Miðnæturregnbogi heillaði netverja á höfuðborgarsvæðinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júní 2018 14:41 Regnboginn var fallegur á að líta á miðnætti í gær. Vísir/KÓ Stór regnbogi, og raunar annar daufari við hlið hans, gnæfði um stund yfir höfuðborgarsvæðinu á miðnætti í gær. Regnboginn vakti athygli netverja, ekki síst vegna þess hversu seint var að kvöldi komið auk þess sem sólsetrið ljáði honum bleikan bjarma. Björn Sævar Einarsson, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Vísi að kjöraðstæður hafi skapast fyrir regnboga í gær þar eð sólin var lágt á lofti í norðri og um leið var úrkomubakki að færast suður fyrir Reykjavík. „Þú sérð ekki oft regnboga á miðnætti en þetta er auðvitað bara tilfallandi ljósbrot,“ segir Björn. Hann hafði sjálfur fengið veður af regnboganum þegar blaðamaður náði tali af honum. Fjölmargir deildu myndum af sjónarspilinu á samfélagsmiðlum í gær. Nokkrar af færslunum má sjá hér að neðan. Miðnæturregnbogi, þvílík fegurð í kyrrðinni #regnbogi #miðnætti #rainbow #middnight #beauty #reykjavik #iceland #bústaðakirkja A post shared by Hugrún (@hugrunsif71) on Jun 19, 2018 at 5:13pm PDT Most epic #rainbow ever #bifröst #regnbogi #iceland w/ @disa38 #nofilter A post shared by (@cinecycle) on Jun 19, 2018 at 5:13pm PDT!!!!!!!!!!!!!!!!!!! pic.twitter.com/JtZ6yJtJYm— bolli (@ill_ob) June 19, 2018 Það er regnbogi úti. Það er líka miðnætti. Miðnæturregnbogi. Rauðleitur sólsetursregnbogi.Þetta land, maður. Fokkar mér upp.— Haukur Bragason (@Sentilmennid) June 20, 2018 Ótrúlega kúl regnbogi núna - skærir litir og mjög hár bogi pic.twitter.com/WcpsYuC2DJ— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) June 19, 2018 Þessi regnbogi á skilið allt það hype sem hann mun fá hér. Símamyndirnar gera honum því miður ekki skil en þetta var í minnsta lagi top 3 fallegasta sem ég hef séð— Fríða (@Fravikid) June 20, 2018 Tvöfaldur regnbogi á miðnætti. #doublerainbow #midnight #iceland #solstice https://t.co/Qg0sfwflF6 pic.twitter.com/LW7gjas1hb— Kristinn Johnson (@KristinnJohnson) June 20, 2018 Alveg kúl sko pic.twitter.com/3eSrWgnFT7— jói b (@joibjarna) June 20, 2018 Veður Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Sjá meira
Stór regnbogi, og raunar annar daufari við hlið hans, gnæfði um stund yfir höfuðborgarsvæðinu á miðnætti í gær. Regnboginn vakti athygli netverja, ekki síst vegna þess hversu seint var að kvöldi komið auk þess sem sólsetrið ljáði honum bleikan bjarma. Björn Sævar Einarsson, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Vísi að kjöraðstæður hafi skapast fyrir regnboga í gær þar eð sólin var lágt á lofti í norðri og um leið var úrkomubakki að færast suður fyrir Reykjavík. „Þú sérð ekki oft regnboga á miðnætti en þetta er auðvitað bara tilfallandi ljósbrot,“ segir Björn. Hann hafði sjálfur fengið veður af regnboganum þegar blaðamaður náði tali af honum. Fjölmargir deildu myndum af sjónarspilinu á samfélagsmiðlum í gær. Nokkrar af færslunum má sjá hér að neðan. Miðnæturregnbogi, þvílík fegurð í kyrrðinni #regnbogi #miðnætti #rainbow #middnight #beauty #reykjavik #iceland #bústaðakirkja A post shared by Hugrún (@hugrunsif71) on Jun 19, 2018 at 5:13pm PDT Most epic #rainbow ever #bifröst #regnbogi #iceland w/ @disa38 #nofilter A post shared by (@cinecycle) on Jun 19, 2018 at 5:13pm PDT!!!!!!!!!!!!!!!!!!! pic.twitter.com/JtZ6yJtJYm— bolli (@ill_ob) June 19, 2018 Það er regnbogi úti. Það er líka miðnætti. Miðnæturregnbogi. Rauðleitur sólsetursregnbogi.Þetta land, maður. Fokkar mér upp.— Haukur Bragason (@Sentilmennid) June 20, 2018 Ótrúlega kúl regnbogi núna - skærir litir og mjög hár bogi pic.twitter.com/WcpsYuC2DJ— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) June 19, 2018 Þessi regnbogi á skilið allt það hype sem hann mun fá hér. Símamyndirnar gera honum því miður ekki skil en þetta var í minnsta lagi top 3 fallegasta sem ég hef séð— Fríða (@Fravikid) June 20, 2018 Tvöfaldur regnbogi á miðnætti. #doublerainbow #midnight #iceland #solstice https://t.co/Qg0sfwflF6 pic.twitter.com/LW7gjas1hb— Kristinn Johnson (@KristinnJohnson) June 20, 2018 Alveg kúl sko pic.twitter.com/3eSrWgnFT7— jói b (@joibjarna) June 20, 2018
Veður Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Sjá meira