Eftir 25 ár í félaginu verður skrýtið að sjá þennan í öðru en Juve treyju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2018 12:00 Claudio Marchisio hefur klætt sig úr Juve treyjunni í síðasta sinn. Vísir/Getty Claudio Marchisio og Juventus hafa náð samkomulagi um starfslok og þar með er 25 ára vera hans í félaginu á enda. Marchisio er 32 ára gamall og var með samning til ársins 2020. Hann og félagið ákváðu í sameingingu að þetta væri orðið gott. Marchisio er önnur Juventus-goðsögnin sem yfirgefur Juventus fyrir komandi tímabil en hin er markvörðurinn Gianluigi Buffon.Serie x7 Coppa Italia x4 389 games Claudio Marchisio has left Juventus after 25 years at the club: https://t.co/c2gsdiXgz9pic.twitter.com/TvvLcTdXI9 — ESPN FC (@ESPNFC) August 17, 2018 Claudio Marchisio hefur sjö sinnum orðið ítalskur meistari og fjórum sinnum ítalskur bikarmeistari með Juventus en hann kom fyrst til félagsins árið 1993 þegar hann var aðeins sjö ára gamall. Claudio Marchisio spilaði með unglingaliðum Juventus til ársins 2005 þegar hann fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliðnu. Claudio Marchisio lék alls 389 leiki fyrir Juventus í öllum keppnum þar af 294 þeirra í ítölsku deildinni. Hann lék líka 55 landsleiki sem leikmaður Juve. Hlutverk Marchisio í Juventus liðinu hafði minnkað ár frá ári og á síðasta tímabili lék hann aðeins fimmtán deildarleiki með liðinu. Koma Emre Can þýddi líka að tækifærin yrðu enn færri á þessari leiktíð. Juventus þakkaði Marchisio fyrir öll þessi ár með virðingarvotti inn á Twitter-síðu sinni ...Da sempre bianconero. Per sempre bianconero @ClaMarchisio8. Una vita in che celebriamo con la GALLERY https://t.co/bOgE1o9Lrspic.twitter.com/VTR8ql8YlL — JuventusFC (@juventusfc) August 17, 2018... og hann sjálfur birti síðan mynd af sér frá því að hann var smástrákur en kominn í Juventus-búninginn. Það má sjá það hér fyrir neðan.Non riesco a smettere di guardare questa fotografia e queste strisce su cui ho scritto la mia vita di uomo e di calciatore. Amo questa maglia al punto che, nonostante tutto, sono convinto che il bene della squadra venga prima. Sempre. pic.twitter.com/AoNuiiZ2cS — Claudio Marchisio (@ClaMarchisio8) August 17, 2018 Ítalski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira
Claudio Marchisio og Juventus hafa náð samkomulagi um starfslok og þar með er 25 ára vera hans í félaginu á enda. Marchisio er 32 ára gamall og var með samning til ársins 2020. Hann og félagið ákváðu í sameingingu að þetta væri orðið gott. Marchisio er önnur Juventus-goðsögnin sem yfirgefur Juventus fyrir komandi tímabil en hin er markvörðurinn Gianluigi Buffon.Serie x7 Coppa Italia x4 389 games Claudio Marchisio has left Juventus after 25 years at the club: https://t.co/c2gsdiXgz9pic.twitter.com/TvvLcTdXI9 — ESPN FC (@ESPNFC) August 17, 2018 Claudio Marchisio hefur sjö sinnum orðið ítalskur meistari og fjórum sinnum ítalskur bikarmeistari með Juventus en hann kom fyrst til félagsins árið 1993 þegar hann var aðeins sjö ára gamall. Claudio Marchisio spilaði með unglingaliðum Juventus til ársins 2005 þegar hann fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliðnu. Claudio Marchisio lék alls 389 leiki fyrir Juventus í öllum keppnum þar af 294 þeirra í ítölsku deildinni. Hann lék líka 55 landsleiki sem leikmaður Juve. Hlutverk Marchisio í Juventus liðinu hafði minnkað ár frá ári og á síðasta tímabili lék hann aðeins fimmtán deildarleiki með liðinu. Koma Emre Can þýddi líka að tækifærin yrðu enn færri á þessari leiktíð. Juventus þakkaði Marchisio fyrir öll þessi ár með virðingarvotti inn á Twitter-síðu sinni ...Da sempre bianconero. Per sempre bianconero @ClaMarchisio8. Una vita in che celebriamo con la GALLERY https://t.co/bOgE1o9Lrspic.twitter.com/VTR8ql8YlL — JuventusFC (@juventusfc) August 17, 2018... og hann sjálfur birti síðan mynd af sér frá því að hann var smástrákur en kominn í Juventus-búninginn. Það má sjá það hér fyrir neðan.Non riesco a smettere di guardare questa fotografia e queste strisce su cui ho scritto la mia vita di uomo e di calciatore. Amo questa maglia al punto che, nonostante tutto, sono convinto che il bene della squadra venga prima. Sempre. pic.twitter.com/AoNuiiZ2cS — Claudio Marchisio (@ClaMarchisio8) August 17, 2018
Ítalski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira