Hinsegin kórinn og Andrea Gylfa flytja Loksins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. júlí 2018 06:00 Í Hinsegin kórnum eru um sextíu söngvarar. NEIL SMITH Lag Hinsegin daga árið 2018 ber heitið Loksins. Flytjendur eru Andrea Gylfadóttir og Hinsegin kórinn. Höfundur lagsins er jafnframt stjórnandi kórsins. Lagið verður frumflutt í dag. „Hugsunin með laginu var að hafa það eilítið ólíkt þeim sem hafa verið undanfarin ár. Þau voru meiri dansmúsík en ég vildi semja lag sem væri þannig að fólk gæti farið heim, lagst í sófann, hlustað á það og velt fyrir sér hvaðan það kæmi, hvert það væri að fara og gerði það svolítið glatt,“ segir Helga Margrét Marzellíusardóttir, höfundur lagsins. Hinsegin kórinn var stofnaður síðsumars 2011 og fagnar því brátt sjö ára afmæli. Kórfélagar eru sem stendur rúmlega sjötíu og hefur kórinn verið virkur í starfi undanfarið. Höfundurinn segir erfitt að negla lagið í eina ákveðna tónlistarstefnu en segir að Hammondorgel leiki stórt hlutverk í því. „Hammond hefur alltaf verið eitt af mínum uppáhaldshljóðfærum. Andrea bætir síðan rosalega miklu við lagið. Stíll hennar er svo óbeislaður. Ef einhver íslensk söngkona getur tekið lag og sveipað það einhverju þá er það hún,“ segir Helga. Sem fyrr er útgáfa lagsins liður í því að hita upp fyrir Hinsegin daga en í ár hefjast þeir 7. ágúst. Gleðigangan sjálf fer síðan fram laugardaginn 11. ágúst. Birtist í Fréttablaðinu Hinsegin Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Lag Hinsegin daga árið 2018 ber heitið Loksins. Flytjendur eru Andrea Gylfadóttir og Hinsegin kórinn. Höfundur lagsins er jafnframt stjórnandi kórsins. Lagið verður frumflutt í dag. „Hugsunin með laginu var að hafa það eilítið ólíkt þeim sem hafa verið undanfarin ár. Þau voru meiri dansmúsík en ég vildi semja lag sem væri þannig að fólk gæti farið heim, lagst í sófann, hlustað á það og velt fyrir sér hvaðan það kæmi, hvert það væri að fara og gerði það svolítið glatt,“ segir Helga Margrét Marzellíusardóttir, höfundur lagsins. Hinsegin kórinn var stofnaður síðsumars 2011 og fagnar því brátt sjö ára afmæli. Kórfélagar eru sem stendur rúmlega sjötíu og hefur kórinn verið virkur í starfi undanfarið. Höfundurinn segir erfitt að negla lagið í eina ákveðna tónlistarstefnu en segir að Hammondorgel leiki stórt hlutverk í því. „Hammond hefur alltaf verið eitt af mínum uppáhaldshljóðfærum. Andrea bætir síðan rosalega miklu við lagið. Stíll hennar er svo óbeislaður. Ef einhver íslensk söngkona getur tekið lag og sveipað það einhverju þá er það hún,“ segir Helga. Sem fyrr er útgáfa lagsins liður í því að hita upp fyrir Hinsegin daga en í ár hefjast þeir 7. ágúst. Gleðigangan sjálf fer síðan fram laugardaginn 11. ágúst.
Birtist í Fréttablaðinu Hinsegin Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira