Grísk píta með ljúffengu nautakjöti og tzatziki sósu Stefán Árni Pálsson skrifar 29. ágúst 2018 20:45 Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Uppskriftirnar verða ávallt aðgengilegar hér á Vísi. Hér að neðan má lesa hvernig maður gerir réttinn. „Pítur eru ómótstæðilega góðar og þessi píta með grískum blæ er sérlega góð. Nautakjötið verður ferskara með mintunni og tzatziki sósunni. Það er líka mikið sport fyrir hvern og einn að setja saman sína eigin pítu eftir smekk hvers og eins,“ segir Eva Laufey. 600 g nautakjöt 1 msk ólífuolía 2 stk hvítlauksrif 1 tsk paprikukrydd 1 tsk cuminkrydd Salt og pipar 1 msk smátt söxuð minta Börkur af hálfri sítrónu Pítubrauð Ferskt salat Agúrka Svartar ólífur Rauðlaukur Hreinn fetaostur 1 skammtur tzatziki sósa, uppskrift hér að neðanAðferð: Skerið nautakjötið í jafn þykkar sneiðar. Kryddið kjötið með paprikukryddi, cuminkryddi, salti, pipar, smátt saxaðri mintu og rífið niður börk af hálfri sítrónu yfir. Sáldrið ólífuolíu yfir kjötið og steikið á mjög heitri pönnu í 3 – 4 mínútur á hvorri hlið. Hvílið kjötið í lágmark fjórar mínútur áður en þið skerið það niður. Setjið kjötið á fallegan bakka eða disk og berið fram með pítubrauði, tzatziki sósu, grænmeti og hreinum fetaosti.Tzatziki sósa ½ agúrka 300 g grískt jógúrt 2 hvítlauksrif 1 msk smátt söxuð minta 1 tsk hunang 2 msk sítrónusafi Salt og piparAðferð: Setjið gríska jógúrt í skál, rífið niður agúrku og hvítlauk og blandið vel saman. Saxið niður mintu og bætið henni einnig saman við ásamt hinum hráefnunum. Blandið öllum hráefnum afar vel saman og smakkið ykkur til með salti og pipar. Uppskriftir Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Sjá meira
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Uppskriftirnar verða ávallt aðgengilegar hér á Vísi. Hér að neðan má lesa hvernig maður gerir réttinn. „Pítur eru ómótstæðilega góðar og þessi píta með grískum blæ er sérlega góð. Nautakjötið verður ferskara með mintunni og tzatziki sósunni. Það er líka mikið sport fyrir hvern og einn að setja saman sína eigin pítu eftir smekk hvers og eins,“ segir Eva Laufey. 600 g nautakjöt 1 msk ólífuolía 2 stk hvítlauksrif 1 tsk paprikukrydd 1 tsk cuminkrydd Salt og pipar 1 msk smátt söxuð minta Börkur af hálfri sítrónu Pítubrauð Ferskt salat Agúrka Svartar ólífur Rauðlaukur Hreinn fetaostur 1 skammtur tzatziki sósa, uppskrift hér að neðanAðferð: Skerið nautakjötið í jafn þykkar sneiðar. Kryddið kjötið með paprikukryddi, cuminkryddi, salti, pipar, smátt saxaðri mintu og rífið niður börk af hálfri sítrónu yfir. Sáldrið ólífuolíu yfir kjötið og steikið á mjög heitri pönnu í 3 – 4 mínútur á hvorri hlið. Hvílið kjötið í lágmark fjórar mínútur áður en þið skerið það niður. Setjið kjötið á fallegan bakka eða disk og berið fram með pítubrauði, tzatziki sósu, grænmeti og hreinum fetaosti.Tzatziki sósa ½ agúrka 300 g grískt jógúrt 2 hvítlauksrif 1 msk smátt söxuð minta 1 tsk hunang 2 msk sítrónusafi Salt og piparAðferð: Setjið gríska jógúrt í skál, rífið niður agúrku og hvítlauk og blandið vel saman. Saxið niður mintu og bætið henni einnig saman við ásamt hinum hráefnunum. Blandið öllum hráefnum afar vel saman og smakkið ykkur til með salti og pipar.
Uppskriftir Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Sjá meira