Southgate: Erum líklega ekki fjórða besta lið heims Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. júlí 2018 17:25 Southgate hefur gert frábæra hluti með enska landsliðið Vísir/Getty Gareth Southgate og lærisveinar hans í enska landsliðinu þurftu að sætta sig við fjórða sætið á HM í Rússlandi eftir 2-0 tap fyrir Belgum í leiknum um bronsverðlauninn í dag. „Belgar eru með betra lið en við. Við höfðum færri daga til þess að endurheimta fullan styrk og þetta var einum leik of mikið fyrir okkur,“ sagði Southgate við enska fjölmiðla að leik loknum. „Þetta er besti árangur Belga á HM og þeir eiga hann skilið.“ „Við náðum að gera þeim erfitt fyrir og héldum þeim föstum en þeir eru með hágæða leikmenn.“ Englendingar tefldu fram ungu og reynslulitlu liði á mótinu og segir Southgate þá eiga framtíðina fyrir sér. „Þetta er hátindur ferilsins hjá belgíska liðinu. Við erum hins vegar langt frá því að ná okkar hátindi og við vissum það allan tíman. Við vorum með keppnisskapið í lagi og gerðum betur heldur en við bjuggumst við og náðum okkar markmiðum. Við erum líklega ekki fjórða besta lið heims, en við eigum skilið allt það hrós sem leikmennirnir eru að fá.“ „Við reynum að draga fram það besta úr leikmönnunum okkar. Þetta er ekki félagafótbolti, við getum ekki keypt okkur leikmenn, en þessir leikmenn sem eru hér hafa borði sig óaðfinnanlega og ég gæti ekki hafa beðið um meira,“ sagði Gareth Southgate. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Sjá meira
Gareth Southgate og lærisveinar hans í enska landsliðinu þurftu að sætta sig við fjórða sætið á HM í Rússlandi eftir 2-0 tap fyrir Belgum í leiknum um bronsverðlauninn í dag. „Belgar eru með betra lið en við. Við höfðum færri daga til þess að endurheimta fullan styrk og þetta var einum leik of mikið fyrir okkur,“ sagði Southgate við enska fjölmiðla að leik loknum. „Þetta er besti árangur Belga á HM og þeir eiga hann skilið.“ „Við náðum að gera þeim erfitt fyrir og héldum þeim föstum en þeir eru með hágæða leikmenn.“ Englendingar tefldu fram ungu og reynslulitlu liði á mótinu og segir Southgate þá eiga framtíðina fyrir sér. „Þetta er hátindur ferilsins hjá belgíska liðinu. Við erum hins vegar langt frá því að ná okkar hátindi og við vissum það allan tíman. Við vorum með keppnisskapið í lagi og gerðum betur heldur en við bjuggumst við og náðum okkar markmiðum. Við erum líklega ekki fjórða besta lið heims, en við eigum skilið allt það hrós sem leikmennirnir eru að fá.“ „Við reynum að draga fram það besta úr leikmönnunum okkar. Þetta er ekki félagafótbolti, við getum ekki keypt okkur leikmenn, en þessir leikmenn sem eru hér hafa borði sig óaðfinnanlega og ég gæti ekki hafa beðið um meira,“ sagði Gareth Southgate.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Sjá meira