páfi er undir miklum þrýstingi um að grípa til umfangsmikilla aðgerða gegn misnotkun innan kaþólsku kirkjunnar. 22. ágúst 2018 16:50 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Sjá meira
Frans páfi hóf í dag fyrstu heimsókn páfa til Írlands síðan að Jóhannes Páll II. heimsótti eyjuna grænu á haustmánuðum ársins 1979. Páfi lenti í Dublin klukkan hálf ellefu að staðartíma, þar biðu hans biskupar sem tóku á móti honum og þaðan er haldið beint til heimilis írska forsetans Michael Higgins. Heimsóknin sem er hluti viðburðar kaþólsku kirkjunnar sem haldinn er á þriggja ára fresti sem ber nafnið World Meeting of Families eða heimsfundur fjölskyldna. Heimsókn páfa lýkur á morgun, sunnudag. Heimsóknin á sér stað á erfiðum tíma fyrir kaþólsku kirkjuna en undanfarið hefur umræða um misnotkun innan kaþólsku kirkjunnar verið háværari og þá sérstaklega í Írlandi.New York Times greinir frá að Frans sem fordæmdi kynferðisbrot kaþólskra presta í vikunni hefur ákveðið að hitta og funda með fórnarlömbum á meðan að á heimsókn hans stendur. Miklar breytingar hafa orðið í Írlandi undanfarin ár þar sem frjálslyndari stefnur hafa tekið við kaþólskum gildum en kirkjan hefur í mörg ár haft mikil ítök í Írlandi. Sem dæmi um vel heppnaðar breytingar í landinu tekur forsætisráðherrann Leo Varadkar, sem er samkynhneigður við páfa í Dyflinnarkastala í dag. Samkynhneigð var afglæpavædd í landinu 1993 og hjónabönd samkynhneigðra leyfð árið 2015.
Írland Trúmál Tengdar fréttir Páfi lofar því að kirkjan hylmi ekki lengur yfir með níðingum Í bréfi sem Frans páfi hefur skrifað kaþólsku fólki óskar hann eftir liðsinnis þess til að uppræta menningu sem hefur þaggað niður kynferðisbrot innan kirkjunnar. 20. ágúst 2018 13:41 Páfinn undir þrýstingi vegna misnotkunar Frans páfi er undir miklum þrýstingi um að grípa til umfangsmikilla aðgerða gegn misnotkun innan kaþólsku kirkjunnar. 22. ágúst 2018 16:50 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Sjá meira
Páfi lofar því að kirkjan hylmi ekki lengur yfir með níðingum Í bréfi sem Frans páfi hefur skrifað kaþólsku fólki óskar hann eftir liðsinnis þess til að uppræta menningu sem hefur þaggað niður kynferðisbrot innan kirkjunnar. 20. ágúst 2018 13:41
Páfinn undir þrýstingi vegna misnotkunar Frans páfi er undir miklum þrýstingi um að grípa til umfangsmikilla aðgerða gegn misnotkun innan kaþólsku kirkjunnar. 22. ágúst 2018 16:50