Hefja framleiðslu Downtown Abbey-kvikmyndar í sumar Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. júlí 2018 13:25 Breska leikkonan Maggie Smith fór með hlutverk hefðardömunnar Violet Crawley í þáttunum. Mynd/Carnival Film Television Tökur á kvikmynd byggðri á hinni vinsælu þáttaröð Downtown Abbey hefjast í sumar. Tilkynnt var um þetta á opinberri Facebook-síðu þáttanna í dag. „Velkomin aftur í Downtown! Það gleður okkur að tilkynna að Downtown Abbey er á leið á hvíta tjaldið. Framleiðsla myndarinnar hefst í sumar,“ segir í tilkynningunni. Kvikmyndarinnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Rúmt ár er nú síðan gefið var grænt ljós á framleiðslu hennar, sem þó var alltaf þrungin nokkurri óvissu. Á meðal þess sem þurfti að huga að var að fá leikara þáttanna aftur saman og þá þurfti að galdra fram almennilegt handrit. Þættirnir Downtown Abbey voru frumsýndir árið 2010 en sýningum var hætt árið 2015 eftir sex þáttaraðir. Ekki er enn ljóst hvaða meðlimir Crawley-fjölskyldunnar og þjónustuliðs þeirra snúa aftur í kvikmyndinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Tökur á kvikmynd byggðri á hinni vinsælu þáttaröð Downtown Abbey hefjast í sumar. Tilkynnt var um þetta á opinberri Facebook-síðu þáttanna í dag. „Velkomin aftur í Downtown! Það gleður okkur að tilkynna að Downtown Abbey er á leið á hvíta tjaldið. Framleiðsla myndarinnar hefst í sumar,“ segir í tilkynningunni. Kvikmyndarinnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Rúmt ár er nú síðan gefið var grænt ljós á framleiðslu hennar, sem þó var alltaf þrungin nokkurri óvissu. Á meðal þess sem þurfti að huga að var að fá leikara þáttanna aftur saman og þá þurfti að galdra fram almennilegt handrit. Þættirnir Downtown Abbey voru frumsýndir árið 2010 en sýningum var hætt árið 2015 eftir sex þáttaraðir. Ekki er enn ljóst hvaða meðlimir Crawley-fjölskyldunnar og þjónustuliðs þeirra snúa aftur í kvikmyndinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira