Eystri Rangá komin yfir 3.000 laxa Karl Lúðvíksson skrifar 27. ágúst 2018 09:00 Nýjar veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga sýna að það hefur hægst á veiðinni um allt land nema þá í Eystri Rangá en þar er allt ennþá á fullu flugi. Eystri Rangá er komin í 3.060 laxa en sú tala sem er birt á síðunni www.angling.is er frá því á miðvikudaginn var en samkvæmt okkar heimildum er áin að fara detta í 3.500 laxa í þessari viku, Sem dæmi um hvað veiðin hefur verið góð þá voru fimm stangir í ánni að veiða saman fyrir nokkrum dögum og var sá hópur einn með 160 laxa. Það hafa verið mjög góðar göngur í Eystri og skilyrðin góð svo það má reikna með áframhaldi á góðri veiði í ánni. Systuránni Ytri Rangá vegna ekki alveg jafn vel en þar hafa komið á land 2.556 laxar og hefur hægst mikið á veiðinni þar uppá síðkastið. Heildarveiðin í ánnií fyrra var 7.451 lax svo það er ljóst að það vantar mikið uppá göngur í hana í sumar. Mest lesið Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði 60 milljón króna tilboð í Hítará Veiði Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Haugur líklega ein vinsælasta fluga sumarsins Veiði
Nýjar veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga sýna að það hefur hægst á veiðinni um allt land nema þá í Eystri Rangá en þar er allt ennþá á fullu flugi. Eystri Rangá er komin í 3.060 laxa en sú tala sem er birt á síðunni www.angling.is er frá því á miðvikudaginn var en samkvæmt okkar heimildum er áin að fara detta í 3.500 laxa í þessari viku, Sem dæmi um hvað veiðin hefur verið góð þá voru fimm stangir í ánni að veiða saman fyrir nokkrum dögum og var sá hópur einn með 160 laxa. Það hafa verið mjög góðar göngur í Eystri og skilyrðin góð svo það má reikna með áframhaldi á góðri veiði í ánni. Systuránni Ytri Rangá vegna ekki alveg jafn vel en þar hafa komið á land 2.556 laxar og hefur hægst mikið á veiðinni þar uppá síðkastið. Heildarveiðin í ánnií fyrra var 7.451 lax svo það er ljóst að það vantar mikið uppá göngur í hana í sumar.
Mest lesið Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði 60 milljón króna tilboð í Hítará Veiði Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Haugur líklega ein vinsælasta fluga sumarsins Veiði