Konan sem heillaði heimsbyggðina í áratugi: Tíu bestu flutningar Arethu Franklin Stefán Árni Pálsson skrifar 17. ágúst 2018 10:30 Franklin er ein besta söngkona sögunnar. vísir/samsett Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í gær 76 ára að aldri. Banameinið var krabbamein í brisi. Aretha Franklin fæddist í Memphis árið 1942. Fjölskylda hennar fluttist síðan til Detroit og ólst Aretha upp í Mótorborginni að mestu. Faðir hennar var prestur og hóf Aretha söngferil sinn í gospelhljómsveit kirkju föður síns. Átján ára gömul, árið 1960, skrifaði Aretha undir plötusamning við Columbia Records og hófst þá ferillinn fyrir alvöru. Aretha gaf út 42 plötur á lífsleiðinni. Þá fyrstu árið 1956, fjórtán ára í gegnum kirkju föður síns, og þá síðustu árið 2017, 75 ára. Grammy verðlaun Arethu eru 18 talsins og hefur hún selt yfir 75 milljónir platna út um allan heim. Vinsælustu lög hennar eru smellir á borð við: I Say A Little Prayer, (You Make Me Feel Like) A Natural Woman og Son of a Preacher Man.Esquire hefur nú tekið saman tíu bestu flutninga Franklin í sögunni. Vel mætti fullyrða að fáir hafi komist með tærnar þar sem Aretha hafði hælana þegar kom að því að koma fram. Umræddir flutningar eru vægast sagt ólíkir og má sjá Franklin koma fram í kirkju fyrir fimmtíu árum þar til að hún söng fyrir forsetahjónin fyrir þremur árum. Hér að neðan má sjá yfirferð Esquire þar sem Franklin er minnst á fallegan hátt. AMAZING GRACE ÁRIÐ 1972(YOU MAKE ME FEEL LIKE A) NATURAL WOMAN ÁRIÐ 2015NESSUN DORMA, GRAMMY VERÐLAUNIN ÁRIÐ 1998TAKE MY HAND PRECIOUS LORD Í JARÐAFÖR FÖÐUR FRANKLIN ÁRIÐ 1984MY COUNTRY 'TIS OF THEE Í EMBÆTTISTÖKU BARACK OBAMA ÁRIÐ 2009I DREAMED A DREAM Í EMBÆTTISTÖKU BILL CLINTON ÁRIÐ 1994(I CAN'T GET NO) SATISFACTION Í AMSTERDAM ÁRIÐ 1968SAY A LITTLE PRAYER ÁRIÐ 1970RESPECT Í FRAKKLANDI ÁRIÐ 1967BRIDGE OVER TROUBLED WATER ÁRIÐ 1971 Tónlist Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30 Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30 Aretha Franklin alvarlega veik Söngkonan sem er þekkt sem Sálardrottningin er 76 ára gömul. Hún er nú á sjúkrahúsi umkringd fjölskyldu og vinum. 14. ágúst 2018 10:17 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Sjá meira
Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í gær 76 ára að aldri. Banameinið var krabbamein í brisi. Aretha Franklin fæddist í Memphis árið 1942. Fjölskylda hennar fluttist síðan til Detroit og ólst Aretha upp í Mótorborginni að mestu. Faðir hennar var prestur og hóf Aretha söngferil sinn í gospelhljómsveit kirkju föður síns. Átján ára gömul, árið 1960, skrifaði Aretha undir plötusamning við Columbia Records og hófst þá ferillinn fyrir alvöru. Aretha gaf út 42 plötur á lífsleiðinni. Þá fyrstu árið 1956, fjórtán ára í gegnum kirkju föður síns, og þá síðustu árið 2017, 75 ára. Grammy verðlaun Arethu eru 18 talsins og hefur hún selt yfir 75 milljónir platna út um allan heim. Vinsælustu lög hennar eru smellir á borð við: I Say A Little Prayer, (You Make Me Feel Like) A Natural Woman og Son of a Preacher Man.Esquire hefur nú tekið saman tíu bestu flutninga Franklin í sögunni. Vel mætti fullyrða að fáir hafi komist með tærnar þar sem Aretha hafði hælana þegar kom að því að koma fram. Umræddir flutningar eru vægast sagt ólíkir og má sjá Franklin koma fram í kirkju fyrir fimmtíu árum þar til að hún söng fyrir forsetahjónin fyrir þremur árum. Hér að neðan má sjá yfirferð Esquire þar sem Franklin er minnst á fallegan hátt. AMAZING GRACE ÁRIÐ 1972(YOU MAKE ME FEEL LIKE A) NATURAL WOMAN ÁRIÐ 2015NESSUN DORMA, GRAMMY VERÐLAUNIN ÁRIÐ 1998TAKE MY HAND PRECIOUS LORD Í JARÐAFÖR FÖÐUR FRANKLIN ÁRIÐ 1984MY COUNTRY 'TIS OF THEE Í EMBÆTTISTÖKU BARACK OBAMA ÁRIÐ 2009I DREAMED A DREAM Í EMBÆTTISTÖKU BILL CLINTON ÁRIÐ 1994(I CAN'T GET NO) SATISFACTION Í AMSTERDAM ÁRIÐ 1968SAY A LITTLE PRAYER ÁRIÐ 1970RESPECT Í FRAKKLANDI ÁRIÐ 1967BRIDGE OVER TROUBLED WATER ÁRIÐ 1971
Tónlist Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30 Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30 Aretha Franklin alvarlega veik Söngkonan sem er þekkt sem Sálardrottningin er 76 ára gömul. Hún er nú á sjúkrahúsi umkringd fjölskyldu og vinum. 14. ágúst 2018 10:17 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Sjá meira
Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08
Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30
Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30
Aretha Franklin alvarlega veik Söngkonan sem er þekkt sem Sálardrottningin er 76 ára gömul. Hún er nú á sjúkrahúsi umkringd fjölskyldu og vinum. 14. ágúst 2018 10:17