Stuðningsmenn Englands fögnuðu í IKEA Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2018 19:30 Stressaðir stuðningsmenn Englands fylgjast með. vísir/getty Englendingar eru komnir í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti í átján ár en þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur á Svíum í dag. Það voru margir sem fögnðu þessum úrslitum enda enska landsliðið ansi vinsælt, bæði hér á landi og út um allan heim. Þó voru líklega ekki margir sem fögnuðu meira en þeir ensku. Það var fagnað á hinum ýmsu stöðum; í heimahúsum, á bar, á sundlaugarbakkanum og fleiri stöðum. Það voru svo nokkrir sem gerðu sér ferð í IKEA og fögnuðu þar. Eins og flestir vita er IKEA sænskt fyrirtæki og voru menn aðeins að strá salt í sárin þar. Nokkur skemmtileg myndbönd má sjá hér að neðan.England fans celebrating in Swedish furniture shop, Ikea#ThreeLions pic.twitter.com/CAaWEaGnfF— England Football Fans (@EnglidsAway) July 7, 2018 The moment England won it: pic.twitter.com/zNe0kQUNGU— José (@MourinhoMindset) July 4, 2018 England fans are going absolutely insane after that Alli goal! (Via: @BoxparkCroydon )pic.twitter.com/k23iXENk8Z— Full Time Fans (@Full_Time_Fans) July 7, 2018 ITS COMING HOME pic.twitter.com/n8FiPZFCTX— louis (@louis_maczah) July 7, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Southgate: Höfum oft vanmetið Svíþjóð en í dag voru gæðin okkar meiri Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, var eðlilega himinlifandi með sigur enska landsliðsins gegn Svíum í átta liða úrslitunum á HM. Þeir ensku komnir í undanúrslit. 7. júlí 2018 16:34 England í undanúrslitin eftir sigur á slökum Svíum England er komið í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti síðan 1966 eftir 2-0 sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitunum en leikið var á Samara-leikvanginum í dag. 7. júlí 2018 15:45 Pickford maður leiksins: „Stuðningsmennirnir gera þetta enn betra“ Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, var valinn besti leikmaður vallarins af Sky Sports er England tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM eftir 2-0 sigur á Svíþjóð. 7. júlí 2018 17:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Sjá meira
Englendingar eru komnir í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti í átján ár en þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur á Svíum í dag. Það voru margir sem fögnðu þessum úrslitum enda enska landsliðið ansi vinsælt, bæði hér á landi og út um allan heim. Þó voru líklega ekki margir sem fögnuðu meira en þeir ensku. Það var fagnað á hinum ýmsu stöðum; í heimahúsum, á bar, á sundlaugarbakkanum og fleiri stöðum. Það voru svo nokkrir sem gerðu sér ferð í IKEA og fögnuðu þar. Eins og flestir vita er IKEA sænskt fyrirtæki og voru menn aðeins að strá salt í sárin þar. Nokkur skemmtileg myndbönd má sjá hér að neðan.England fans celebrating in Swedish furniture shop, Ikea#ThreeLions pic.twitter.com/CAaWEaGnfF— England Football Fans (@EnglidsAway) July 7, 2018 The moment England won it: pic.twitter.com/zNe0kQUNGU— José (@MourinhoMindset) July 4, 2018 England fans are going absolutely insane after that Alli goal! (Via: @BoxparkCroydon )pic.twitter.com/k23iXENk8Z— Full Time Fans (@Full_Time_Fans) July 7, 2018 ITS COMING HOME pic.twitter.com/n8FiPZFCTX— louis (@louis_maczah) July 7, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Southgate: Höfum oft vanmetið Svíþjóð en í dag voru gæðin okkar meiri Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, var eðlilega himinlifandi með sigur enska landsliðsins gegn Svíum í átta liða úrslitunum á HM. Þeir ensku komnir í undanúrslit. 7. júlí 2018 16:34 England í undanúrslitin eftir sigur á slökum Svíum England er komið í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti síðan 1966 eftir 2-0 sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitunum en leikið var á Samara-leikvanginum í dag. 7. júlí 2018 15:45 Pickford maður leiksins: „Stuðningsmennirnir gera þetta enn betra“ Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, var valinn besti leikmaður vallarins af Sky Sports er England tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM eftir 2-0 sigur á Svíþjóð. 7. júlí 2018 17:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Sjá meira
Southgate: Höfum oft vanmetið Svíþjóð en í dag voru gæðin okkar meiri Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, var eðlilega himinlifandi með sigur enska landsliðsins gegn Svíum í átta liða úrslitunum á HM. Þeir ensku komnir í undanúrslit. 7. júlí 2018 16:34
England í undanúrslitin eftir sigur á slökum Svíum England er komið í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti síðan 1966 eftir 2-0 sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitunum en leikið var á Samara-leikvanginum í dag. 7. júlí 2018 15:45
Pickford maður leiksins: „Stuðningsmennirnir gera þetta enn betra“ Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, var valinn besti leikmaður vallarins af Sky Sports er England tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM eftir 2-0 sigur á Svíþjóð. 7. júlí 2018 17:30