Blatter mættur á HM þrátt fyrir að vera í banni frá fótbolta Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. júní 2018 09:45 Sepp Blatter var forseti FIFA þegar ákvörðun var tekin um að HM 2018 færi fram í Rússlandi. Hér er hann með vini sínum, Vladimír Pútin vísir/getty Fyrrum forseti FIFA, Sepp Blatter, var á meðal áhorfenda þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Marókko í fyrsta leik gærdagsins á HM í Rússlandi þrátt fyrir að vera í banni frá fótbolta eftir fjölda skandala í starfi sem forseti FIFA. Blatter mætti til Rússlands í boði Vladimír Pútin, forseta Rússlands. „Mér líður vel og er mjög ánægður. Ég er í banni frá FIFA en það bannar mér ekki að mæta á fótboltaleiki. Ég má ekki vera forseti FIFA en hér er ég sem fótboltaáhugamaður. Ég get farið hvert sem er í heiminum og horft á leiki,“ sagði Blatter í samtali við fjölmiðla eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Hefur viðvera Blatter vakið nokkuð hörð viðbrögð í fótboltasamfélaginu enda Blatter alræmdur fyrir mútur, peningaþvætti og svik innan raða FIFA. „FIFA hefur hefur átt umræður um heimsókn herra Blatter til Rússlands. Við höfum ekkert frekar um málið að segja á þessu stigi,“ var svar FIFA til BBC þegar viðbragða knattspyrnusambandsins var leitað.He's back....and he's here.....Sepp Blatter, suspended from all football related activity by FIFA, enjoying the matches at the #2018FIFAWorldCup - invited by President Putin. pic.twitter.com/pBwW7LeJGv— emma murphy (@emmamurphyitv) June 20, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Bann Blatter stendur að fullu Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, tapaði máli sínu fyrir Alþjóðlega íþróttadómstólnum en endanlegur úrskurður CAS kom í dag. 5. desember 2016 14:25 Putin býður Blatter á HM Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, segir að Vladimir Putin, Rússlandsforseti, hafi boðið sér á HM í Rússlandi á næsta ári. 20. október 2017 22:30 Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira
Fyrrum forseti FIFA, Sepp Blatter, var á meðal áhorfenda þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Marókko í fyrsta leik gærdagsins á HM í Rússlandi þrátt fyrir að vera í banni frá fótbolta eftir fjölda skandala í starfi sem forseti FIFA. Blatter mætti til Rússlands í boði Vladimír Pútin, forseta Rússlands. „Mér líður vel og er mjög ánægður. Ég er í banni frá FIFA en það bannar mér ekki að mæta á fótboltaleiki. Ég má ekki vera forseti FIFA en hér er ég sem fótboltaáhugamaður. Ég get farið hvert sem er í heiminum og horft á leiki,“ sagði Blatter í samtali við fjölmiðla eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Hefur viðvera Blatter vakið nokkuð hörð viðbrögð í fótboltasamfélaginu enda Blatter alræmdur fyrir mútur, peningaþvætti og svik innan raða FIFA. „FIFA hefur hefur átt umræður um heimsókn herra Blatter til Rússlands. Við höfum ekkert frekar um málið að segja á þessu stigi,“ var svar FIFA til BBC þegar viðbragða knattspyrnusambandsins var leitað.He's back....and he's here.....Sepp Blatter, suspended from all football related activity by FIFA, enjoying the matches at the #2018FIFAWorldCup - invited by President Putin. pic.twitter.com/pBwW7LeJGv— emma murphy (@emmamurphyitv) June 20, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Bann Blatter stendur að fullu Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, tapaði máli sínu fyrir Alþjóðlega íþróttadómstólnum en endanlegur úrskurður CAS kom í dag. 5. desember 2016 14:25 Putin býður Blatter á HM Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, segir að Vladimir Putin, Rússlandsforseti, hafi boðið sér á HM í Rússlandi á næsta ári. 20. október 2017 22:30 Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira
Bann Blatter stendur að fullu Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, tapaði máli sínu fyrir Alþjóðlega íþróttadómstólnum en endanlegur úrskurður CAS kom í dag. 5. desember 2016 14:25
Putin býður Blatter á HM Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, segir að Vladimir Putin, Rússlandsforseti, hafi boðið sér á HM í Rússlandi á næsta ári. 20. október 2017 22:30