Ólafur í tveggja leikja bann Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. júlí 2018 10:00 Ólafur og derhúfan verða fjarri góðu gamni á fimmtudag vísir/anton brink Ólafur Jóhannesson mun ekki stýra Valsliðinu geegn Santa Coloma á fimmtudag því UEFA hefur dæmt hann í tveggja lekja bann. Ólafur fær bannið vegna handabendingar hans undir lok seinni leik Rosenborg og Vals í Þrándheimi fyrr í júlímánuði. Hann sýndi peningamerki upp í stúku og virtis með því gefa til kynna að dómarinn hefði fengið borgað fyrir að slá Val úr keppni. Þrjár vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, allar umdeildar. Rosenborg fékk tvær þeirra og skoraði úr þeim báðum. Norðmennirnir unnu 3-1 og einvígið því samanlagt 1-0. Hefði síðasta vítaspyrnan, sem dæmd var í uppbótartíma, ekki verið dæmd hefði Valur farið áfram á útivallarmarki. Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Ólafs, mun stýra liðinu í fjarveru Ólafs. Þá sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður kvennaliðs Vals, frá því í Pepsimörkunum í gærkvöld að Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðsins, gæti verið með Sigurbirni á hliðarlínunni. Valur tapaði 0-1 fyrir Santa Coloma á útivelli í fyrri leik liðanna. Valsmenn þurfa því að vinna seinni leikinn á Hlíðarenda með tveimur mörkum. Leikurinn fer fram á fimmtudagskvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: Rosenborg - Valur 3-1 | Dómarinn stal athyglinni er Rosenborg sló út Val Valur er úr keppni í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið eftir ótrúlegt tap gegn Rosenborg, 3-1, í síðari leik liðanna í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 19:45 „Taldi mig vera spila í Meistaradeildinni en ekki Áskorendakeppninni í handbolta” Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, var vægast sagt ósáttur með frammistöðu dómarans í leik Vals og Rosenborg í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 20:13 Óli Jó: Erum að spila í Meistaradeildinni og það eru ekki betri dómarar en þetta Valur er úr leik eftir ævintýralegan leik gegn Rosenborg í Þrándheimi í kvöld þar sem Íslandsmeistararnir töpuðu 3-1. 18. júlí 2018 21:01 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Ólafur Jóhannesson mun ekki stýra Valsliðinu geegn Santa Coloma á fimmtudag því UEFA hefur dæmt hann í tveggja lekja bann. Ólafur fær bannið vegna handabendingar hans undir lok seinni leik Rosenborg og Vals í Þrándheimi fyrr í júlímánuði. Hann sýndi peningamerki upp í stúku og virtis með því gefa til kynna að dómarinn hefði fengið borgað fyrir að slá Val úr keppni. Þrjár vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, allar umdeildar. Rosenborg fékk tvær þeirra og skoraði úr þeim báðum. Norðmennirnir unnu 3-1 og einvígið því samanlagt 1-0. Hefði síðasta vítaspyrnan, sem dæmd var í uppbótartíma, ekki verið dæmd hefði Valur farið áfram á útivallarmarki. Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Ólafs, mun stýra liðinu í fjarveru Ólafs. Þá sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður kvennaliðs Vals, frá því í Pepsimörkunum í gærkvöld að Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðsins, gæti verið með Sigurbirni á hliðarlínunni. Valur tapaði 0-1 fyrir Santa Coloma á útivelli í fyrri leik liðanna. Valsmenn þurfa því að vinna seinni leikinn á Hlíðarenda með tveimur mörkum. Leikurinn fer fram á fimmtudagskvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: Rosenborg - Valur 3-1 | Dómarinn stal athyglinni er Rosenborg sló út Val Valur er úr keppni í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið eftir ótrúlegt tap gegn Rosenborg, 3-1, í síðari leik liðanna í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 19:45 „Taldi mig vera spila í Meistaradeildinni en ekki Áskorendakeppninni í handbolta” Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, var vægast sagt ósáttur með frammistöðu dómarans í leik Vals og Rosenborg í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 20:13 Óli Jó: Erum að spila í Meistaradeildinni og það eru ekki betri dómarar en þetta Valur er úr leik eftir ævintýralegan leik gegn Rosenborg í Þrándheimi í kvöld þar sem Íslandsmeistararnir töpuðu 3-1. 18. júlí 2018 21:01 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Umfjöllun: Rosenborg - Valur 3-1 | Dómarinn stal athyglinni er Rosenborg sló út Val Valur er úr keppni í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið eftir ótrúlegt tap gegn Rosenborg, 3-1, í síðari leik liðanna í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 19:45
„Taldi mig vera spila í Meistaradeildinni en ekki Áskorendakeppninni í handbolta” Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, var vægast sagt ósáttur með frammistöðu dómarans í leik Vals og Rosenborg í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 20:13
Óli Jó: Erum að spila í Meistaradeildinni og það eru ekki betri dómarar en þetta Valur er úr leik eftir ævintýralegan leik gegn Rosenborg í Þrándheimi í kvöld þar sem Íslandsmeistararnir töpuðu 3-1. 18. júlí 2018 21:01