Segir dóttur sína óttaslegna innan konungsfjölskyldunnar Sylvía Hall skrifar 15. júlí 2018 19:17 Thomas segir það vera augljóst að dóttur sinni líði ekki vel. Vísir/Getty Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar. Hann segir dóttur sína vera óttaslegna og hann eigi erfitt með að ná sambandi við hana. Thomas vakti mikla athygli í maí síðastliðnum í aðdraganda brúðkaups dóttur sinnar þegar hann leyfði paparazzi-ljósmyndara taka myndir af sér fyrir háar upphæðir. Á myndunum mátti sjá hann búa sig undir brúðkaupið með fatakaupum og greinalestri um brúðkaupið.Sjá einnig: Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið Thomas, sem var ekki viðstaddur brúðkaup dóttur sinnar vegna veikinda, segist ekki hafa talað við dóttur sína síðan fyrir brúðkaupið þegar hann tilkynnti henni að hann gæti ekki komið vegna heilsu sinnar. Hann segir aldrei hafa liðið svo langt á milli samskipta þeirra. „Símanúmerið sem ég hafði notað til að hringja í Meghan svarar ekki lengur og ég er ekki með heimilisfangið hennar. Ég get sent eitthvað til hallarinnar, en það er ekki víst að það berist til hennar.“ Hann segist vera áhyggjufullur um líðan dóttur sinnar og hún sé ekki lík sjálfri sér á nýlegum myndum. Það sé sársauki í andliti hennar og telur hann að álagið sé of mikið fyrir hana. „Ég sé það í augunum á henni, ég sé það á andlitinu hennar og ég sé það í brosinu hennar. Ég hef séð hana brosa í mörg ár. Ég þekki brosið hennar. Mér líkar ekki það sem ég sé núna.“ Kóngafólk Tengdar fréttir Meghan Markle tjáir sig um föður sinn Í stuttri yfirlýsingu staðfestir Meghan að faðir hennar komist ekki í brúðkaupið á laugardaginn. 17. maí 2018 10:37 Hefur aldrei hitt Harry tengdason sinn og þurfti að kalla hann „H“ Thomas Markle veitti Good Morning Britain fyrsta einkaviðtalið eftir brúðkaup Meghan og Harry. 18. júní 2018 09:30 Faðir Meghan segist aldrei hafa beðið dóttur sína um pening Thomas Markle, faðir hertogaynjunnar af Sussex, Meghan Markle, kveðst aldrei hafa beðið dóttur sína um pening þar sem hann sé sparsamur og þurfi ekki aukapening. 31. maí 2018 15:03 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar. Hann segir dóttur sína vera óttaslegna og hann eigi erfitt með að ná sambandi við hana. Thomas vakti mikla athygli í maí síðastliðnum í aðdraganda brúðkaups dóttur sinnar þegar hann leyfði paparazzi-ljósmyndara taka myndir af sér fyrir háar upphæðir. Á myndunum mátti sjá hann búa sig undir brúðkaupið með fatakaupum og greinalestri um brúðkaupið.Sjá einnig: Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið Thomas, sem var ekki viðstaddur brúðkaup dóttur sinnar vegna veikinda, segist ekki hafa talað við dóttur sína síðan fyrir brúðkaupið þegar hann tilkynnti henni að hann gæti ekki komið vegna heilsu sinnar. Hann segir aldrei hafa liðið svo langt á milli samskipta þeirra. „Símanúmerið sem ég hafði notað til að hringja í Meghan svarar ekki lengur og ég er ekki með heimilisfangið hennar. Ég get sent eitthvað til hallarinnar, en það er ekki víst að það berist til hennar.“ Hann segist vera áhyggjufullur um líðan dóttur sinnar og hún sé ekki lík sjálfri sér á nýlegum myndum. Það sé sársauki í andliti hennar og telur hann að álagið sé of mikið fyrir hana. „Ég sé það í augunum á henni, ég sé það á andlitinu hennar og ég sé það í brosinu hennar. Ég hef séð hana brosa í mörg ár. Ég þekki brosið hennar. Mér líkar ekki það sem ég sé núna.“
Kóngafólk Tengdar fréttir Meghan Markle tjáir sig um föður sinn Í stuttri yfirlýsingu staðfestir Meghan að faðir hennar komist ekki í brúðkaupið á laugardaginn. 17. maí 2018 10:37 Hefur aldrei hitt Harry tengdason sinn og þurfti að kalla hann „H“ Thomas Markle veitti Good Morning Britain fyrsta einkaviðtalið eftir brúðkaup Meghan og Harry. 18. júní 2018 09:30 Faðir Meghan segist aldrei hafa beðið dóttur sína um pening Thomas Markle, faðir hertogaynjunnar af Sussex, Meghan Markle, kveðst aldrei hafa beðið dóttur sína um pening þar sem hann sé sparsamur og þurfi ekki aukapening. 31. maí 2018 15:03 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Meghan Markle tjáir sig um föður sinn Í stuttri yfirlýsingu staðfestir Meghan að faðir hennar komist ekki í brúðkaupið á laugardaginn. 17. maí 2018 10:37
Hefur aldrei hitt Harry tengdason sinn og þurfti að kalla hann „H“ Thomas Markle veitti Good Morning Britain fyrsta einkaviðtalið eftir brúðkaup Meghan og Harry. 18. júní 2018 09:30
Faðir Meghan segist aldrei hafa beðið dóttur sína um pening Thomas Markle, faðir hertogaynjunnar af Sussex, Meghan Markle, kveðst aldrei hafa beðið dóttur sína um pening þar sem hann sé sparsamur og þurfi ekki aukapening. 31. maí 2018 15:03