Hætta á að Eurovision fari ekki fram í Ísrael Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. ágúst 2018 22:34 Netta Barzilai, sigurvegar Eurovsion 2018. Vísir/Getty Hætta er á því að Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, verði ekki haldin í Ísrael á næsta ári, fari svo að ísraelska ríkissjónvarpið geri ekki upp skuld sem það á við samtök evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU. Ísraelski fréttavefurinn The Times of Israel greinir frá því að Kan,ríkissjónvarpsstöð Ísrael, skuldi samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, 12 milljónir evra, eða tæplega einn og hálfan milljarð króna. Upprunalegur greiðslufrestur sé nú þegar liðinn, en tekist hafi að semja um að framlengja frestinn til dagsloka 14. ágúst. Fresturinn rennur því út á miðnætti annað kvöld. Ísrael sigraði á ár söngvakeppnina í fyrsta sinn síðan árið 1998, en þá var það söngkonan Dana sem heillaði Evrópu upp úr skónum með laginu Diva. Í ár var það hins vegar söngkonan Netta Barzilai sem bar sigur úr býtum með laginu Toy. Venju samkvæmt hefur sigurvegari keppninnar haldi keppnina árið eftir, en nú gæti farið svo að bregða þurfi út af vananum. Gil Olmer, sjónvarpsstjóri Kan, hefur sent forsætisráðherranum Benjamin Netanyahu bréf, þar sem hann biðlaði til stjórnvalda um aukna fjárstyrki til þess að geta greitt niður skuldina. Þá sagði í bréfinu að ef ekki tækist að greiða skuldina í tæka tíð væri möguleiki á því að söngvakeppnin yrði ekki haldin í Ísrael næsta vor. Stjórnvöld í landinu hafa þó harðneitað að auka við fjárframlög til Kan og segja að árlegar fjárveitingar til stöðvarinnar eigi að duga fyrir öllum rekstri stöðvarinnar, þar með talinni söngvakeppninni. Eurovision Tengdar fréttir Stjórn RÚV ræðir áskorun vegna Ísraels Áskoranir tugþúsunda um sniðgöngu Eurovision til umræðu í stjórn RÚV. Ekki liggur fyrir á hvers borði ákvörðunin endar. Dagskrárstjóri RÚV segir að haft verði samráð við norrænu stöðvarnar áður en ákvörðun verður tekin. 17. maí 2018 08:00 Trylltur fögnuður braust út í Ísrael þegar ljóst var að sigurinn í Eurovision væri í höfn Margir fóru út á götur í Tel Aviv og stigu kjúklinga-dans til heiðurs Nettu. 13. maí 2018 17:30 Ísrael vann Eurovision Kýpur í öðru og Austurríki í þriðja. 12. maí 2018 22:45 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira
Hætta er á því að Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, verði ekki haldin í Ísrael á næsta ári, fari svo að ísraelska ríkissjónvarpið geri ekki upp skuld sem það á við samtök evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU. Ísraelski fréttavefurinn The Times of Israel greinir frá því að Kan,ríkissjónvarpsstöð Ísrael, skuldi samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, 12 milljónir evra, eða tæplega einn og hálfan milljarð króna. Upprunalegur greiðslufrestur sé nú þegar liðinn, en tekist hafi að semja um að framlengja frestinn til dagsloka 14. ágúst. Fresturinn rennur því út á miðnætti annað kvöld. Ísrael sigraði á ár söngvakeppnina í fyrsta sinn síðan árið 1998, en þá var það söngkonan Dana sem heillaði Evrópu upp úr skónum með laginu Diva. Í ár var það hins vegar söngkonan Netta Barzilai sem bar sigur úr býtum með laginu Toy. Venju samkvæmt hefur sigurvegari keppninnar haldi keppnina árið eftir, en nú gæti farið svo að bregða þurfi út af vananum. Gil Olmer, sjónvarpsstjóri Kan, hefur sent forsætisráðherranum Benjamin Netanyahu bréf, þar sem hann biðlaði til stjórnvalda um aukna fjárstyrki til þess að geta greitt niður skuldina. Þá sagði í bréfinu að ef ekki tækist að greiða skuldina í tæka tíð væri möguleiki á því að söngvakeppnin yrði ekki haldin í Ísrael næsta vor. Stjórnvöld í landinu hafa þó harðneitað að auka við fjárframlög til Kan og segja að árlegar fjárveitingar til stöðvarinnar eigi að duga fyrir öllum rekstri stöðvarinnar, þar með talinni söngvakeppninni.
Eurovision Tengdar fréttir Stjórn RÚV ræðir áskorun vegna Ísraels Áskoranir tugþúsunda um sniðgöngu Eurovision til umræðu í stjórn RÚV. Ekki liggur fyrir á hvers borði ákvörðunin endar. Dagskrárstjóri RÚV segir að haft verði samráð við norrænu stöðvarnar áður en ákvörðun verður tekin. 17. maí 2018 08:00 Trylltur fögnuður braust út í Ísrael þegar ljóst var að sigurinn í Eurovision væri í höfn Margir fóru út á götur í Tel Aviv og stigu kjúklinga-dans til heiðurs Nettu. 13. maí 2018 17:30 Ísrael vann Eurovision Kýpur í öðru og Austurríki í þriðja. 12. maí 2018 22:45 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira
Stjórn RÚV ræðir áskorun vegna Ísraels Áskoranir tugþúsunda um sniðgöngu Eurovision til umræðu í stjórn RÚV. Ekki liggur fyrir á hvers borði ákvörðunin endar. Dagskrárstjóri RÚV segir að haft verði samráð við norrænu stöðvarnar áður en ákvörðun verður tekin. 17. maí 2018 08:00
Trylltur fögnuður braust út í Ísrael þegar ljóst var að sigurinn í Eurovision væri í höfn Margir fóru út á götur í Tel Aviv og stigu kjúklinga-dans til heiðurs Nettu. 13. maí 2018 17:30