Lingard: Þetta hefur verið eins og bylting Dagur Lárusson skrifar 2. júlí 2018 06:00 Jesse Lingard. vísir/getty Jesse Lingard, leikmaður Manchester United og Englands, segir að Gareth Southgate hafi umturnað enska landsliðinu þegar hann tók við liðinu. Lingard hefur átt fast sæti í byrjunarliði Southgate og skoraði meðal annars gegn Panama nú á dögunum. „Eftir að hann tók við þá hefur þetta varið nokkurn veginn eins og bylting,“ sagði Lingard. „Hann kom inn með mikið af frábærum hugmyndum og uppstilling hans hentar okkur mjög vel.“ „Liðið er mjög ungt en samt sem áður með nokkra reynslubolta, þannig liðsandinn er algjörlega frábær.“ Lingard var einnig spurður út í fyrrum liðsfélaga sinn, Radamel Falcao, sem hann mætir á þriðjudaginn. „Hann er frábær framherji. Í vítateignum er hann algjörlega baneitraður, við munum vita af því.“ Leikur Englands og Kolómbíu fer fram á þriðjudaginn er liðið sem vinnur þann leik mætir annaðhvort Sviss eða Svíþjóð í 8-liða úrslitunum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. 29. júní 2018 06:00 Englendingar eru búnir að æfa vítaspyrnukeppnir síðan í mars 16-liða úrslitin á HM í fótbolta hefjast í dag. Útsláttarkeppni þar sem jafntefli er ekki í boði og leikir framlengdir eða sendir í vítaspyrnukeppni ef þess þarf. Vítaspyrnukeppnir hafa í gegnum tíðina verið akkilesarhæll Englendinga en Gareth Southgate vill snúa því gengi við. 30. júní 2018 10:00 Rooney: England getur unnið HM Fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, Wayne Rooney, hefur trú á því að Englendingar geti farið alla leið og komið með bikarinn heim. 1. júlí 2018 13:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sjá meira
Jesse Lingard, leikmaður Manchester United og Englands, segir að Gareth Southgate hafi umturnað enska landsliðinu þegar hann tók við liðinu. Lingard hefur átt fast sæti í byrjunarliði Southgate og skoraði meðal annars gegn Panama nú á dögunum. „Eftir að hann tók við þá hefur þetta varið nokkurn veginn eins og bylting,“ sagði Lingard. „Hann kom inn með mikið af frábærum hugmyndum og uppstilling hans hentar okkur mjög vel.“ „Liðið er mjög ungt en samt sem áður með nokkra reynslubolta, þannig liðsandinn er algjörlega frábær.“ Lingard var einnig spurður út í fyrrum liðsfélaga sinn, Radamel Falcao, sem hann mætir á þriðjudaginn. „Hann er frábær framherji. Í vítateignum er hann algjörlega baneitraður, við munum vita af því.“ Leikur Englands og Kolómbíu fer fram á þriðjudaginn er liðið sem vinnur þann leik mætir annaðhvort Sviss eða Svíþjóð í 8-liða úrslitunum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. 29. júní 2018 06:00 Englendingar eru búnir að æfa vítaspyrnukeppnir síðan í mars 16-liða úrslitin á HM í fótbolta hefjast í dag. Útsláttarkeppni þar sem jafntefli er ekki í boði og leikir framlengdir eða sendir í vítaspyrnukeppni ef þess þarf. Vítaspyrnukeppnir hafa í gegnum tíðina verið akkilesarhæll Englendinga en Gareth Southgate vill snúa því gengi við. 30. júní 2018 10:00 Rooney: England getur unnið HM Fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, Wayne Rooney, hefur trú á því að Englendingar geti farið alla leið og komið með bikarinn heim. 1. júlí 2018 13:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sjá meira
Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. 29. júní 2018 06:00
Englendingar eru búnir að æfa vítaspyrnukeppnir síðan í mars 16-liða úrslitin á HM í fótbolta hefjast í dag. Útsláttarkeppni þar sem jafntefli er ekki í boði og leikir framlengdir eða sendir í vítaspyrnukeppni ef þess þarf. Vítaspyrnukeppnir hafa í gegnum tíðina verið akkilesarhæll Englendinga en Gareth Southgate vill snúa því gengi við. 30. júní 2018 10:00
Rooney: England getur unnið HM Fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, Wayne Rooney, hefur trú á því að Englendingar geti farið alla leið og komið með bikarinn heim. 1. júlí 2018 13:30
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti