Southgate lét enska liðið horfa á Íslandsleikinn fyrir HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. júlí 2018 07:00 Alli í baráttunni við Birki Bjarnason í Hreiðrinu í Nice vísir/getty Englendingar spila til undanúrslita á HM í Rússlandi annað kvöld. Fyrir tveimur árum síðan fékk enska liðið mikinn skell þegar Íslendingar slógu þá út í 16-liða úrslitum á EM. Gareth Southgate neyddi liðið til þess að horfa á Íslandsleikinn fyrir HM. Áður en enska liðið hélt til Rússlands boðaði Southgate, landsliðsþjálfari Englands, allt liðið á sinn fund og lét þá horfa aftur á 2-1 tapið gegn Íslandi. Margir leikmenn liðsins voru að sjá leikinn í fyrsta sinn. „Þetta var í fyrsta skipti sem við upplifðum þennan leik aftur. Þú vilt ekki horfa á þetta aftur en við vissum hversu mikilvægt það var, áður en við fórum á annað stórmót, að fara í gegnum leikinn til þess að verða sterkari,“ sagði Dele Alli í viðtali við breska blaðið Independent. „Á þessu augnabliki viltu að jörðin gleypi þig. Þú vilt fela þig inni í herbergi og aldrei koma aftur út.“ Enska liðið hefur sannarlega náð að hrista vonbrigðin gegn Íslandi af sér og eru stuðningsmenn Englands farnir að leyfa sér að dreyma um sjálfa heimsmeistarastyttuna. Eitt af því sem Southgate predikaði fyrir enska liðinu var að þeir þyrftu að horfast í augu við fortíðina til þess að geta haldið áfram og látið sig dreyma um framtíðina. Leikur Englands og Króatíu fer fram klukkan 18:00 annað kvöld. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Sjá meira
Englendingar spila til undanúrslita á HM í Rússlandi annað kvöld. Fyrir tveimur árum síðan fékk enska liðið mikinn skell þegar Íslendingar slógu þá út í 16-liða úrslitum á EM. Gareth Southgate neyddi liðið til þess að horfa á Íslandsleikinn fyrir HM. Áður en enska liðið hélt til Rússlands boðaði Southgate, landsliðsþjálfari Englands, allt liðið á sinn fund og lét þá horfa aftur á 2-1 tapið gegn Íslandi. Margir leikmenn liðsins voru að sjá leikinn í fyrsta sinn. „Þetta var í fyrsta skipti sem við upplifðum þennan leik aftur. Þú vilt ekki horfa á þetta aftur en við vissum hversu mikilvægt það var, áður en við fórum á annað stórmót, að fara í gegnum leikinn til þess að verða sterkari,“ sagði Dele Alli í viðtali við breska blaðið Independent. „Á þessu augnabliki viltu að jörðin gleypi þig. Þú vilt fela þig inni í herbergi og aldrei koma aftur út.“ Enska liðið hefur sannarlega náð að hrista vonbrigðin gegn Íslandi af sér og eru stuðningsmenn Englands farnir að leyfa sér að dreyma um sjálfa heimsmeistarastyttuna. Eitt af því sem Southgate predikaði fyrir enska liðinu var að þeir þyrftu að horfast í augu við fortíðina til þess að geta haldið áfram og látið sig dreyma um framtíðina. Leikur Englands og Króatíu fer fram klukkan 18:00 annað kvöld.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Sjá meira