Lineker hækkar í launum meðan aðrir lækka Benedikt Bóas skrifar 12. júlí 2018 06:00 Frá HM 1986. Nordicphotos/Getty Gary Lineker, andlit umfjöllunar BBC um fótbolta og umsjónarmaður Match of the day, fær ríkulega borgað fyrir að tala um fótbolta. Hann er með 1,75 milljónir punda, eða sem nemur tæplega 250 milljónum króna, í árslaun. Chris Evans sem var með Top Gear var með 2,2 milljónir punda en hefur tekið á sig launalækkun eftir að hann hætti með þáttinn. Reyndar hafa margar breskar sjónvarpsstjörnur tekið á sig launalækkun að undanförnu eins og til dæmis John Humphrys og Huw Edwards sem er fréttaþulur á BBC. Lineker tók ekki á sig launalækkun, heldur hækkaði hann í launum á milli ára. Tony Hall, stjórnarmaður hjá BBC, sagði að ef fyrirtækið vildi halda Lineker hefði það þurft að hósta þessari upphæð upp. Af þeim sem eru með 150 þúsund pund eða meira í árslaun eru 22 konur og fjölgaði þeim um 14 milli ára. Af 20 best launuðu stjörnum BBC eru tvær konur. Claudia Winkleman fær fimmtung af launum Linekers. Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tæplega 20 milljónir Englendinga horfðu á sína menn vinna Svíþjóð Þegar leikar stóðu sem hæst voru 89 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpi sínu með stillt á leikinn. 8. júlí 2018 16:05 Lineker ætlar að koma fram í Borat-skýlunni ef England verður heimsmeistari Gary Lineker lofaði að mæta í Match of the Day einungis klæddur í „mankini“ ef Englendingar yrðu heimsmeistarar. 10. júlí 2018 11:30 Lineker: Skiptir ekki máli hver er fyrirliði Tilkynnt var í gær að Harry Kane myndi verða fyrirliði enska landsliðsins á HM í Rússlandi. Gary Lineker, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum markahrókur enska liðsins, segir of mikið vera gert úr fyrirliðastöðunni. 23. maí 2018 23:30 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Gary Lineker, andlit umfjöllunar BBC um fótbolta og umsjónarmaður Match of the day, fær ríkulega borgað fyrir að tala um fótbolta. Hann er með 1,75 milljónir punda, eða sem nemur tæplega 250 milljónum króna, í árslaun. Chris Evans sem var með Top Gear var með 2,2 milljónir punda en hefur tekið á sig launalækkun eftir að hann hætti með þáttinn. Reyndar hafa margar breskar sjónvarpsstjörnur tekið á sig launalækkun að undanförnu eins og til dæmis John Humphrys og Huw Edwards sem er fréttaþulur á BBC. Lineker tók ekki á sig launalækkun, heldur hækkaði hann í launum á milli ára. Tony Hall, stjórnarmaður hjá BBC, sagði að ef fyrirtækið vildi halda Lineker hefði það þurft að hósta þessari upphæð upp. Af þeim sem eru með 150 þúsund pund eða meira í árslaun eru 22 konur og fjölgaði þeim um 14 milli ára. Af 20 best launuðu stjörnum BBC eru tvær konur. Claudia Winkleman fær fimmtung af launum Linekers.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tæplega 20 milljónir Englendinga horfðu á sína menn vinna Svíþjóð Þegar leikar stóðu sem hæst voru 89 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpi sínu með stillt á leikinn. 8. júlí 2018 16:05 Lineker ætlar að koma fram í Borat-skýlunni ef England verður heimsmeistari Gary Lineker lofaði að mæta í Match of the Day einungis klæddur í „mankini“ ef Englendingar yrðu heimsmeistarar. 10. júlí 2018 11:30 Lineker: Skiptir ekki máli hver er fyrirliði Tilkynnt var í gær að Harry Kane myndi verða fyrirliði enska landsliðsins á HM í Rússlandi. Gary Lineker, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum markahrókur enska liðsins, segir of mikið vera gert úr fyrirliðastöðunni. 23. maí 2018 23:30 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Tæplega 20 milljónir Englendinga horfðu á sína menn vinna Svíþjóð Þegar leikar stóðu sem hæst voru 89 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpi sínu með stillt á leikinn. 8. júlí 2018 16:05
Lineker ætlar að koma fram í Borat-skýlunni ef England verður heimsmeistari Gary Lineker lofaði að mæta í Match of the Day einungis klæddur í „mankini“ ef Englendingar yrðu heimsmeistarar. 10. júlí 2018 11:30
Lineker: Skiptir ekki máli hver er fyrirliði Tilkynnt var í gær að Harry Kane myndi verða fyrirliði enska landsliðsins á HM í Rússlandi. Gary Lineker, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum markahrókur enska liðsins, segir of mikið vera gert úr fyrirliðastöðunni. 23. maí 2018 23:30
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið