Idris Elba kyndir undir orðrómum um að hann verði næsti Bond Kjartan Kjartansson skrifar 12. ágúst 2018 13:18 Elba hefur haslað sér völl í Hollywood á undanförnum árum og hefur verið orðaður við hlutverk James Bond frá árinu 2014. Vísir/Getty Tíst sem breski leikarinn Idris Elba sendi frá sér í dag hefur gefið orðrómum um að hann taki við hlutverki njósnarans James Bonda byr undir báða vængi. Orðrómar um að Elba gæti orðið fyrsti svarti leikarinn til að túlka hlutverk njósnarans lausgyrta hafa verið viðarandi undanfarin fjögur ár. „Ég heiti Elba, Idris Elba,“ tísti Elba í dag og birti mynd af sjálfum sér með. Aðdáendur hans og James Bond-myndanna hafa tekið tístinu sem vísbendingu um að hann verði næsti Bond, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC.my name's Elba, Idris Elba. pic.twitter.com/kEyyaVg8JX— Idris Elba (@idriselba) August 12, 2018 Stutt er síðan framleiðandi myndanna gaf í skyn að Elba væri tilvalinn í hlutverkið. Daniel Craig, núverandi Bond, ætlar að hætta á leika í myndunum á næsta ári. Elba er 45 ára gamall. Hann er hvað best þekktur fyrir hlutverk sitt í bandarísku þáttunum The Wire, bresku sakamálaþáttunum Luther og Hollywood-myndum eins og Star Trek og ofurhetjumyndum Marvel. Hann virtist þó slá á orðróminn skömmu eftir upphaflega tístið. „Ekki trúa skruminu...“ tísti leikarinn.Don't believe the HYPE...— Idris Elba (@idriselba) August 12, 2018 James Bond Mest lesið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Tíst sem breski leikarinn Idris Elba sendi frá sér í dag hefur gefið orðrómum um að hann taki við hlutverki njósnarans James Bonda byr undir báða vængi. Orðrómar um að Elba gæti orðið fyrsti svarti leikarinn til að túlka hlutverk njósnarans lausgyrta hafa verið viðarandi undanfarin fjögur ár. „Ég heiti Elba, Idris Elba,“ tísti Elba í dag og birti mynd af sjálfum sér með. Aðdáendur hans og James Bond-myndanna hafa tekið tístinu sem vísbendingu um að hann verði næsti Bond, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC.my name's Elba, Idris Elba. pic.twitter.com/kEyyaVg8JX— Idris Elba (@idriselba) August 12, 2018 Stutt er síðan framleiðandi myndanna gaf í skyn að Elba væri tilvalinn í hlutverkið. Daniel Craig, núverandi Bond, ætlar að hætta á leika í myndunum á næsta ári. Elba er 45 ára gamall. Hann er hvað best þekktur fyrir hlutverk sitt í bandarísku þáttunum The Wire, bresku sakamálaþáttunum Luther og Hollywood-myndum eins og Star Trek og ofurhetjumyndum Marvel. Hann virtist þó slá á orðróminn skömmu eftir upphaflega tístið. „Ekki trúa skruminu...“ tísti leikarinn.Don't believe the HYPE...— Idris Elba (@idriselba) August 12, 2018
James Bond Mest lesið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein