Tólf ára strákur stefnir á að stjórna Brekkusöngnum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. ágúst 2018 19:00 Tólf ára drengur í Biskupstungum, Daníel Aron Bjarndal Ívarsson 12 ára tónlistarmaður hefur slegið í gegn sem söngvari og Ukulele leikari. Hann er harðákveðin í því að stjórna brekkusöng í Vestmannaeyjum þegar hann verður eldri. Daníel Aron býr á bænum Miklaholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð. Þar býr hann með foreldrum sínum, þeim Ívari Erni Gíslasyni og Elvu Bjarndal Þráinsdóttur og systkinunum Karólínu 19 ára, Önnu Karenu 9 ára og Róberti Þór 8 ára. Daníel hefur vakið athygli fyrir söng sinn og spil á Ukulele gítar.Aron er flottur söngvari og Ukulele gítarleikari.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Mér finnst þetta rosalega skemmtileg, ég spila og syng úti og inni og alls staðar“, segir Daníel sem segist stefna ótrauður að því að fá að stjórna brekkusöngnum á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum þegar fram líða stundir. Hann er ekki bara söngvari og Ukulele gítarleikari því hann elskar að búa í sveit. „Það er rosalega fallegt og í góðu veðri þá líður mér rosalega vel. Ég ætla mér að verð söngvari og leikari þegar ég verð stór“. Á þessum tímapunkti var ákveðið að Aron færi á hestbak og tæki eitt lag fyrir fréttamann á baki en þá varð óvænt uppákoma sem enginn átti von á, gamlir taktar tóku sig upp hjá hestinum Kolfinni, 26 vetra, þar sem hann sá merina Tign standa fyrir framan sig. Segir ekki einhvers staðar, „Lengi lifir í gömlum glæðum“.Aron var snöggur af baki þegar hann sá að Kolfinnur fór að sinna kalli náttúrunnar með Tign í miðju lagi, eitthvað sem engin átti von á, enda hesturinn orðinn 26 vetra og er geldur.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson. Bláskógabyggð Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Tólf ára drengur í Biskupstungum, Daníel Aron Bjarndal Ívarsson 12 ára tónlistarmaður hefur slegið í gegn sem söngvari og Ukulele leikari. Hann er harðákveðin í því að stjórna brekkusöng í Vestmannaeyjum þegar hann verður eldri. Daníel Aron býr á bænum Miklaholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð. Þar býr hann með foreldrum sínum, þeim Ívari Erni Gíslasyni og Elvu Bjarndal Þráinsdóttur og systkinunum Karólínu 19 ára, Önnu Karenu 9 ára og Róberti Þór 8 ára. Daníel hefur vakið athygli fyrir söng sinn og spil á Ukulele gítar.Aron er flottur söngvari og Ukulele gítarleikari.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Mér finnst þetta rosalega skemmtileg, ég spila og syng úti og inni og alls staðar“, segir Daníel sem segist stefna ótrauður að því að fá að stjórna brekkusöngnum á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum þegar fram líða stundir. Hann er ekki bara söngvari og Ukulele gítarleikari því hann elskar að búa í sveit. „Það er rosalega fallegt og í góðu veðri þá líður mér rosalega vel. Ég ætla mér að verð söngvari og leikari þegar ég verð stór“. Á þessum tímapunkti var ákveðið að Aron færi á hestbak og tæki eitt lag fyrir fréttamann á baki en þá varð óvænt uppákoma sem enginn átti von á, gamlir taktar tóku sig upp hjá hestinum Kolfinni, 26 vetra, þar sem hann sá merina Tign standa fyrir framan sig. Segir ekki einhvers staðar, „Lengi lifir í gömlum glæðum“.Aron var snöggur af baki þegar hann sá að Kolfinnur fór að sinna kalli náttúrunnar með Tign í miðju lagi, eitthvað sem engin átti von á, enda hesturinn orðinn 26 vetra og er geldur.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Bláskógabyggð Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira