Hamilton hélt upp á risasamninginn með sigri í Þýskalandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. júlí 2018 15:30 Lewis Hamilton ætti að hafa það ágætt þessa dagana vísir/getty Breski ökuþórinn Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kappakstri helgarinnar í Formúlu 1 en keppnisstaður helgarinnar var hin sögufræga Hockenheim braut í Þýskalandi. Valtteri Bottas, liðsfélagi Hamilton á Mercedes, kom annar í mark og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji. Sebastian Vettel fer hins vegar svekktur á koddann í kvöld eftir að hafa keyrt út úr brautinni á sínum heimavelli í Þýskalandi. Úrslit helgarinnar þýða að Hamilton er aftur kominn í forystu en hann og Vettel hafa verið í algjörum sérflokki á þessu tímabili og eru í harðri keppni um heimsmeistarartitilinn.Góður endir á góðri viku hjá Hamilton en fyrr í vikunni undirritaði hann nýjan samning við Mercedes sem færir honum eina 11 milljarða.It couldn't really be anyone else...@LewisHamilton is your #F1DriverOfTheDay #GermanGP #F1 pic.twitter.com/1GV00Tgvve— Formula 1 (@F1) July 22, 2018 Formúla Tengdar fréttir Hamilton gerði nýjan 11 milljarða samning við Mercedes Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður áfram í liði Mercedes í Formúlu 1 næstu ár. Hann skrifaði í dag undir 80 milljón punda samning við þýska liðið. 19. júlí 2018 23:30 Hamilton: Hungraðari en nokkru sinni fyrr Lewis Hamilton vill vinna fleiri titla eftir nýja risa samninginn. 20. júlí 2018 23:30 Upphitun: Nær Vettel að verja heimavöllinn? Hockenheim brautin snýr aftur í Formúlu 1 eftir tveggja ára hlé um helgina. Þjóðverjinn Sebastian Vettel ætlar sér það sem Lewis Hamilton náði ekki að gera fyrir tveimur vikum, að vinna á heimavelli. 20. júlí 2018 18:30 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kappakstri helgarinnar í Formúlu 1 en keppnisstaður helgarinnar var hin sögufræga Hockenheim braut í Þýskalandi. Valtteri Bottas, liðsfélagi Hamilton á Mercedes, kom annar í mark og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji. Sebastian Vettel fer hins vegar svekktur á koddann í kvöld eftir að hafa keyrt út úr brautinni á sínum heimavelli í Þýskalandi. Úrslit helgarinnar þýða að Hamilton er aftur kominn í forystu en hann og Vettel hafa verið í algjörum sérflokki á þessu tímabili og eru í harðri keppni um heimsmeistarartitilinn.Góður endir á góðri viku hjá Hamilton en fyrr í vikunni undirritaði hann nýjan samning við Mercedes sem færir honum eina 11 milljarða.It couldn't really be anyone else...@LewisHamilton is your #F1DriverOfTheDay #GermanGP #F1 pic.twitter.com/1GV00Tgvve— Formula 1 (@F1) July 22, 2018
Formúla Tengdar fréttir Hamilton gerði nýjan 11 milljarða samning við Mercedes Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður áfram í liði Mercedes í Formúlu 1 næstu ár. Hann skrifaði í dag undir 80 milljón punda samning við þýska liðið. 19. júlí 2018 23:30 Hamilton: Hungraðari en nokkru sinni fyrr Lewis Hamilton vill vinna fleiri titla eftir nýja risa samninginn. 20. júlí 2018 23:30 Upphitun: Nær Vettel að verja heimavöllinn? Hockenheim brautin snýr aftur í Formúlu 1 eftir tveggja ára hlé um helgina. Þjóðverjinn Sebastian Vettel ætlar sér það sem Lewis Hamilton náði ekki að gera fyrir tveimur vikum, að vinna á heimavelli. 20. júlí 2018 18:30 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hamilton gerði nýjan 11 milljarða samning við Mercedes Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður áfram í liði Mercedes í Formúlu 1 næstu ár. Hann skrifaði í dag undir 80 milljón punda samning við þýska liðið. 19. júlí 2018 23:30
Hamilton: Hungraðari en nokkru sinni fyrr Lewis Hamilton vill vinna fleiri titla eftir nýja risa samninginn. 20. júlí 2018 23:30
Upphitun: Nær Vettel að verja heimavöllinn? Hockenheim brautin snýr aftur í Formúlu 1 eftir tveggja ára hlé um helgina. Þjóðverjinn Sebastian Vettel ætlar sér það sem Lewis Hamilton náði ekki að gera fyrir tveimur vikum, að vinna á heimavelli. 20. júlí 2018 18:30