Klámáhorf Íslendinga hríðféll á meðan strákarnir spiluðu á HM Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2018 16:15 Strákarnir okkar í landsliðinu voru Íslendingum hugleiknari en klámið á leikdögum. Mynd/Samsett Klámáhorf Íslendinga tók skarpa dýfu á meðan á leikjum íslenska landsliðsins á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu stóð nú í júní, að því er fram kemur í áhorfstölum Pornhub, einnar stærstu klámsíðu heims. Í samantekt Pornhub kemur fram að Ísland hafnaði í þriðja sæti yfir þau lönd sem tóku fótboltann fram yfir klámið þegar lið þeirra spilaði í riðlakeppni HM. Umferð inn á Pornhub minnkaði mest í Senegal, eða um 47%, þegar senegalska landsliðið lék sína leiki á mótinu og þar á eftir komu 45% í Íran. Eins og áður sagði var Ísland í þriðja sæti en samkvæmt áðurnefndri tölfræði fóru 42% færri íslenskir notendur inn á Pornhub á meðan leikjum íslenska landsliðsins stóð en ella.Mynd/PornhubÁstralía, Rússland, Kosta Ríka og Frakkland gátu hins vegar síður slitið sig frá kláminu. Í öllum tilvikum minnkaði umferð inn á Pornhub innan við 10% þegar leikir landsliðanna stóðu yfir og var munurinn minnstur í Ástralíu, eða 5%. Samantekt um klámtölfræði Pornhub yfir heimsmeistaramótið má nálgast hér.Í ársskýrslu Pornhub fyrir árið 2017 kom m.a. fram að klámnotkun íslenskra kvenna er undir meðallagi. Í ársskýrslunni fyrir árið á undan kom þó fram að Íslendingar horfðu næstmest á klám miðað við höfðatölu af öllum þjóðum í heiminum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Klámnotkun íslenskra kvenna undir meðallagi Samkvæmt tölfræðiuppgjöri Pornhub, stærstu klámsíðu veraldar, fyrir árið 2017 er klámnotkun íslenskra kvenna undir meðallagi samanborið við önnur lönd. 12. janúar 2018 06:00 „Skellur að vakna og allir á landinu vita að ég er reglulegur gestur á Pornhub“ Knattspyrnumaðurinn Bergsveinn Ólafsson var kynntur til sögunnar sem nýr bloggari á Trendneti gær og birtist hans fyrsta færsla á síðunni í gær. 12. mars 2018 10:30 Íslendingar í öðru sæti í klámneyslu Á Stígamótum verðum við í auknum mæli vör við afleiðingar klámvæðingar. Til okkar leitar fleira fólk en áður vegna hópnauðgana auk þess sem við fáum æ fleira fólk til okkar vegna nauðgana í endaþarm. Þetta rekjum við beint til áhrifa kláms. Jafnframt leita einstaklingar til Stígamóta vegna klámnotkunar maka. 12. desember 2017 08:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Sjá meira
Klámáhorf Íslendinga tók skarpa dýfu á meðan á leikjum íslenska landsliðsins á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu stóð nú í júní, að því er fram kemur í áhorfstölum Pornhub, einnar stærstu klámsíðu heims. Í samantekt Pornhub kemur fram að Ísland hafnaði í þriðja sæti yfir þau lönd sem tóku fótboltann fram yfir klámið þegar lið þeirra spilaði í riðlakeppni HM. Umferð inn á Pornhub minnkaði mest í Senegal, eða um 47%, þegar senegalska landsliðið lék sína leiki á mótinu og þar á eftir komu 45% í Íran. Eins og áður sagði var Ísland í þriðja sæti en samkvæmt áðurnefndri tölfræði fóru 42% færri íslenskir notendur inn á Pornhub á meðan leikjum íslenska landsliðsins stóð en ella.Mynd/PornhubÁstralía, Rússland, Kosta Ríka og Frakkland gátu hins vegar síður slitið sig frá kláminu. Í öllum tilvikum minnkaði umferð inn á Pornhub innan við 10% þegar leikir landsliðanna stóðu yfir og var munurinn minnstur í Ástralíu, eða 5%. Samantekt um klámtölfræði Pornhub yfir heimsmeistaramótið má nálgast hér.Í ársskýrslu Pornhub fyrir árið 2017 kom m.a. fram að klámnotkun íslenskra kvenna er undir meðallagi. Í ársskýrslunni fyrir árið á undan kom þó fram að Íslendingar horfðu næstmest á klám miðað við höfðatölu af öllum þjóðum í heiminum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Klámnotkun íslenskra kvenna undir meðallagi Samkvæmt tölfræðiuppgjöri Pornhub, stærstu klámsíðu veraldar, fyrir árið 2017 er klámnotkun íslenskra kvenna undir meðallagi samanborið við önnur lönd. 12. janúar 2018 06:00 „Skellur að vakna og allir á landinu vita að ég er reglulegur gestur á Pornhub“ Knattspyrnumaðurinn Bergsveinn Ólafsson var kynntur til sögunnar sem nýr bloggari á Trendneti gær og birtist hans fyrsta færsla á síðunni í gær. 12. mars 2018 10:30 Íslendingar í öðru sæti í klámneyslu Á Stígamótum verðum við í auknum mæli vör við afleiðingar klámvæðingar. Til okkar leitar fleira fólk en áður vegna hópnauðgana auk þess sem við fáum æ fleira fólk til okkar vegna nauðgana í endaþarm. Þetta rekjum við beint til áhrifa kláms. Jafnframt leita einstaklingar til Stígamóta vegna klámnotkunar maka. 12. desember 2017 08:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Sjá meira
Klámnotkun íslenskra kvenna undir meðallagi Samkvæmt tölfræðiuppgjöri Pornhub, stærstu klámsíðu veraldar, fyrir árið 2017 er klámnotkun íslenskra kvenna undir meðallagi samanborið við önnur lönd. 12. janúar 2018 06:00
„Skellur að vakna og allir á landinu vita að ég er reglulegur gestur á Pornhub“ Knattspyrnumaðurinn Bergsveinn Ólafsson var kynntur til sögunnar sem nýr bloggari á Trendneti gær og birtist hans fyrsta færsla á síðunni í gær. 12. mars 2018 10:30
Íslendingar í öðru sæti í klámneyslu Á Stígamótum verðum við í auknum mæli vör við afleiðingar klámvæðingar. Til okkar leitar fleira fólk en áður vegna hópnauðgana auk þess sem við fáum æ fleira fólk til okkar vegna nauðgana í endaþarm. Þetta rekjum við beint til áhrifa kláms. Jafnframt leita einstaklingar til Stígamóta vegna klámnotkunar maka. 12. desember 2017 08:00