Wilson svamlaði í Bláa lóninu við tóna Celine Dion Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. ágúst 2018 14:41 Wilson naut sín vel í Bláa lóninu. Skjáskot/Twitter Ástralska leikkonan Rebel Wilson hefur notið lífsins í góðra vina hópi á Íslandi undanfarna daga, líkt og greint hefur verið frá á Vísi. Ekkert lát virðist vera á því en Wilson birti myndband á Twitter-reikningi sínum í dag þar sem hún sést svamla í Bláa lóninu. Myndbandið samanstendur af nokkrum klippum, í hverjum Wilson ýmist flýtur í makindum sínum í lóninu eða stillir sér upp með sólgleraugu. Lagið My Heart Will Go On með kanadísku söngkonunni Celine Dion ómar svo undir herlegheitunum.pic.twitter.com/eAXWt3TdRt— Rebel Wilson (@RebelWilson) August 8, 2018 Wilson hefur verið afar dugleg að deila myndum og myndböndum frá Íslandsdvölinni nú í vikunni. Hún lofsamar til að mynda nýtt Retreat-hótel við Blá lónið í færslu sem hún birti á Twitter í gær og tekur sérstaklega fram að ekki sé um kostaða auglýsingu að ræða.The Retreat Hotel at the Blue Lagoon in Iceland is amazing! This is NOT a paid ad, I just had the best time there - they have in-water massages which are to die for! Food is incredible! And they arranged the best activities for us to do x pic.twitter.com/aWSxA9nYSW— Rebel Wilson (@RebelWilson) August 7, 2018 Þá hefur hún birt myndir af sér og vinum sínum í jöklaferð og á fjórhjólum. Hópurinn hefur einnig komið við á Þingvöllum og í Kerinu. Wilson er þekktust fyrir hlutverk sitt í Pitch Perfect-kvikmyndunum. Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Tengdar fréttir Rebel Wilson tjáir sig um kynferðislega áreitni Rebel Wilson greinir frá því að hún hafi tvisvar sinnum orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hálfu valdamikilla manna í kvikmyndaiðnaðinum. 12. nóvember 2017 17:05 Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30 Rebel Wilson á íslenskum jökli Hollywood stjarnan Rebel Wilson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Fat Amy, er stödd á Íslandi. 4. ágúst 2018 22:26 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Ástralska leikkonan Rebel Wilson hefur notið lífsins í góðra vina hópi á Íslandi undanfarna daga, líkt og greint hefur verið frá á Vísi. Ekkert lát virðist vera á því en Wilson birti myndband á Twitter-reikningi sínum í dag þar sem hún sést svamla í Bláa lóninu. Myndbandið samanstendur af nokkrum klippum, í hverjum Wilson ýmist flýtur í makindum sínum í lóninu eða stillir sér upp með sólgleraugu. Lagið My Heart Will Go On með kanadísku söngkonunni Celine Dion ómar svo undir herlegheitunum.pic.twitter.com/eAXWt3TdRt— Rebel Wilson (@RebelWilson) August 8, 2018 Wilson hefur verið afar dugleg að deila myndum og myndböndum frá Íslandsdvölinni nú í vikunni. Hún lofsamar til að mynda nýtt Retreat-hótel við Blá lónið í færslu sem hún birti á Twitter í gær og tekur sérstaklega fram að ekki sé um kostaða auglýsingu að ræða.The Retreat Hotel at the Blue Lagoon in Iceland is amazing! This is NOT a paid ad, I just had the best time there - they have in-water massages which are to die for! Food is incredible! And they arranged the best activities for us to do x pic.twitter.com/aWSxA9nYSW— Rebel Wilson (@RebelWilson) August 7, 2018 Þá hefur hún birt myndir af sér og vinum sínum í jöklaferð og á fjórhjólum. Hópurinn hefur einnig komið við á Þingvöllum og í Kerinu. Wilson er þekktust fyrir hlutverk sitt í Pitch Perfect-kvikmyndunum.
Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Tengdar fréttir Rebel Wilson tjáir sig um kynferðislega áreitni Rebel Wilson greinir frá því að hún hafi tvisvar sinnum orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hálfu valdamikilla manna í kvikmyndaiðnaðinum. 12. nóvember 2017 17:05 Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30 Rebel Wilson á íslenskum jökli Hollywood stjarnan Rebel Wilson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Fat Amy, er stödd á Íslandi. 4. ágúst 2018 22:26 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Rebel Wilson tjáir sig um kynferðislega áreitni Rebel Wilson greinir frá því að hún hafi tvisvar sinnum orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hálfu valdamikilla manna í kvikmyndaiðnaðinum. 12. nóvember 2017 17:05
Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30
Rebel Wilson á íslenskum jökli Hollywood stjarnan Rebel Wilson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Fat Amy, er stödd á Íslandi. 4. ágúst 2018 22:26