Faðir Meghan Markle „bálreiður“ vegna ummæla um meinta áfengissýki Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. júlí 2018 12:24 Thomas Markle veitti Good Morning Britain fyrsta einkaviðtalið eftir brúðkaup Meghan og Harry. Hann hefur verið duglegur að tjá sig um einkalíf dóttur sinnar eftir að hún trúlofaðist Bretaprinsinum. Skjáskot/ITV Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, er sagður „bálreiður“ vegna ummæla sjónvarpskonunnar Sharon Osbourne um meinta áfengissýki hans. Osbourne er einn stjórnenda umræðuþáttarins The Talk sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni CBS. Í þættinum á mánudagskvöld sagði hún það „augljóst“ að Thomas ætti við alvarlegan áfengisvanda að stríða og ráðlagði honum að gera eitthvað í sínum málum.Sharon Osbourne.Vísir/gettySjá einnig: Segir Markle bera ábyrgð á dauða föður þeirra Þá sagði hún það einnig augljóst að Thomas hefði ekki verið náinn dóttur sinni í langan tíma og að Meghan hlyti að dauðskammast sín fyrir öll viðtölin sem hann hefur veitt fjölmiðlum um einkalíf hennar.The Daily Mail greinir frá því að Thomas sé „bálreiður“ út í Osbourne vegna ummælanna. Thomas þvertekur auk þess fyrir að drekka of mikið og er haft eftir vinum hans að hann fái sér aðeins „vínglas með matnum“ endrum og sinnum. Fjölskylda Meghan hefur verið henni mikill fjötur um fót síðan hún trúlofaðist Harry Bretaprins. Faðir hennar hefur ítrekað rætt einkalíf hennar við fjölmiðla og þá var greint frá því í gær að hálfsystir Meghan, Samantha Markle, segði systur sína ábyrga fyrir dauða föður þeirra, ef til hans kæmi. Bíó og sjónvarp Kóngafólk Tengdar fréttir Faðir Meghan segist aldrei hafa beðið dóttur sína um pening Thomas Markle, faðir hertogaynjunnar af Sussex, Meghan Markle, kveðst aldrei hafa beðið dóttur sína um pening þar sem hann sé sparsamur og þurfi ekki aukapening. 31. maí 2018 15:03 Segir dóttur sína óttaslegna innan konungsfjölskyldunnar Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar. 15. júlí 2018 19:17 Segir Markle bera ábyrgð á dauða föður þeirra Samantha Markle, hálfsystir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segir systur sína ábyrga fyrir dauða föður þeirra, ef til hans kæmi. 18. júlí 2018 11:52 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Vill kynlíf en ekki samband Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Þórdís Lóa brast í söng í pontu Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Fleiri fréttir Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Sjá meira
Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, er sagður „bálreiður“ vegna ummæla sjónvarpskonunnar Sharon Osbourne um meinta áfengissýki hans. Osbourne er einn stjórnenda umræðuþáttarins The Talk sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni CBS. Í þættinum á mánudagskvöld sagði hún það „augljóst“ að Thomas ætti við alvarlegan áfengisvanda að stríða og ráðlagði honum að gera eitthvað í sínum málum.Sharon Osbourne.Vísir/gettySjá einnig: Segir Markle bera ábyrgð á dauða föður þeirra Þá sagði hún það einnig augljóst að Thomas hefði ekki verið náinn dóttur sinni í langan tíma og að Meghan hlyti að dauðskammast sín fyrir öll viðtölin sem hann hefur veitt fjölmiðlum um einkalíf hennar.The Daily Mail greinir frá því að Thomas sé „bálreiður“ út í Osbourne vegna ummælanna. Thomas þvertekur auk þess fyrir að drekka of mikið og er haft eftir vinum hans að hann fái sér aðeins „vínglas með matnum“ endrum og sinnum. Fjölskylda Meghan hefur verið henni mikill fjötur um fót síðan hún trúlofaðist Harry Bretaprins. Faðir hennar hefur ítrekað rætt einkalíf hennar við fjölmiðla og þá var greint frá því í gær að hálfsystir Meghan, Samantha Markle, segði systur sína ábyrga fyrir dauða föður þeirra, ef til hans kæmi.
Bíó og sjónvarp Kóngafólk Tengdar fréttir Faðir Meghan segist aldrei hafa beðið dóttur sína um pening Thomas Markle, faðir hertogaynjunnar af Sussex, Meghan Markle, kveðst aldrei hafa beðið dóttur sína um pening þar sem hann sé sparsamur og þurfi ekki aukapening. 31. maí 2018 15:03 Segir dóttur sína óttaslegna innan konungsfjölskyldunnar Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar. 15. júlí 2018 19:17 Segir Markle bera ábyrgð á dauða föður þeirra Samantha Markle, hálfsystir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segir systur sína ábyrga fyrir dauða föður þeirra, ef til hans kæmi. 18. júlí 2018 11:52 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Vill kynlíf en ekki samband Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Þórdís Lóa brast í söng í pontu Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Fleiri fréttir Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Sjá meira
Faðir Meghan segist aldrei hafa beðið dóttur sína um pening Thomas Markle, faðir hertogaynjunnar af Sussex, Meghan Markle, kveðst aldrei hafa beðið dóttur sína um pening þar sem hann sé sparsamur og þurfi ekki aukapening. 31. maí 2018 15:03
Segir dóttur sína óttaslegna innan konungsfjölskyldunnar Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar. 15. júlí 2018 19:17
Segir Markle bera ábyrgð á dauða föður þeirra Samantha Markle, hálfsystir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segir systur sína ábyrga fyrir dauða föður þeirra, ef til hans kæmi. 18. júlí 2018 11:52