Tottenham á toppnum á HM í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júlí 2018 12:00 Harry Kane fagnar hér einu af sex mörkum sínum á HM 2018. Vísir/Getty Þetta er búið að vera gott heimsmeistaramót fyrir leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham og reyndar svo gott að félagið er á toppi markalista evrópsku félaganna fyrir átta liða úrslitin sem hefjast í dag. Margir leikmenn Tottenham eru líka ennþá með sínum liðum í átta liða úrslitum HM í Rússlandi og sumir þeirra hafa verið duglegir að skora. Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, er markahæsti leikmaður keppninnar með sex mörk og þá hafa Son Heung-min (Suður-Kóreu), Jan Vertonghen (Belgíu) og Christian Eriksen (Danmörku) einnig verið á skotskónum. Það eru aðeins stórliðin Paris Saint Germain og Barcelona sem geta montað sig af jafnmiklu markaskori sinna manna og leikmenn frá Tottenham. Franski landsliðsmaðurinn Kylian Mbappé er markahæstur PSG-manna með þrjú mörk en fær tækifæri til að bæta við mörkum í dag alveg eins og Kane á morgun. Tottenham á líka fleiri leikmenn í enska landsliðinu. Barcelona-maðurinn Luis Suárez hefur skorað tvö mörk fyrir Úrúgvæ en markahæstur Barca-manna er Yerry Mina frá Kólumbíu með þrjú mörk. Leikmenn þessara þriggja liða, Tottenham, PSG og Barcelona, hafa skorað tíu mörk það sem af er keppninni eða einu meira en liðsmenn Real Madrid. Leikmenn úr ensku deildinni hafa líka fimm marka forskot á spænsku deildina í „markakeppni“ deildanna í Evrópu. Hér fyrir neðan má sjá stöðu mála á umræddum markalistum.Clubes cuyos jugadores han marcado más goles en #Rusia2018: Barça , Psg y Tottenham 9 Real Madrid 7Man United Distribución por ligas: > Inglaterra : 40 > España : 35 > Francia : 14 > Alemania 13 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 5, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Þetta er búið að vera gott heimsmeistaramót fyrir leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham og reyndar svo gott að félagið er á toppi markalista evrópsku félaganna fyrir átta liða úrslitin sem hefjast í dag. Margir leikmenn Tottenham eru líka ennþá með sínum liðum í átta liða úrslitum HM í Rússlandi og sumir þeirra hafa verið duglegir að skora. Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, er markahæsti leikmaður keppninnar með sex mörk og þá hafa Son Heung-min (Suður-Kóreu), Jan Vertonghen (Belgíu) og Christian Eriksen (Danmörku) einnig verið á skotskónum. Það eru aðeins stórliðin Paris Saint Germain og Barcelona sem geta montað sig af jafnmiklu markaskori sinna manna og leikmenn frá Tottenham. Franski landsliðsmaðurinn Kylian Mbappé er markahæstur PSG-manna með þrjú mörk en fær tækifæri til að bæta við mörkum í dag alveg eins og Kane á morgun. Tottenham á líka fleiri leikmenn í enska landsliðinu. Barcelona-maðurinn Luis Suárez hefur skorað tvö mörk fyrir Úrúgvæ en markahæstur Barca-manna er Yerry Mina frá Kólumbíu með þrjú mörk. Leikmenn þessara þriggja liða, Tottenham, PSG og Barcelona, hafa skorað tíu mörk það sem af er keppninni eða einu meira en liðsmenn Real Madrid. Leikmenn úr ensku deildinni hafa líka fimm marka forskot á spænsku deildina í „markakeppni“ deildanna í Evrópu. Hér fyrir neðan má sjá stöðu mála á umræddum markalistum.Clubes cuyos jugadores han marcado más goles en #Rusia2018: Barça , Psg y Tottenham 9 Real Madrid 7Man United Distribución por ligas: > Inglaterra : 40 > España : 35 > Francia : 14 > Alemania 13 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 5, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn