Ný stikla: Allir á móti öllum í Battlefield V Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2018 13:59 Eldhaf nálgast síðustu spilararana í Battle Royale. EA birti í dag nýja stiklu fyrir leikinn Battlefield V sem kemur út þann 16. október. Um er að gamalgróinn fjölspilunarleik sem að þessu sinni gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Óhætt er að segja að stiklan líti vel út en einn hluti hennar er sérstaklega forvitnilegur. Í lok stiklunnar virðist sem verið sé að sýna frá svokölluðum „Battle Royale“ hluta leiksins. Það er þegar fjöldi spilara berjast, alliri gegn öllum, á sífellt minnkandi korti. Það hefur lengi legið fyrir að Battle Royale verði í BFV en ekkert er vitað um hvernig það verður útfært. Leikir sem slíkir hafa notið gífurlegra vinsælda að undanförnu. Flestir þeirra hafa þó verið framleiddir af smærri leikjaframleiðendum en stóru fyrirtækin eru nú að taka við sér. Battle Royale má finna bæði í nýja Battlefield leiknum og Call of Duty sem kemur einnig út í haust. Leikjavísir Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
EA birti í dag nýja stiklu fyrir leikinn Battlefield V sem kemur út þann 16. október. Um er að gamalgróinn fjölspilunarleik sem að þessu sinni gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Óhætt er að segja að stiklan líti vel út en einn hluti hennar er sérstaklega forvitnilegur. Í lok stiklunnar virðist sem verið sé að sýna frá svokölluðum „Battle Royale“ hluta leiksins. Það er þegar fjöldi spilara berjast, alliri gegn öllum, á sífellt minnkandi korti. Það hefur lengi legið fyrir að Battle Royale verði í BFV en ekkert er vitað um hvernig það verður útfært. Leikir sem slíkir hafa notið gífurlegra vinsælda að undanförnu. Flestir þeirra hafa þó verið framleiddir af smærri leikjaframleiðendum en stóru fyrirtækin eru nú að taka við sér. Battle Royale má finna bæði í nýja Battlefield leiknum og Call of Duty sem kemur einnig út í haust.
Leikjavísir Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira