Ariana nýtur lífsins á ný Elín Albertsdóttir skrifar 19. júlí 2018 06:00 Glæsilegir tónleikar Ariönu Grande voru haldnir í Brooklyn í New York þann 11. júlí sl. Vísir/Getty Ariana hefur greint frá því nýlega að hún hafi átt við áfallastreituröskun að stríða eftir harmleikinn. „Hún segist enn eiga erfitt með að ræða um árásina og vill helst ekki gera það opinberlega. Ég hef rætt við marga aðdáendur mína sem segja nákvæmlega það sama,“ segir hún. Ariana hefur verið með tónleika í Bandaríkjunum að undanförnu. Ariana er bandarísk, fædd 26. júní 1993 og er því nýlega orðin 25 ára. Ferill hennar hófst árið 2008 þegar hún kom fram á söngleiknum 13 á Broadway, þá aðeins 15 ára. Eftir það fékk hún hlutverk í sjónvarpsþáttum og hefur léð ýmsum teiknimyndapersónum rödd sína. Árið 2011 sneri hún sér að tónlistinni en fyrsta platan kom úr árið 2013 og nefndist Yours Truly. Eitt lagið, The Way, komst strax á topplista um allan heim. Ariana Grande hefur síðan verið öflugur tónlistarmaður og á marga unga aðdáendur um allan heim.Ariana Grande var í essinu sínu á tónleikunum.Vísir/gettyTónleikar hennar þykja mikið sjónarspil þar sem sviðsetning spilar stórt hlutverk. Flest lög Ariönu fara á vinsældalista en hún hefur boðað nýja plötu 17. ágúst sem margir bíða spenntir eftir. Tónlistarmyndbönd hennar hafa slegið öll met og hún hefur hlotið fjölda verðlauna, má þar nefna American Music Awards, MTV Europe Awards og Grammy. Hún er á lista Time yfir 100 áhrifaríkasta fólkið í heiminum. Ariana Grande fæddist á Florída. Foreldrar hennar fluttu frá New York þegar móðir hennar gekk með hana en þau skildu þegar hún var átta ára. Ariana stundaði nám í leiklistarskóla barna í Fort Lauderdale á Flórída og tók þátt í mörgum uppfærslum, má þar nefna Annie, Galdrakarlinn í Oz og Fríðu og dýrið. Þegar hún var átta ára kom hún fram um borð í skemmtiferðaskipi sem sigldi frá Flórída. Þar söng hún með hinum ýmsu sinfóníuhljómsveitum. Nýjasta lag Ariönu heitir No tears left to cry og er það samið til að minnast hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á síðasta ári. Það er meðal laga á nýju plötunni sem kemur út eftir mánuð. Ariana er með 121 milljón fylgjenda á Instagram og kemur hún þar á eftir Kim Kardashian og Beyoncé. Þær tvær síðarnefndu hafa undanfarið tekið upp hárstíl Ariönu en hún er þekkt fyrir að greiða hárið alltaf í hátt tagl. Ariana Grande verður á forsíðu tískutímaritsins ELLE í næsta mánuði. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5. júní 2018 08:50 Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34 Staðfesti orðróminn um trúlofunina Pete Davidson og Ariana Grande hafa verið par í nokkrar vikur. 21. júní 2018 10:00 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Fleiri fréttir Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Sjá meira
Ariana hefur greint frá því nýlega að hún hafi átt við áfallastreituröskun að stríða eftir harmleikinn. „Hún segist enn eiga erfitt með að ræða um árásina og vill helst ekki gera það opinberlega. Ég hef rætt við marga aðdáendur mína sem segja nákvæmlega það sama,“ segir hún. Ariana hefur verið með tónleika í Bandaríkjunum að undanförnu. Ariana er bandarísk, fædd 26. júní 1993 og er því nýlega orðin 25 ára. Ferill hennar hófst árið 2008 þegar hún kom fram á söngleiknum 13 á Broadway, þá aðeins 15 ára. Eftir það fékk hún hlutverk í sjónvarpsþáttum og hefur léð ýmsum teiknimyndapersónum rödd sína. Árið 2011 sneri hún sér að tónlistinni en fyrsta platan kom úr árið 2013 og nefndist Yours Truly. Eitt lagið, The Way, komst strax á topplista um allan heim. Ariana Grande hefur síðan verið öflugur tónlistarmaður og á marga unga aðdáendur um allan heim.Ariana Grande var í essinu sínu á tónleikunum.Vísir/gettyTónleikar hennar þykja mikið sjónarspil þar sem sviðsetning spilar stórt hlutverk. Flest lög Ariönu fara á vinsældalista en hún hefur boðað nýja plötu 17. ágúst sem margir bíða spenntir eftir. Tónlistarmyndbönd hennar hafa slegið öll met og hún hefur hlotið fjölda verðlauna, má þar nefna American Music Awards, MTV Europe Awards og Grammy. Hún er á lista Time yfir 100 áhrifaríkasta fólkið í heiminum. Ariana Grande fæddist á Florída. Foreldrar hennar fluttu frá New York þegar móðir hennar gekk með hana en þau skildu þegar hún var átta ára. Ariana stundaði nám í leiklistarskóla barna í Fort Lauderdale á Flórída og tók þátt í mörgum uppfærslum, má þar nefna Annie, Galdrakarlinn í Oz og Fríðu og dýrið. Þegar hún var átta ára kom hún fram um borð í skemmtiferðaskipi sem sigldi frá Flórída. Þar söng hún með hinum ýmsu sinfóníuhljómsveitum. Nýjasta lag Ariönu heitir No tears left to cry og er það samið til að minnast hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á síðasta ári. Það er meðal laga á nýju plötunni sem kemur út eftir mánuð. Ariana er með 121 milljón fylgjenda á Instagram og kemur hún þar á eftir Kim Kardashian og Beyoncé. Þær tvær síðarnefndu hafa undanfarið tekið upp hárstíl Ariönu en hún er þekkt fyrir að greiða hárið alltaf í hátt tagl. Ariana Grande verður á forsíðu tískutímaritsins ELLE í næsta mánuði.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5. júní 2018 08:50 Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34 Staðfesti orðróminn um trúlofunina Pete Davidson og Ariana Grande hafa verið par í nokkrar vikur. 21. júní 2018 10:00 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Fleiri fréttir Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Sjá meira
Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5. júní 2018 08:50
Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34
Staðfesti orðróminn um trúlofunina Pete Davidson og Ariana Grande hafa verið par í nokkrar vikur. 21. júní 2018 10:00