Tekinn fastur á afmælisdaginn Bergþór Másson skrifar 17. ágúst 2018 21:28 Young Thug uppi á sviði Vísir/Getty Rapparinn Young Thug var í gær handtekinn fyrir ólöglegan vopnaburð í útgáfuhófi nýrrar plötu sinnar á sjálfan afmælisdaginn sinn. Hypebeast greinir frá þessu.Eins og Vísir greindi frá í gær gaf rapparinn út plötuna Slime Language í tilefni 27 ára afmæli síns. Lögreglan leitaði í bíl rapparans fyrir utan útgáfuhóf hans á skemmtistað í Los Angeles í gær og fann þar fjölmargar byssur, eins og til dæmis AK-47 riffil. Rapparinn birti af sér sjálfsmynd á Instagram í dag og skrifaði undir hana: „Fljótari en löggurnar.“ Faster then the officers got off... #SlimeLanguage lil bitch A post shared by SEX!! (@thuggerthugger1) on Aug 17, 2018 at 8:56am PDT Tengdar fréttir Young Thug fékk sér smók í miðnætursólinni á Íslandi Rapparinn Young Thug kom fram á tónleikunum Kronik Live í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið og var honum vel tekið. 10. júlí 2017 10:30 Heldur upp á afmælið með plötuútgáfu Rapparinn Young Thug gefur út plötuna Slime Language í nótt. 16. ágúst 2018 23:14 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Rapparinn Young Thug var í gær handtekinn fyrir ólöglegan vopnaburð í útgáfuhófi nýrrar plötu sinnar á sjálfan afmælisdaginn sinn. Hypebeast greinir frá þessu.Eins og Vísir greindi frá í gær gaf rapparinn út plötuna Slime Language í tilefni 27 ára afmæli síns. Lögreglan leitaði í bíl rapparans fyrir utan útgáfuhóf hans á skemmtistað í Los Angeles í gær og fann þar fjölmargar byssur, eins og til dæmis AK-47 riffil. Rapparinn birti af sér sjálfsmynd á Instagram í dag og skrifaði undir hana: „Fljótari en löggurnar.“ Faster then the officers got off... #SlimeLanguage lil bitch A post shared by SEX!! (@thuggerthugger1) on Aug 17, 2018 at 8:56am PDT
Tengdar fréttir Young Thug fékk sér smók í miðnætursólinni á Íslandi Rapparinn Young Thug kom fram á tónleikunum Kronik Live í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið og var honum vel tekið. 10. júlí 2017 10:30 Heldur upp á afmælið með plötuútgáfu Rapparinn Young Thug gefur út plötuna Slime Language í nótt. 16. ágúst 2018 23:14 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Young Thug fékk sér smók í miðnætursólinni á Íslandi Rapparinn Young Thug kom fram á tónleikunum Kronik Live í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið og var honum vel tekið. 10. júlí 2017 10:30
Heldur upp á afmælið með plötuútgáfu Rapparinn Young Thug gefur út plötuna Slime Language í nótt. 16. ágúst 2018 23:14
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“