Japanir og Senegalar fóru burtu með öll þrjú stigin og allt ruslið líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2018 11:30 Japanir taka til í stúkunni eftir leikinn. Vísir/Getty Japanir og Senegalar byrjuðu heimsmeistaramótið í fótbolta frábærlega í Rússlandi í gær eða með því að vinna 2-1 sigra á sínum mótherjum í fyrsta leik. Stuðningsmenn japanska og senegalska liðsins slógu líka í gegn. Japanir eru mjög kurteis þjóð og þar kunna menn sig. Það bjuggust þó fáir við því að þeir tækju til eftir sig í stúkunni í Saransk en það var einmitt það sem gerðist. Eftir að hafa fagnað frábærum 2-1 sigri á Kólumbíu og skemmt sér vel allan leikinn þá var kominn tími á að fara heim. Ekki þó fyrr en að japönsku stuðningsmennirnir höfðu hreinsað upp allt ruslið í stúkunni sinni.Senegal fans praised for cleaning up stadium after #WorldCup victory over Polandhttps://t.co/XyFU9YQ1s1pic.twitter.com/oIefYxbjP9 — Indy Football (@IndyFootball) June 20, 2018 Japanirnir mættu með ruslapoka með sér og gengu þarna um sætaraðirnar og tóku til. Þeir skildu því við stúkuna eins hreina og hún var þegar þau mættu á svæðið fjórum tímum fyrr. Japönsku stuðningsmennirnir voru reyndar ekki þeir einu sem gerðu þetta. Senegalar sáust líka taka til í sinni stúku eftir sigurleik á móti Póllandi.#TyCSportsMundial Senegal consiguió un triunfo histórico. Pero sus hinchas en lugar de festejar a minutos de terminado el partido, se encargan de limpiar su sector antes de retirarse. #RESPECT. pic.twitter.com/RiKovpfmoT — TyC Sports (@TyCSports) June 19, 2018 Rússneskir mótshaldarar fagna því örugglega ef þetta ætlar að verða tískan á þessu heimsmeistaramóti, að taka til eftir sig. Það verður líka fróðlegt að skoða stúku íslensku stuðningsmannanna eftir leikinn á móti Nígeríu á föstudaginn. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Japanir og Senegalar byrjuðu heimsmeistaramótið í fótbolta frábærlega í Rússlandi í gær eða með því að vinna 2-1 sigra á sínum mótherjum í fyrsta leik. Stuðningsmenn japanska og senegalska liðsins slógu líka í gegn. Japanir eru mjög kurteis þjóð og þar kunna menn sig. Það bjuggust þó fáir við því að þeir tækju til eftir sig í stúkunni í Saransk en það var einmitt það sem gerðist. Eftir að hafa fagnað frábærum 2-1 sigri á Kólumbíu og skemmt sér vel allan leikinn þá var kominn tími á að fara heim. Ekki þó fyrr en að japönsku stuðningsmennirnir höfðu hreinsað upp allt ruslið í stúkunni sinni.Senegal fans praised for cleaning up stadium after #WorldCup victory over Polandhttps://t.co/XyFU9YQ1s1pic.twitter.com/oIefYxbjP9 — Indy Football (@IndyFootball) June 20, 2018 Japanirnir mættu með ruslapoka með sér og gengu þarna um sætaraðirnar og tóku til. Þeir skildu því við stúkuna eins hreina og hún var þegar þau mættu á svæðið fjórum tímum fyrr. Japönsku stuðningsmennirnir voru reyndar ekki þeir einu sem gerðu þetta. Senegalar sáust líka taka til í sinni stúku eftir sigurleik á móti Póllandi.#TyCSportsMundial Senegal consiguió un triunfo histórico. Pero sus hinchas en lugar de festejar a minutos de terminado el partido, se encargan de limpiar su sector antes de retirarse. #RESPECT. pic.twitter.com/RiKovpfmoT — TyC Sports (@TyCSports) June 19, 2018 Rússneskir mótshaldarar fagna því örugglega ef þetta ætlar að verða tískan á þessu heimsmeistaramóti, að taka til eftir sig. Það verður líka fróðlegt að skoða stúku íslensku stuðningsmannanna eftir leikinn á móti Nígeríu á föstudaginn.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira