Þjálfari Nígeríu segir afríska leikmenn missa einbeitinguna auðveldlega Kolbeinn Tumi Daðason í Volgograd skrifar 21. júní 2018 21:30 Rohr á blaðamannafundinum í dag. Hann svaraði öllum spurningum á þokkalegri ensku. Vísir/Getty Gernot Rohr, þýskur þjálfari nígeríska karlalandsliðsins í fótbolta, minnti endurtekið á hve ungt lið hann væri með í höndunum. Nítján ára pjakkur hafi verið valinn í markið vegna meiðsla og veikinda annarra markvarða. Kappinn, Francis Uzhoho, svaraði spurningum á blaðamannafundinum ásamt þeim þýska í dagFjallað hefur verið um það helsta sem fram kom á fundi þeirra í dag, eins og að Rohr eigi von á 20 þúsund íslenskum stuðningsmönnum en 250 frá Nígeríu. Vel gæti verið að hitinn hjálpaði Nígeríumönnum en margir þeirra spiluðu þó í Evrópu, í mildara loftslagi. Eitt svar vakti athygli blaðamanns, svar við spurningu sem hann spurði sjálfur um meint rifrildi sem einhverjir leikmenn hefðu lent í við stuðningsmenn á samfélagsmiðlum eftir 2-0 tapið gegn Króatíu í fyrstu umferðinni. „Maður heyrir svo margt á samfélagsmiðlum,“ sagði Rohr og nefndi meint ósætti sem tengdist varafyrirliða liðsins án þess að útskýra nánar. Í framhaldinu minnti hann á að leikurinn við Króatíu hefði verið jafn. Nígería hefði átt fleiri skot á markið og verið með boltann 47% leiksins. Mörkin hefðu verið gjafir. „Stundum þegar þú sérð mörkin á þessu móti eru þær hreinilega gjafir, víti eða eftir hornspyrnu. Afrískt fólk þarf að vinna í þessum atriðum mjög mikið, því það missir einbeitinguna. Í því þarf mitt unga lið að vinna og bæta.“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Gernot Rohr, þýskur þjálfari nígeríska karlalandsliðsins í fótbolta, minnti endurtekið á hve ungt lið hann væri með í höndunum. Nítján ára pjakkur hafi verið valinn í markið vegna meiðsla og veikinda annarra markvarða. Kappinn, Francis Uzhoho, svaraði spurningum á blaðamannafundinum ásamt þeim þýska í dagFjallað hefur verið um það helsta sem fram kom á fundi þeirra í dag, eins og að Rohr eigi von á 20 þúsund íslenskum stuðningsmönnum en 250 frá Nígeríu. Vel gæti verið að hitinn hjálpaði Nígeríumönnum en margir þeirra spiluðu þó í Evrópu, í mildara loftslagi. Eitt svar vakti athygli blaðamanns, svar við spurningu sem hann spurði sjálfur um meint rifrildi sem einhverjir leikmenn hefðu lent í við stuðningsmenn á samfélagsmiðlum eftir 2-0 tapið gegn Króatíu í fyrstu umferðinni. „Maður heyrir svo margt á samfélagsmiðlum,“ sagði Rohr og nefndi meint ósætti sem tengdist varafyrirliða liðsins án þess að útskýra nánar. Í framhaldinu minnti hann á að leikurinn við Króatíu hefði verið jafn. Nígería hefði átt fleiri skot á markið og verið með boltann 47% leiksins. Mörkin hefðu verið gjafir. „Stundum þegar þú sérð mörkin á þessu móti eru þær hreinilega gjafir, víti eða eftir hornspyrnu. Afrískt fólk þarf að vinna í þessum atriðum mjög mikið, því það missir einbeitinguna. Í því þarf mitt unga lið að vinna og bæta.“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira