Lukaku kemur Neymar til varnar: Hann er ekki leikari Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. júlí 2018 08:30 Fjórir frábærir sem verða í eldlínunni í kvöld vísir/getty Belgíska markamaskínan Romelu Lukaku kemur Neymar til varnar og tekur ekki undir gagnrýni þess efnis að sá brasilíski stundi leikaraskap á HM í Rússlandi. Neymar hefur verið gagnrýndur harkalega fyrir leikræna tilburði á mótinu. Belgar mæta Brasilíu í 8-liða úrslitum í dag klukkan 18:00 en leikið verður í Kazan. Lukaku fer fyrir liði Belgíu og hann hefur ekki áhyggjur af meintum leikaraskap Brassans knáa. „Hann er svo hæfileikaríkur. Fyrir mér er Neymar enginn leikari. Varnarmenn taka á honum af meiri hörku en vanalega því hann er með yfirnáttúrulega hæfileika.“ „Ég held að hann verði einn daginn besti leikmaður heims og ég er ánægður að fá að mæta honum,“ segir Lukaku. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neymar búinn að liggja í grasinu í fjórtán mínútur á HM Nú er komin fram ný tölfræði um Neymar sem minnkar ekkert þá gagnrýni sem Brassinn hefur fengið á sig á síðustu dðgum. 5. júlí 2018 09:00 Ronaldo: Gagnrýnin á Neymar algjört bull Fyrrum stórstjarna Brasilíu segir núverandi stjörnu liðsins fá ósanngjarna gagnrýni. Hinn 26 ára Neymar hefur verið mikið í umræðunni eftir leik Brasilíu og Mexíkó í 16-liða úrslitunum á HM. 5. júlí 2018 06:00 Mourinho segir það ósanngjarnt að setja alla skömmina á Neymar José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur blandað sér inn í umræðuna um brasilíska framherjann Neymar og endalausan leikaraskap hans á HM í fótbolta í Rússlandi. 5. júlí 2018 16:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á alls oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sjá meira
Belgíska markamaskínan Romelu Lukaku kemur Neymar til varnar og tekur ekki undir gagnrýni þess efnis að sá brasilíski stundi leikaraskap á HM í Rússlandi. Neymar hefur verið gagnrýndur harkalega fyrir leikræna tilburði á mótinu. Belgar mæta Brasilíu í 8-liða úrslitum í dag klukkan 18:00 en leikið verður í Kazan. Lukaku fer fyrir liði Belgíu og hann hefur ekki áhyggjur af meintum leikaraskap Brassans knáa. „Hann er svo hæfileikaríkur. Fyrir mér er Neymar enginn leikari. Varnarmenn taka á honum af meiri hörku en vanalega því hann er með yfirnáttúrulega hæfileika.“ „Ég held að hann verði einn daginn besti leikmaður heims og ég er ánægður að fá að mæta honum,“ segir Lukaku.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neymar búinn að liggja í grasinu í fjórtán mínútur á HM Nú er komin fram ný tölfræði um Neymar sem minnkar ekkert þá gagnrýni sem Brassinn hefur fengið á sig á síðustu dðgum. 5. júlí 2018 09:00 Ronaldo: Gagnrýnin á Neymar algjört bull Fyrrum stórstjarna Brasilíu segir núverandi stjörnu liðsins fá ósanngjarna gagnrýni. Hinn 26 ára Neymar hefur verið mikið í umræðunni eftir leik Brasilíu og Mexíkó í 16-liða úrslitunum á HM. 5. júlí 2018 06:00 Mourinho segir það ósanngjarnt að setja alla skömmina á Neymar José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur blandað sér inn í umræðuna um brasilíska framherjann Neymar og endalausan leikaraskap hans á HM í fótbolta í Rússlandi. 5. júlí 2018 16:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á alls oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sjá meira
Neymar búinn að liggja í grasinu í fjórtán mínútur á HM Nú er komin fram ný tölfræði um Neymar sem minnkar ekkert þá gagnrýni sem Brassinn hefur fengið á sig á síðustu dðgum. 5. júlí 2018 09:00
Ronaldo: Gagnrýnin á Neymar algjört bull Fyrrum stórstjarna Brasilíu segir núverandi stjörnu liðsins fá ósanngjarna gagnrýni. Hinn 26 ára Neymar hefur verið mikið í umræðunni eftir leik Brasilíu og Mexíkó í 16-liða úrslitunum á HM. 5. júlí 2018 06:00
Mourinho segir það ósanngjarnt að setja alla skömmina á Neymar José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur blandað sér inn í umræðuna um brasilíska framherjann Neymar og endalausan leikaraskap hans á HM í fótbolta í Rússlandi. 5. júlí 2018 16:30