Vettel fékk þriggja sæta refsingu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2018 21:15 Sebastian Vettel á erfitt verk fyrir höndum í Austurríki vísir/afp Þjóðverjinn Sebastian Vettel mun ræsa í sjötta sæti í Austurríkiskappakstrinum á morgun en hann var færður aftur um þrjú sæti fyrir að hindra Carlos Sainz. Vettel náði þriðja besta tíma í tímatökunni í dag á eftir Valtteri Bottas og Lewis Hamilton. Hann þarf hins vegar að sæta þriggja sæta refsingu fyrir að hindra Sainz í öðrum hluta tímatökunnar. „Ég sá ekki neitt og enginn sagði mér frá því að hann væri að koma. Það eina sem ég get gert er að biðjast afsökunar og sem betur fer hafði þetta ekki áhrif á hann,“ sagði Vettel sér til varnar. Sainz þurfti að fara út fyrir brautina til þess að koma í veg fyrir að klessa á Vettel og skemmdist bíll hans við það. Hann komst þrátt fyrir það í síðasta hluta tímatökunnar og ræsir níundi á morgun. Formúla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel mun ræsa í sjötta sæti í Austurríkiskappakstrinum á morgun en hann var færður aftur um þrjú sæti fyrir að hindra Carlos Sainz. Vettel náði þriðja besta tíma í tímatökunni í dag á eftir Valtteri Bottas og Lewis Hamilton. Hann þarf hins vegar að sæta þriggja sæta refsingu fyrir að hindra Sainz í öðrum hluta tímatökunnar. „Ég sá ekki neitt og enginn sagði mér frá því að hann væri að koma. Það eina sem ég get gert er að biðjast afsökunar og sem betur fer hafði þetta ekki áhrif á hann,“ sagði Vettel sér til varnar. Sainz þurfti að fara út fyrir brautina til þess að koma í veg fyrir að klessa á Vettel og skemmdist bíll hans við það. Hann komst þrátt fyrir það í síðasta hluta tímatökunnar og ræsir níundi á morgun.
Formúla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira