Verstappen náði í fyrsta sigurinn á árinu │Hamilton og Bottas duttu úr leik Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. júlí 2018 15:15 Hollenskir stuðningsmenn fjölmenntu til Austurríkis og uppskáru með að sjá sinn mann vinna víris/getty Max Verstappen á Red Bull sigraði í Austurríkiskappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Ferrari-mennirnir urðu í öðru og þriðja sæti en ökuþórar Mercedes gátu ekki lokið keppni. Valtteri Bottas á Mercedes var á ráspól í Austurríki og liðsfélagi hans Lewis Hamilton ræsti annar. Þriðji var Kimi Raikkonen en Sebastian Vettel ræsti sjötti eftir refsingu. Eftir fjörugan fyrsta hring var Hamilton kominn með forystuna en hann neyddist til þess að hætta keppni þegar átta hringir voru eftir vegna vélarbilunar. Bottas datt úr keppni mun fyrr, eftir aðeins 14 af 71 hring, einnig vegna bilunnar. Með því að ná þriðja sætinu fór Vettel stigi yfir Hamilton í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra. Sigur Verstappen var sá fyrsti hjá Red Bull á þeirra heimavelli í Austurríki en aðeins sá fjórði hjá Verstappen á hans ferli í Formúlu 1. Formúla Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Max Verstappen á Red Bull sigraði í Austurríkiskappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Ferrari-mennirnir urðu í öðru og þriðja sæti en ökuþórar Mercedes gátu ekki lokið keppni. Valtteri Bottas á Mercedes var á ráspól í Austurríki og liðsfélagi hans Lewis Hamilton ræsti annar. Þriðji var Kimi Raikkonen en Sebastian Vettel ræsti sjötti eftir refsingu. Eftir fjörugan fyrsta hring var Hamilton kominn með forystuna en hann neyddist til þess að hætta keppni þegar átta hringir voru eftir vegna vélarbilunar. Bottas datt úr keppni mun fyrr, eftir aðeins 14 af 71 hring, einnig vegna bilunnar. Með því að ná þriðja sætinu fór Vettel stigi yfir Hamilton í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra. Sigur Verstappen var sá fyrsti hjá Red Bull á þeirra heimavelli í Austurríki en aðeins sá fjórði hjá Verstappen á hans ferli í Formúlu 1.
Formúla Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira