Eftir 25 ár í félaginu verður skrýtið að sjá þennan í öðru en Juve treyju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2018 12:00 Claudio Marchisio hefur klætt sig úr Juve treyjunni í síðasta sinn. Vísir/Getty Claudio Marchisio og Juventus hafa náð samkomulagi um starfslok og þar með er 25 ára vera hans í félaginu á enda. Marchisio er 32 ára gamall og var með samning til ársins 2020. Hann og félagið ákváðu í sameingingu að þetta væri orðið gott. Marchisio er önnur Juventus-goðsögnin sem yfirgefur Juventus fyrir komandi tímabil en hin er markvörðurinn Gianluigi Buffon.Serie x7 Coppa Italia x4 389 games Claudio Marchisio has left Juventus after 25 years at the club: https://t.co/c2gsdiXgz9pic.twitter.com/TvvLcTdXI9 — ESPN FC (@ESPNFC) August 17, 2018 Claudio Marchisio hefur sjö sinnum orðið ítalskur meistari og fjórum sinnum ítalskur bikarmeistari með Juventus en hann kom fyrst til félagsins árið 1993 þegar hann var aðeins sjö ára gamall. Claudio Marchisio spilaði með unglingaliðum Juventus til ársins 2005 þegar hann fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliðnu. Claudio Marchisio lék alls 389 leiki fyrir Juventus í öllum keppnum þar af 294 þeirra í ítölsku deildinni. Hann lék líka 55 landsleiki sem leikmaður Juve. Hlutverk Marchisio í Juventus liðinu hafði minnkað ár frá ári og á síðasta tímabili lék hann aðeins fimmtán deildarleiki með liðinu. Koma Emre Can þýddi líka að tækifærin yrðu enn færri á þessari leiktíð. Juventus þakkaði Marchisio fyrir öll þessi ár með virðingarvotti inn á Twitter-síðu sinni ...Da sempre bianconero. Per sempre bianconero @ClaMarchisio8. Una vita in che celebriamo con la GALLERY https://t.co/bOgE1o9Lrspic.twitter.com/VTR8ql8YlL — JuventusFC (@juventusfc) August 17, 2018... og hann sjálfur birti síðan mynd af sér frá því að hann var smástrákur en kominn í Juventus-búninginn. Það má sjá það hér fyrir neðan.Non riesco a smettere di guardare questa fotografia e queste strisce su cui ho scritto la mia vita di uomo e di calciatore. Amo questa maglia al punto che, nonostante tutto, sono convinto che il bene della squadra venga prima. Sempre. pic.twitter.com/AoNuiiZ2cS — Claudio Marchisio (@ClaMarchisio8) August 17, 2018 Ítalski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Sjá meira
Claudio Marchisio og Juventus hafa náð samkomulagi um starfslok og þar með er 25 ára vera hans í félaginu á enda. Marchisio er 32 ára gamall og var með samning til ársins 2020. Hann og félagið ákváðu í sameingingu að þetta væri orðið gott. Marchisio er önnur Juventus-goðsögnin sem yfirgefur Juventus fyrir komandi tímabil en hin er markvörðurinn Gianluigi Buffon.Serie x7 Coppa Italia x4 389 games Claudio Marchisio has left Juventus after 25 years at the club: https://t.co/c2gsdiXgz9pic.twitter.com/TvvLcTdXI9 — ESPN FC (@ESPNFC) August 17, 2018 Claudio Marchisio hefur sjö sinnum orðið ítalskur meistari og fjórum sinnum ítalskur bikarmeistari með Juventus en hann kom fyrst til félagsins árið 1993 þegar hann var aðeins sjö ára gamall. Claudio Marchisio spilaði með unglingaliðum Juventus til ársins 2005 þegar hann fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliðnu. Claudio Marchisio lék alls 389 leiki fyrir Juventus í öllum keppnum þar af 294 þeirra í ítölsku deildinni. Hann lék líka 55 landsleiki sem leikmaður Juve. Hlutverk Marchisio í Juventus liðinu hafði minnkað ár frá ári og á síðasta tímabili lék hann aðeins fimmtán deildarleiki með liðinu. Koma Emre Can þýddi líka að tækifærin yrðu enn færri á þessari leiktíð. Juventus þakkaði Marchisio fyrir öll þessi ár með virðingarvotti inn á Twitter-síðu sinni ...Da sempre bianconero. Per sempre bianconero @ClaMarchisio8. Una vita in che celebriamo con la GALLERY https://t.co/bOgE1o9Lrspic.twitter.com/VTR8ql8YlL — JuventusFC (@juventusfc) August 17, 2018... og hann sjálfur birti síðan mynd af sér frá því að hann var smástrákur en kominn í Juventus-búninginn. Það má sjá það hér fyrir neðan.Non riesco a smettere di guardare questa fotografia e queste strisce su cui ho scritto la mia vita di uomo e di calciatore. Amo questa maglia al punto che, nonostante tutto, sono convinto che il bene della squadra venga prima. Sempre. pic.twitter.com/AoNuiiZ2cS — Claudio Marchisio (@ClaMarchisio8) August 17, 2018
Ítalski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Sjá meira