Það voru margir sem fögnðu þessum úrslitum enda enska landsliðið ansi vinsælt, bæði hér á landi og út um allan heim.
Þó voru líklega ekki margir sem fögnuðu meira en þeir ensku. Það var fagnað á hinum ýmsu stöðum; í heimahúsum, á bar, á sundlaugarbakkanum og fleiri stöðum.
Það voru svo nokkrir sem gerðu sér ferð í IKEA og fögnuðu þar. Eins og flestir vita er IKEA sænskt fyrirtæki og voru menn aðeins að strá salt í sárin þar.
Nokkur skemmtileg myndbönd má sjá hér að neðan.
England fans celebrating in Swedish furniture shop, Ikea#ThreeLions pic.twitter.com/CAaWEaGnfF
— England Football Fans (@EnglidsAway) July 7, 2018
The moment England won it: pic.twitter.com/zNe0kQUNGU
— José (@MourinhoMindset) July 4, 2018
England fans are going absolutely insane after that Alli goal!
— Full Time Fans (@Full_Time_Fans) July 7, 2018
(Via: @BoxparkCroydon )pic.twitter.com/k23iXENk8Z
ITS COMING HOME pic.twitter.com/n8FiPZFCTX
— louis (@louis_maczah) July 7, 2018