Heimir: Ekki röng taktík Henry Birgir Gunnarsson í Volgograd skrifar 22. júní 2018 17:37 Heimir á hliðarlínunni í kvöld. vísir/vilhelm Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var að vonum hundsvekktur eftir tapið gegn Nígeríu í kvöld. Hann var ekki sáttur við fyrstu spurningu kvöldsins um að liðið hafi verið ólíkt sjálfu sér í þessum leik. Vildi útskýringar á spurningunni. Smá hundur í honum enda mikill keppnismaður. „Þetta var ekki okkar leikur. Það var mikill hiti og Argentínuleikurinn tók sinn toll á okkur. Nígería spilaði gríðarlega vel og eru erfiðir við að eiga,“ sagði Heimir. „Fyrri hálfleikur spilaðist eins og við vildum hafa hann. Fyrra markið þeirra breytti leikmyndinni og þeir eru gott skyndisóknarlið.“ Margir furðuðu sig á því að Heimir hafi breytt liðinu. Farið í 4-4-2 og tekið Emil út sem átti skínandi fínan leik gegn Argentínu. Ísland átti undir högg að sækja á miðjunni í leiknum og ekki síst þegar hitinn var farinn að taka sinn toll. Heimir sá ekki eftir liðsvalinu. „Taktíkin hjá okkur var ekki röng. Við vorum aftur á móti aðeins ólíkir sjálfum okkur og bitlausir,“ sagði Heimir en hann var einnig spurður út í af hverju lítið kæmi úr föstu leikatriðunum. Hann var ekki sammála því og sagði liðið hafa ógnað úr föstum leikatriðum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Heimir: Ekki góð staða en gefum allt í Króatíuleikinn Ísland tapaði fyrir Nígeríu í öðrum leik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Heimir Hallgrímsson var eðlilega grautfúll í leikslok en leikurinn var mjög krefjandi og erfiður í miklum hita. 22. júní 2018 17:13 Einkunnir Íslands: Gylfi klikkaði á vítinu en var besti maður íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður íslenska landsliðsins að mati Vísis þegar Ísland tapaði 2-0 á móti Nígeríu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 22. júní 2018 17:05 Aron Einar: Þetta eru leiðinleg úrslit en það er ennþá möguleiki Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var niðurlútur í viðtali við Eddu Sif Pálsdóttur í útsendingu Sjónvarpsins frá leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 17:18 Hverjir eru möguleikar Íslands eftir tapið? Þrátt fyrir tapið í dag eiga strákarnir okkar enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 17:13 Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. 22. júní 2018 17:17 Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3| Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var að vonum hundsvekktur eftir tapið gegn Nígeríu í kvöld. Hann var ekki sáttur við fyrstu spurningu kvöldsins um að liðið hafi verið ólíkt sjálfu sér í þessum leik. Vildi útskýringar á spurningunni. Smá hundur í honum enda mikill keppnismaður. „Þetta var ekki okkar leikur. Það var mikill hiti og Argentínuleikurinn tók sinn toll á okkur. Nígería spilaði gríðarlega vel og eru erfiðir við að eiga,“ sagði Heimir. „Fyrri hálfleikur spilaðist eins og við vildum hafa hann. Fyrra markið þeirra breytti leikmyndinni og þeir eru gott skyndisóknarlið.“ Margir furðuðu sig á því að Heimir hafi breytt liðinu. Farið í 4-4-2 og tekið Emil út sem átti skínandi fínan leik gegn Argentínu. Ísland átti undir högg að sækja á miðjunni í leiknum og ekki síst þegar hitinn var farinn að taka sinn toll. Heimir sá ekki eftir liðsvalinu. „Taktíkin hjá okkur var ekki röng. Við vorum aftur á móti aðeins ólíkir sjálfum okkur og bitlausir,“ sagði Heimir en hann var einnig spurður út í af hverju lítið kæmi úr föstu leikatriðunum. Hann var ekki sammála því og sagði liðið hafa ógnað úr föstum leikatriðum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Heimir: Ekki góð staða en gefum allt í Króatíuleikinn Ísland tapaði fyrir Nígeríu í öðrum leik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Heimir Hallgrímsson var eðlilega grautfúll í leikslok en leikurinn var mjög krefjandi og erfiður í miklum hita. 22. júní 2018 17:13 Einkunnir Íslands: Gylfi klikkaði á vítinu en var besti maður íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður íslenska landsliðsins að mati Vísis þegar Ísland tapaði 2-0 á móti Nígeríu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 22. júní 2018 17:05 Aron Einar: Þetta eru leiðinleg úrslit en það er ennþá möguleiki Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var niðurlútur í viðtali við Eddu Sif Pálsdóttur í útsendingu Sjónvarpsins frá leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 17:18 Hverjir eru möguleikar Íslands eftir tapið? Þrátt fyrir tapið í dag eiga strákarnir okkar enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 17:13 Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. 22. júní 2018 17:17 Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3| Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00
Heimir: Ekki góð staða en gefum allt í Króatíuleikinn Ísland tapaði fyrir Nígeríu í öðrum leik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Heimir Hallgrímsson var eðlilega grautfúll í leikslok en leikurinn var mjög krefjandi og erfiður í miklum hita. 22. júní 2018 17:13
Einkunnir Íslands: Gylfi klikkaði á vítinu en var besti maður íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður íslenska landsliðsins að mati Vísis þegar Ísland tapaði 2-0 á móti Nígeríu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 22. júní 2018 17:05
Aron Einar: Þetta eru leiðinleg úrslit en það er ennþá möguleiki Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var niðurlútur í viðtali við Eddu Sif Pálsdóttur í útsendingu Sjónvarpsins frá leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 17:18
Hverjir eru möguleikar Íslands eftir tapið? Þrátt fyrir tapið í dag eiga strákarnir okkar enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 17:13
Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. 22. júní 2018 17:17