Harry Kane væri í B-deildinni ef Gummi Ben hefði rétt fyrir sér Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júlí 2018 12:00 Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason hafa leiðst hönd í hönd í gegnum enska boltann á Stöð 2 Sport í mörg ár í Messunni og hafa þeir félagararnir rifist um ýmislegt. Stundum hefur Gummi rétt fyrir sér og stundum Hjörvar en þegar kom að framtíð Harry Kane verður að segjast að Gummi hafi ekki beint hitt naglann á höfuðið eins og kom fram í Sumarmessunni í gærkvöldi. Hjörvar rifjaði upp þriggja ára gamla klippu úr ensku Messunni þar sem að Guðmundur var ekki sannfærður um ágæti Harry Kane þrátt fyrir að hann væri á þeim tíma markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. „Það er hræðilegt að segja þetta en ég hef samt þá tilfinningu að Harry Kane spili í Championship-deildinni með Nottingham Forest eða Sheffield United eftir tvö og hálft til þrjú ár,“ sagði Guðmundur í febrúar árið 2015. „Ég get lofað þér að svo verður ekki. Það er margt í þessum strák. Hann er stór, mjög sterkur og svo er hann svolítið klár. Mér finnst hann vera með mikla fótboltagreind,“ svaraði Hjörvar. Kane átti eftir að verða markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar næstu tvö tímabil og fá silfurskóinn til viðbótar við það auk þess sem að hann er nú markahæsti leikmaður HM. „Við vorum alltaf að rífast um ágæti Harry Kane. Það var bara eitthvað skrítið við útlitið á Harry Kane sem blekkti Guðmund,“ sagði Hjörvar í Sumarmessunni í gær. Gamla myndbrotið og umræðuna úr Sumarmessunni í gær má sjá hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rúrik um skiptinguna gegn Argentínu: Ég var tilbúinn en upphitunarsvæðið of langt frá Rúrik Gíslason var sérstakur gestur Sumarmessunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Hjörvar Hafliðason krafðist svara um hvað hafi gerst í skiptingunni örlagaríku þegar Argentínumenn fengu vítaspyrnu í leiknum gegn Íslandi á HM. 11. júlí 2018 07:00 Rúrik: Kompany skólaði mig til í lyftingasalnum Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason var gestur Sumarmessunnar í gærkvöldi og bauð að sjálfsögðu upp á eina góða bransa sögu í þættinum. 11. júlí 2018 10:30 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason hafa leiðst hönd í hönd í gegnum enska boltann á Stöð 2 Sport í mörg ár í Messunni og hafa þeir félagararnir rifist um ýmislegt. Stundum hefur Gummi rétt fyrir sér og stundum Hjörvar en þegar kom að framtíð Harry Kane verður að segjast að Gummi hafi ekki beint hitt naglann á höfuðið eins og kom fram í Sumarmessunni í gærkvöldi. Hjörvar rifjaði upp þriggja ára gamla klippu úr ensku Messunni þar sem að Guðmundur var ekki sannfærður um ágæti Harry Kane þrátt fyrir að hann væri á þeim tíma markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. „Það er hræðilegt að segja þetta en ég hef samt þá tilfinningu að Harry Kane spili í Championship-deildinni með Nottingham Forest eða Sheffield United eftir tvö og hálft til þrjú ár,“ sagði Guðmundur í febrúar árið 2015. „Ég get lofað þér að svo verður ekki. Það er margt í þessum strák. Hann er stór, mjög sterkur og svo er hann svolítið klár. Mér finnst hann vera með mikla fótboltagreind,“ svaraði Hjörvar. Kane átti eftir að verða markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar næstu tvö tímabil og fá silfurskóinn til viðbótar við það auk þess sem að hann er nú markahæsti leikmaður HM. „Við vorum alltaf að rífast um ágæti Harry Kane. Það var bara eitthvað skrítið við útlitið á Harry Kane sem blekkti Guðmund,“ sagði Hjörvar í Sumarmessunni í gær. Gamla myndbrotið og umræðuna úr Sumarmessunni í gær má sjá hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rúrik um skiptinguna gegn Argentínu: Ég var tilbúinn en upphitunarsvæðið of langt frá Rúrik Gíslason var sérstakur gestur Sumarmessunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Hjörvar Hafliðason krafðist svara um hvað hafi gerst í skiptingunni örlagaríku þegar Argentínumenn fengu vítaspyrnu í leiknum gegn Íslandi á HM. 11. júlí 2018 07:00 Rúrik: Kompany skólaði mig til í lyftingasalnum Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason var gestur Sumarmessunnar í gærkvöldi og bauð að sjálfsögðu upp á eina góða bransa sögu í þættinum. 11. júlí 2018 10:30 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Rúrik um skiptinguna gegn Argentínu: Ég var tilbúinn en upphitunarsvæðið of langt frá Rúrik Gíslason var sérstakur gestur Sumarmessunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Hjörvar Hafliðason krafðist svara um hvað hafi gerst í skiptingunni örlagaríku þegar Argentínumenn fengu vítaspyrnu í leiknum gegn Íslandi á HM. 11. júlí 2018 07:00
Rúrik: Kompany skólaði mig til í lyftingasalnum Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason var gestur Sumarmessunnar í gærkvöldi og bauð að sjálfsögðu upp á eina góða bransa sögu í þættinum. 11. júlí 2018 10:30
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn