Fyrsta konan sem sigrar Formúlu 3 Bragi Þórðarson skrifar 11. ágúst 2018 17:30 Chadwick á verðlaunapallinum mynd/bbc Hin tvítuga Jamie Chadwick skrifaði sig í sögubækurnar um síðustu helgi er hún varð fyrsta konan til að sigra í bresku Formúlu 3 mótaröðinni. Fyrrum sigurvegarar í þessari keppni eru goðsagnir eins og Ayrton Senna og Mika Hakkinen, einnig vann Daniel Ricciardo keppni í mótaröðinni á sínum tíma. Chadwick byrjaði að keppa í Go Kart aðeins 11 ára gömul en segir það ekki aftra sér að vera kona í íþrótt sem karlar eru í miklum meirihluta. „Aðrir keppendur eru mjög vinalegir og hjálpsamir, en um leið og hjálmurinn fer á hausinn vilja allir vinna,“ sagði Jamie í viðtali við BBC. „Þeir vilja ekki endilega vinna mig bara vegna þess að ég er stelpa.“ Sigurinn um síðustu helgi segir Chadwick vera stórt skref áfram fyrir konur í akstursíþróttum og stefnir hún að þátttöku í Formúlu 1 í framtíðinni. Formúla Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hin tvítuga Jamie Chadwick skrifaði sig í sögubækurnar um síðustu helgi er hún varð fyrsta konan til að sigra í bresku Formúlu 3 mótaröðinni. Fyrrum sigurvegarar í þessari keppni eru goðsagnir eins og Ayrton Senna og Mika Hakkinen, einnig vann Daniel Ricciardo keppni í mótaröðinni á sínum tíma. Chadwick byrjaði að keppa í Go Kart aðeins 11 ára gömul en segir það ekki aftra sér að vera kona í íþrótt sem karlar eru í miklum meirihluta. „Aðrir keppendur eru mjög vinalegir og hjálpsamir, en um leið og hjálmurinn fer á hausinn vilja allir vinna,“ sagði Jamie í viðtali við BBC. „Þeir vilja ekki endilega vinna mig bara vegna þess að ég er stelpa.“ Sigurinn um síðustu helgi segir Chadwick vera stórt skref áfram fyrir konur í akstursíþróttum og stefnir hún að þátttöku í Formúlu 1 í framtíðinni.
Formúla Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira