Hrun í aðsókn á leiki norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2018 19:00 Nicklas Bendtner í leik með Rosenborg í sumar. Vísir/Getty Það eru ekki bara Íslendingar sem hafa áhyggjur af lakari aðsókn á fótboltaleiki. Allt út fyrir það að á þessu sumri verði versta aðsókn á leiki norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í sautján ár. 930 færri að meðaltali hafa mætt á leikina í ár í samanburði við tímabilið í fyrra. Eftir 18 af 30 umferðum hafa 5758 manns mætt að meðaltali á leiki norsku úrvalsdeildarinnar en meðaltali í fyrra var 6698 manns á leik. Verdens Gang hefur tekið þetta saman og birtir grein um þetta í dag. Áhorfendum er að fækka hjá tíu af þrettán félögum sem hafa spilað í norsku úrvalsdeildinni undanfarin tvö tímabil.Stor nedgang: Eliteserien går mot laveste tilskuertall på 17 år https://t.co/40yww7wxHT — VG Sporten (@vgsporten) August 15, 2018 Dæmi um slæma þróun hjá einu félagi þá er það Odd. Odd er með 5481 manns á leik í ár en þeir fengu 7106 að meðaltali á leiki sína í fyrra og 8038 komu að meðaltali á leiki Odd sumarið 2016. Odd hefur þar með misst 31,8 prósent af áhorfendahópnum sínum á aðeins tveimur árum. Lið Brann, Rosenborg, Molde og Haugesund eru öll að berjast um norska meistaratitilinn í ár en engu að síður fá þau öll færri áhorfendur í ár en í fyrra. 500 færri mæta dæmi á leiki Rosenborg liðsins í ár. Það var slæmt fyrir deildina að Viking og Aalesund féllu úr deildinni en þau fá bæði vanalega marga áhorfendur. 7499 manns hafa sem dæmi komið á leiki Viking í norsku b-deildinni í sumar en 7380 mættu á leiki liðsins í úrvalsdeildinni í fyrra. 6092 manns komu á leiki Aalesund í fyrra. Start og Bodø/Glimt komu upp í staðinn og eru aðeins að fá 4172 og 3314 manns að meðaltali í leik. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Það eru ekki bara Íslendingar sem hafa áhyggjur af lakari aðsókn á fótboltaleiki. Allt út fyrir það að á þessu sumri verði versta aðsókn á leiki norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í sautján ár. 930 færri að meðaltali hafa mætt á leikina í ár í samanburði við tímabilið í fyrra. Eftir 18 af 30 umferðum hafa 5758 manns mætt að meðaltali á leiki norsku úrvalsdeildarinnar en meðaltali í fyrra var 6698 manns á leik. Verdens Gang hefur tekið þetta saman og birtir grein um þetta í dag. Áhorfendum er að fækka hjá tíu af þrettán félögum sem hafa spilað í norsku úrvalsdeildinni undanfarin tvö tímabil.Stor nedgang: Eliteserien går mot laveste tilskuertall på 17 år https://t.co/40yww7wxHT — VG Sporten (@vgsporten) August 15, 2018 Dæmi um slæma þróun hjá einu félagi þá er það Odd. Odd er með 5481 manns á leik í ár en þeir fengu 7106 að meðaltali á leiki sína í fyrra og 8038 komu að meðaltali á leiki Odd sumarið 2016. Odd hefur þar með misst 31,8 prósent af áhorfendahópnum sínum á aðeins tveimur árum. Lið Brann, Rosenborg, Molde og Haugesund eru öll að berjast um norska meistaratitilinn í ár en engu að síður fá þau öll færri áhorfendur í ár en í fyrra. 500 færri mæta dæmi á leiki Rosenborg liðsins í ár. Það var slæmt fyrir deildina að Viking og Aalesund féllu úr deildinni en þau fá bæði vanalega marga áhorfendur. 7499 manns hafa sem dæmi komið á leiki Viking í norsku b-deildinni í sumar en 7380 mættu á leiki liðsins í úrvalsdeildinni í fyrra. 6092 manns komu á leiki Aalesund í fyrra. Start og Bodø/Glimt komu upp í staðinn og eru aðeins að fá 4172 og 3314 manns að meðaltali í leik.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira