Svona var stemningin hjá Íslendingunum í Fan Zone | Myndband Kolbeinn Tumi Daðason í Volgograd skrifar 22. júní 2018 12:15 Íslenskir stuðningsmenn voru mættir á stuðningsmannasvæðið upp úr hádegi að staðartíma og fjölgar jafnt og þétt í hópi þeirra. Vísir/Vilhelm Talið er að um tvö þúsund Íslendingar séu mættir til hinnar sögufrægu borgar Volgograd þar sem karlalandsliðið spilar gegn Nígeríu í annarri umferð riðlakeppni HM í knattspyrnu í dag. Leikurinn hefst klukkan 18 að staðartíma eða 15 að íslenskum tíma. Stuðningsmannasvæðið í borginni er um fjóra kílómetra frá vellinum og þar hittust íslenskir stuðningsmenn og lögðu á ráðin. Heyrst hefur að Vertu til er vorið kallar á þig verði sungið. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson voru á svæðinu og tóku hressa stuðningsmenn tali. Þetta skemmtilega innslag má sjá hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Ísland hættir aldrei að koma mér á óvart“ Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregis, talar mjög vel um íslenska fótboltalandsliðið í viðtali við Independent í dag. 22. júní 2018 11:15 Lítil afþreying á vellinum og pilsner í boði | Myndir Það er engin sérstök ástæða fyrir áhorfendur á leik Íslands og Nígeríu að mæta allt of snemma á völlinn því þar er lítið hægt að hafa fyrir stafni. 22. júní 2018 11:45 Sumarmessan: Var Alfreð að uppljóstra framherjafélaganum gegn Nígeríu? Mikið hefur verið rætt um það hvernig Heimir Hallgrímsson mun stilla íslenska landsliðinu upp gegn Nígeríu í dag. Ljóst er að Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki með vegna meiðsla og þá hafa einhverjir spáð fyrir um breytingu á leikskipulagi. 22. júní 2018 11:30 Lundinn lentur í Volgograd | Myndir Stemningin er að aukast í þessari sögufrægu borg fyrir leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 10:31 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Talið er að um tvö þúsund Íslendingar séu mættir til hinnar sögufrægu borgar Volgograd þar sem karlalandsliðið spilar gegn Nígeríu í annarri umferð riðlakeppni HM í knattspyrnu í dag. Leikurinn hefst klukkan 18 að staðartíma eða 15 að íslenskum tíma. Stuðningsmannasvæðið í borginni er um fjóra kílómetra frá vellinum og þar hittust íslenskir stuðningsmenn og lögðu á ráðin. Heyrst hefur að Vertu til er vorið kallar á þig verði sungið. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson voru á svæðinu og tóku hressa stuðningsmenn tali. Þetta skemmtilega innslag má sjá hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Ísland hættir aldrei að koma mér á óvart“ Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregis, talar mjög vel um íslenska fótboltalandsliðið í viðtali við Independent í dag. 22. júní 2018 11:15 Lítil afþreying á vellinum og pilsner í boði | Myndir Það er engin sérstök ástæða fyrir áhorfendur á leik Íslands og Nígeríu að mæta allt of snemma á völlinn því þar er lítið hægt að hafa fyrir stafni. 22. júní 2018 11:45 Sumarmessan: Var Alfreð að uppljóstra framherjafélaganum gegn Nígeríu? Mikið hefur verið rætt um það hvernig Heimir Hallgrímsson mun stilla íslenska landsliðinu upp gegn Nígeríu í dag. Ljóst er að Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki með vegna meiðsla og þá hafa einhverjir spáð fyrir um breytingu á leikskipulagi. 22. júní 2018 11:30 Lundinn lentur í Volgograd | Myndir Stemningin er að aukast í þessari sögufrægu borg fyrir leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 10:31 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
„Ísland hættir aldrei að koma mér á óvart“ Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregis, talar mjög vel um íslenska fótboltalandsliðið í viðtali við Independent í dag. 22. júní 2018 11:15
Lítil afþreying á vellinum og pilsner í boði | Myndir Það er engin sérstök ástæða fyrir áhorfendur á leik Íslands og Nígeríu að mæta allt of snemma á völlinn því þar er lítið hægt að hafa fyrir stafni. 22. júní 2018 11:45
Sumarmessan: Var Alfreð að uppljóstra framherjafélaganum gegn Nígeríu? Mikið hefur verið rætt um það hvernig Heimir Hallgrímsson mun stilla íslenska landsliðinu upp gegn Nígeríu í dag. Ljóst er að Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki með vegna meiðsla og þá hafa einhverjir spáð fyrir um breytingu á leikskipulagi. 22. júní 2018 11:30
Lundinn lentur í Volgograd | Myndir Stemningin er að aukast í þessari sögufrægu borg fyrir leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 10:31
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn