Stale Solbakken: Erfitt að spila gegn Stjörnunni Þór Símon skrifar 26. júlí 2018 22:06 Stale gefur skilaboð. vísir/getty Stale Solbakken, þjálfari Kaupmannahafnar, var ánægður í leikslok með sigurinn gegn Stjörnunni og frammistöðuna í seinni hálfleik. „Á fyrstu 25 mínútunum í seinni hálfleik þá spiluðum við hraðan og góðan fótbolta. Við náðum þá loks úrslitasendingum. Þá fórum við að skapa góð færi,“ sagði Stale. Hann gerði tvöfalda skiptingu í upphafi seinni hálfleiks er hann setti Robert Skov og Viktor Fishcer inn á sem gjörbreytti leiknum. En var það hluti af skipulaginu eða var hann bara ekki sáttur með frammistöðuna í fyrri hálfleik? „Ein skipting var hluti af skipulaginu og undirbúningnum og ein ekki. Þið getið örugglega giskað á hvor var hvað,“ sagði brosandi Solbakken en ég ætla að gerast svo djarfur og giska á að Fischer hafi verið þessi umtalaða skipting sem stóð upphaflega ekki til. Hann hrósaði Stjörnunni að lokum. „Það er erfitt að spila gegn Stjörnunni. Þeir verjast vel og þeir eru góðir í skyndisókn. Nýta föst leikatriði vel með löngum innköstum. Þannig þeir reyna vel á mann,“ sagði Solbakken sem segist ekki ætla að leyfa sínum mönnum að slaka á eftir viku. „Við héldum á dögunum að svona einvígi væri búið og svo reyndist alls ekki þannig við mætum tilbúnir í seinni leikinn.“ Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FCK 0-2 | Danirnir höfðu betur á teppinu Stjarnan er með bakið upp við vegg og rúmlega það fyrir síðari leikinn gegn FCK. 26. júlí 2018 22:00 Baldur: Gerðum heiðarlega tilraun Fyrirliðinn var stoltur af sínum drengjum að gefa stórliði FCK leik. 26. júlí 2018 21:31 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Sjá meira
Stale Solbakken, þjálfari Kaupmannahafnar, var ánægður í leikslok með sigurinn gegn Stjörnunni og frammistöðuna í seinni hálfleik. „Á fyrstu 25 mínútunum í seinni hálfleik þá spiluðum við hraðan og góðan fótbolta. Við náðum þá loks úrslitasendingum. Þá fórum við að skapa góð færi,“ sagði Stale. Hann gerði tvöfalda skiptingu í upphafi seinni hálfleiks er hann setti Robert Skov og Viktor Fishcer inn á sem gjörbreytti leiknum. En var það hluti af skipulaginu eða var hann bara ekki sáttur með frammistöðuna í fyrri hálfleik? „Ein skipting var hluti af skipulaginu og undirbúningnum og ein ekki. Þið getið örugglega giskað á hvor var hvað,“ sagði brosandi Solbakken en ég ætla að gerast svo djarfur og giska á að Fischer hafi verið þessi umtalaða skipting sem stóð upphaflega ekki til. Hann hrósaði Stjörnunni að lokum. „Það er erfitt að spila gegn Stjörnunni. Þeir verjast vel og þeir eru góðir í skyndisókn. Nýta föst leikatriði vel með löngum innköstum. Þannig þeir reyna vel á mann,“ sagði Solbakken sem segist ekki ætla að leyfa sínum mönnum að slaka á eftir viku. „Við héldum á dögunum að svona einvígi væri búið og svo reyndist alls ekki þannig við mætum tilbúnir í seinni leikinn.“
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FCK 0-2 | Danirnir höfðu betur á teppinu Stjarnan er með bakið upp við vegg og rúmlega það fyrir síðari leikinn gegn FCK. 26. júlí 2018 22:00 Baldur: Gerðum heiðarlega tilraun Fyrirliðinn var stoltur af sínum drengjum að gefa stórliði FCK leik. 26. júlí 2018 21:31 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - FCK 0-2 | Danirnir höfðu betur á teppinu Stjarnan er með bakið upp við vegg og rúmlega það fyrir síðari leikinn gegn FCK. 26. júlí 2018 22:00
Baldur: Gerðum heiðarlega tilraun Fyrirliðinn var stoltur af sínum drengjum að gefa stórliði FCK leik. 26. júlí 2018 21:31