Rúrik: Kompany skólaði mig til í lyftingasalnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2018 10:30 Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason var gestur Sumarmessunnar í gærkvöldi og bauð að sjálfsögðu upp á eina góða bransa sögu í þættinum. Hjörvar Hafliðason spurði Rúrik þá um tíma hans hjá belgíska félaginu Anderlecht en Rúrik æfði þar með unglingaliði félagsins. Með Anderlecht var einnig Vincent Kompany, núverandi lykilmaður Englandsmeistara Manchester City og belgíska landsliðsins. „Hann var bara að skóla mig til í lyftingasalnum. Hann var tveimur árum eldri en ég og ég var varla komin með hár, hvergi,“ sagði Rúrik Gíslason og uppskar mikinn hlátur. „Hann var glerharður, segjandi mönnum að halda kjafti inn á vellinum. Það er svo mikill virðingastigi í fótbolta. Þú kemur svo sjaldan inn í lið sem ungur peyi og byrjar að rífa kjaft við eldri gæjana. Það eru sumir sem geta það og hann var bara langbestur í Anderlecht,“ sagði Rúrik. Vincent Kompany lék með aðalliði Anderlecht frá 2003 til 2006 en var svo seldur til þýska liðsins Hamburger SV í júní 2006. Manchester City keypti Kompany í ágúst 2008 og þar hefur hann því verið að verða í áratug. Kompany hefur spilað yfir 330 leiki í öllum keppnum með Manchester City og hefur verið fyrirliði liðsins síðan 2011. Kompany varð Englandsmeistari með Manchester City í þriðja sinn í vor en hann hefur einnig unnið enska deildabikarinn þrisvar og enska bikarinn einu sinni. Það má sjá alla sögu Rúriks Gíslasonar um kynni hans af Vincent Kompany í spilaranum hér fyrir ofan.Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags á HM í Rússlandi. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason var gestur Sumarmessunnar í gærkvöldi og bauð að sjálfsögðu upp á eina góða bransa sögu í þættinum. Hjörvar Hafliðason spurði Rúrik þá um tíma hans hjá belgíska félaginu Anderlecht en Rúrik æfði þar með unglingaliði félagsins. Með Anderlecht var einnig Vincent Kompany, núverandi lykilmaður Englandsmeistara Manchester City og belgíska landsliðsins. „Hann var bara að skóla mig til í lyftingasalnum. Hann var tveimur árum eldri en ég og ég var varla komin með hár, hvergi,“ sagði Rúrik Gíslason og uppskar mikinn hlátur. „Hann var glerharður, segjandi mönnum að halda kjafti inn á vellinum. Það er svo mikill virðingastigi í fótbolta. Þú kemur svo sjaldan inn í lið sem ungur peyi og byrjar að rífa kjaft við eldri gæjana. Það eru sumir sem geta það og hann var bara langbestur í Anderlecht,“ sagði Rúrik. Vincent Kompany lék með aðalliði Anderlecht frá 2003 til 2006 en var svo seldur til þýska liðsins Hamburger SV í júní 2006. Manchester City keypti Kompany í ágúst 2008 og þar hefur hann því verið að verða í áratug. Kompany hefur spilað yfir 330 leiki í öllum keppnum með Manchester City og hefur verið fyrirliði liðsins síðan 2011. Kompany varð Englandsmeistari með Manchester City í þriðja sinn í vor en hann hefur einnig unnið enska deildabikarinn þrisvar og enska bikarinn einu sinni. Það má sjá alla sögu Rúriks Gíslasonar um kynni hans af Vincent Kompany í spilaranum hér fyrir ofan.Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags á HM í Rússlandi.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Sjá meira