Sagði bless við Game of Thrones með blóðugum skóm Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. júlí 2018 22:01 Arya Stark er mikið fyrir að drepa fólk og hún er orðin mjög góð í því. Leikkonan Maisie Williams, sem leikur Aryu Stark í þáttunum vinsælu Game of Thrones hefur lokið við öll tökur á öllum þeim atriðum sem hún leikur í áttundu og síðustu þáttaröð þáttanna. Hún sagði bless við þættina með mynd af blóðugum strigaskóm á Instagram. „Bless Belfast, bless Arya, bless Game of Thrones. Þvílík gleði sem þetta hefur verið og skál fyrir ævintýrunum framundan,“ skifar Williams við myndina af skónum blóðugu. Myndin er við hæfi enda þættirnir afar blóðugir. Áttundi og síðustu þáttaraðar þáttanna er beðið með mikilli eftirvæntingu en tökum er óðum að ljúka. Þættirnir verða sýndir á næsta ári. goodbye belfast. goodbye arya. goodbye game of thrones. what a joy i’ve had. here’s to the adventures to come #lastwomanstanding #barely #immasleepforthenextfouryears #justkiddingidontsleep A post shared by Maisie Williams (@maisie_williams) on Jul 7, 2018 at 4:53am PDT Game of Thrones Tengdar fréttir Brad Pitt bauð tólf milljónir fyrir kvöldstund með Emilíu Clarke Leikkonan Emilia Clarke sagði skemmtilega sögu í þætti Graham Norton um helgina og snérist hún um ákveðið uppboð sem hún tók sjálft þátt í. 22. maí 2018 14:30 Framleiðsla hafin á „forsögulegum“ Game of Thrones-þætti HBO skoðar framleiðslu á nýrri seríu þátta sem gerast í heimi Game of Thrones. 8. júní 2018 23:08 Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. 25. júní 2018 16:00 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Leikkonan Maisie Williams, sem leikur Aryu Stark í þáttunum vinsælu Game of Thrones hefur lokið við öll tökur á öllum þeim atriðum sem hún leikur í áttundu og síðustu þáttaröð þáttanna. Hún sagði bless við þættina með mynd af blóðugum strigaskóm á Instagram. „Bless Belfast, bless Arya, bless Game of Thrones. Þvílík gleði sem þetta hefur verið og skál fyrir ævintýrunum framundan,“ skifar Williams við myndina af skónum blóðugu. Myndin er við hæfi enda þættirnir afar blóðugir. Áttundi og síðustu þáttaraðar þáttanna er beðið með mikilli eftirvæntingu en tökum er óðum að ljúka. Þættirnir verða sýndir á næsta ári. goodbye belfast. goodbye arya. goodbye game of thrones. what a joy i’ve had. here’s to the adventures to come #lastwomanstanding #barely #immasleepforthenextfouryears #justkiddingidontsleep A post shared by Maisie Williams (@maisie_williams) on Jul 7, 2018 at 4:53am PDT
Game of Thrones Tengdar fréttir Brad Pitt bauð tólf milljónir fyrir kvöldstund með Emilíu Clarke Leikkonan Emilia Clarke sagði skemmtilega sögu í þætti Graham Norton um helgina og snérist hún um ákveðið uppboð sem hún tók sjálft þátt í. 22. maí 2018 14:30 Framleiðsla hafin á „forsögulegum“ Game of Thrones-þætti HBO skoðar framleiðslu á nýrri seríu þátta sem gerast í heimi Game of Thrones. 8. júní 2018 23:08 Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. 25. júní 2018 16:00 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Brad Pitt bauð tólf milljónir fyrir kvöldstund með Emilíu Clarke Leikkonan Emilia Clarke sagði skemmtilega sögu í þætti Graham Norton um helgina og snérist hún um ákveðið uppboð sem hún tók sjálft þátt í. 22. maí 2018 14:30
Framleiðsla hafin á „forsögulegum“ Game of Thrones-þætti HBO skoðar framleiðslu á nýrri seríu þátta sem gerast í heimi Game of Thrones. 8. júní 2018 23:08
Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. 25. júní 2018 16:00