Alræmdur svikahrappur handtekinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. júlí 2018 07:52 Mark Acklom hafði farið huldu höfði í Sviss. PA Breskur maður sem hefur verið á flótta undan laganna vörðum var handtekinn í Sviss á laugardag. Maðurinn var ofarlega á lista breskra stjórnvalda yfir eftirlýsta glæpamenn eftir að hafa svikið umtalsverðar fjárhæðir af fyrrverandi ástkonu sinni. Maðurinn, Mark Acklom, þóttist vera bankastarfsmaður og spæjari og tókst þannig að sannfæra konuna um að láta sér í té allt sparifé hennar. Maðurinn var handtekinn í Zürich í sameiginlegri aðgerð breska og svissneskra lögregluyfirvalda. Hann dvelur nú í svissneskum fangaklefa þangað til að hann verður framseldur til Bretlands. Leitað hafði verið á Acklom frá því að konan, hin 61 árs gamla Carolyn Woods, greindi lögreglu frá svikamyllu mannsins. Hann hafði tjáð konunni að hann væri njósnari á vegum MI6 ásamt því að starfa í svissneskum banka. Konan féll fyrir manninum og áttu þau í ástarsambandi um nokkurra ára skeið. Meðan á sambandi þeirra stóð tókst Acklom að hafa um 850 þúsund pund, næstum 120 milljónir króna, af sparifé konunnar - sem hann sagðist ætla að nota til að gera upp hús í bresku borginni Bath. Þess í stað stakk hann af með peninganna og fór á flakk um Evrópu. Hann var að lokum handtekinn í íbúð í Sviss sem fyrr segir eftir alþjóðlegar lögregluaðgerðir. Hann hafði búið í íbúðinni undir fölsku nafni.Á vef Guardian er haft eftir lögreglumönnum að þeir séu stoltir af handtökunni. Það að geta haft hendur í hári jafn eftirlýsts manns staðfesti að samvinna og fagmennska geti stöðvað hvaða glæpamann sem er. Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Breskur maður sem hefur verið á flótta undan laganna vörðum var handtekinn í Sviss á laugardag. Maðurinn var ofarlega á lista breskra stjórnvalda yfir eftirlýsta glæpamenn eftir að hafa svikið umtalsverðar fjárhæðir af fyrrverandi ástkonu sinni. Maðurinn, Mark Acklom, þóttist vera bankastarfsmaður og spæjari og tókst þannig að sannfæra konuna um að láta sér í té allt sparifé hennar. Maðurinn var handtekinn í Zürich í sameiginlegri aðgerð breska og svissneskra lögregluyfirvalda. Hann dvelur nú í svissneskum fangaklefa þangað til að hann verður framseldur til Bretlands. Leitað hafði verið á Acklom frá því að konan, hin 61 árs gamla Carolyn Woods, greindi lögreglu frá svikamyllu mannsins. Hann hafði tjáð konunni að hann væri njósnari á vegum MI6 ásamt því að starfa í svissneskum banka. Konan féll fyrir manninum og áttu þau í ástarsambandi um nokkurra ára skeið. Meðan á sambandi þeirra stóð tókst Acklom að hafa um 850 þúsund pund, næstum 120 milljónir króna, af sparifé konunnar - sem hann sagðist ætla að nota til að gera upp hús í bresku borginni Bath. Þess í stað stakk hann af með peninganna og fór á flakk um Evrópu. Hann var að lokum handtekinn í íbúð í Sviss sem fyrr segir eftir alþjóðlegar lögregluaðgerðir. Hann hafði búið í íbúðinni undir fölsku nafni.Á vef Guardian er haft eftir lögreglumönnum að þeir séu stoltir af handtökunni. Það að geta haft hendur í hári jafn eftirlýsts manns staðfesti að samvinna og fagmennska geti stöðvað hvaða glæpamann sem er.
Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent