Búið að fylla í skarð Cardi B Bergþór Másson skrifar 14. ágúst 2018 22:50 Rapparinn Cardi B Vísir/Getty Bruno Mars hefur loksins fundið einhvern til þess að koma í stað Cardi B á tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin, eftir að hún hætti við túrinn til að sinna móðurhlutverkinu. Ciara, Boyz II Men, Ella Mai og Charlie Wilson munu fylgja Bruno um Bandaríkin í stað Cardi.Vísir greindi frá því í síðasta mánuði að illa gengi að fylla í skarð Cardi með svo stuttum fyrirvara. Bruno veit greinilega alveg hvað hann er að gera og valdi þessa fjóra tónlistarmenn með það að sjónarmiði að hafa eitthvað fyrir alla. Ciara og Ella Mai eru vinsælar poppsöngkonur á meðan Boyz II Men og Charlie Wilson eru af gamla skólanum og hafa verið að gera R&B tónlist í mörg ár. Hér má sjá tilkynningu Bruno á Instagram. Hath the game changeth??? A post shared by Bruno Mars (@brunomars) on Aug 14, 2018 at 3:00pm PDT Tengdar fréttir Cardi B gefur út nýja tónlist í haust Rapparinn Cardi B sagði í beinni útsendingu á Instagram að hún ætli að gefa út nýja tónlist í haust. 29. júlí 2018 16:18 Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. 29. júlí 2018 09:26 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Bruno Mars hefur loksins fundið einhvern til þess að koma í stað Cardi B á tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin, eftir að hún hætti við túrinn til að sinna móðurhlutverkinu. Ciara, Boyz II Men, Ella Mai og Charlie Wilson munu fylgja Bruno um Bandaríkin í stað Cardi.Vísir greindi frá því í síðasta mánuði að illa gengi að fylla í skarð Cardi með svo stuttum fyrirvara. Bruno veit greinilega alveg hvað hann er að gera og valdi þessa fjóra tónlistarmenn með það að sjónarmiði að hafa eitthvað fyrir alla. Ciara og Ella Mai eru vinsælar poppsöngkonur á meðan Boyz II Men og Charlie Wilson eru af gamla skólanum og hafa verið að gera R&B tónlist í mörg ár. Hér má sjá tilkynningu Bruno á Instagram. Hath the game changeth??? A post shared by Bruno Mars (@brunomars) on Aug 14, 2018 at 3:00pm PDT
Tengdar fréttir Cardi B gefur út nýja tónlist í haust Rapparinn Cardi B sagði í beinni útsendingu á Instagram að hún ætli að gefa út nýja tónlist í haust. 29. júlí 2018 16:18 Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. 29. júlí 2018 09:26 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Cardi B gefur út nýja tónlist í haust Rapparinn Cardi B sagði í beinni útsendingu á Instagram að hún ætli að gefa út nýja tónlist í haust. 29. júlí 2018 16:18
Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08
Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56
Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. 29. júlí 2018 09:26