Gylfi og Alexandra syntu með svínunum á Bahamaeyjum Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. júlí 2018 10:46 Alexandra og Gylfi tóku sig vel út ásamt svínunum á Instagram. Mynd/Samsett Fótboltakappinn Gylfi Sigurðsson og kærasta hans, Alexandra Helga Ívarsdóttir, njóta lífsins á Bahamaeyjum um þessar mundir eftir frábæran árangur íslenska landsliðsins á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu í júní. Parið birti nýverið myndir af sér á hinni frægu Grísaströnd, eða „Pig Beach“. Á myndunum sjást Gylfi og Alexandra sólbrún í flæðarmálinu, ásamt, að því er virðist, afar gæfum svínum. „Við fundum grísina,“ skrifar Alexandra við sína mynd. Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu og verja dögum sínum í sjósund og ætisleit á ströndinni. A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jul 8, 2018 at 10:43am PDT We found the pigs A post shared by @ alexandrahelga on Jul 8, 2018 at 11:47am PDT Strákarnir í landsliðinu hafa flestir skellt sér í frí eftir að þeir sneru heim af heimsmeistaramótinu. Nokkrir héldu þeir til Miami á Flórída en Gylfi og Alexandra fóru til Bahamaeyja þar sem þau hafa sleikt sólina undanfarna daga. Just the two of us in paradise A post shared by @ alexandrahelga on Jul 2, 2018 at 1:25pm PDT HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi Þór: Hefur tekið á en konan fær að sjá mig eftir HM Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni fyrir HM 2018 eftir meiðslin. 13. júní 2018 08:00 Strákarnir okkar njóta lífsins eftir HM Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu í fótbolta og komu aftur heim til Íslands á miðvikudagskvöld. Ekki stoppuðu allir lengi hér heima, heldur skelltu sér aftur í sólina og flúðu rigninguna hér á Íslandi. 30. júní 2018 14:30 Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. 29. júní 2018 12:00 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Sjá meira
Fótboltakappinn Gylfi Sigurðsson og kærasta hans, Alexandra Helga Ívarsdóttir, njóta lífsins á Bahamaeyjum um þessar mundir eftir frábæran árangur íslenska landsliðsins á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu í júní. Parið birti nýverið myndir af sér á hinni frægu Grísaströnd, eða „Pig Beach“. Á myndunum sjást Gylfi og Alexandra sólbrún í flæðarmálinu, ásamt, að því er virðist, afar gæfum svínum. „Við fundum grísina,“ skrifar Alexandra við sína mynd. Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu og verja dögum sínum í sjósund og ætisleit á ströndinni. A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jul 8, 2018 at 10:43am PDT We found the pigs A post shared by @ alexandrahelga on Jul 8, 2018 at 11:47am PDT Strákarnir í landsliðinu hafa flestir skellt sér í frí eftir að þeir sneru heim af heimsmeistaramótinu. Nokkrir héldu þeir til Miami á Flórída en Gylfi og Alexandra fóru til Bahamaeyja þar sem þau hafa sleikt sólina undanfarna daga. Just the two of us in paradise A post shared by @ alexandrahelga on Jul 2, 2018 at 1:25pm PDT
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi Þór: Hefur tekið á en konan fær að sjá mig eftir HM Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni fyrir HM 2018 eftir meiðslin. 13. júní 2018 08:00 Strákarnir okkar njóta lífsins eftir HM Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu í fótbolta og komu aftur heim til Íslands á miðvikudagskvöld. Ekki stoppuðu allir lengi hér heima, heldur skelltu sér aftur í sólina og flúðu rigninguna hér á Íslandi. 30. júní 2018 14:30 Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. 29. júní 2018 12:00 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Sjá meira
Gylfi Þór: Hefur tekið á en konan fær að sjá mig eftir HM Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni fyrir HM 2018 eftir meiðslin. 13. júní 2018 08:00
Strákarnir okkar njóta lífsins eftir HM Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu í fótbolta og komu aftur heim til Íslands á miðvikudagskvöld. Ekki stoppuðu allir lengi hér heima, heldur skelltu sér aftur í sólina og flúðu rigninguna hér á Íslandi. 30. júní 2018 14:30
Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. 29. júní 2018 12:00