Átti að vera leikurinn þar sem við tökum þrjú stig Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 23. júní 2018 19:00 Strákarnir okkar reyndu að bera höfuðið hátt á æfingu sinni í Rússlandi í morgun. Þrátt fyrir sárt tap í gær þá á Ísland enn möguleika á að komast áfram. „Það er oft erfitt að ná sér niður eftir leiki. Þetta var rysjótt nótt en menn eru vaknaðir og farnir að hugsa um næsta verkefni,“ segir Hannes Þór Halldórsson jákvæður í morgunsárið. Birkir Bjarnason bætir við að þetta hafi verið mjög sárt tap. „Þetta var erfitt og gríðarlega svekkjandi. Sérstaklega þar sem þetta átti að vera leikurinn þar sem við ætluðum að ná þremur stigum. Svona er fótboltinn. Við verðum að byrja aftur og gera betur í næsta leik.“ Það var mikill hiti í Volgograd í gær sem hafði skiljanlega mikil áhrif á liðin en þó aðallega okkar menn sem eru ekki vanir þetta miklum hita. „Þú verður eiginlega að spyrja miðjumennina og þá sem eru að skila 5-10 kílómetrum í leik. Ég er ekki að skila nema fimm. Ég var samt mjög þyrstur og alltaf að sækja vatn. Fann að tók toll. Mér finnst ekkert ólíklegt að þetta hafi tekið nokkur prósent úr strákunum sem hlaupa mest,“ segir Hannes en Birkir viðurkennir að hitinn hafi vissulega haft sín áhrif. „Miðað við hvernig þessi leikur þróaðist í seinni hálfleik þá var þetta mjög erfitt. Síðustu 20 mínútur held ég að margir hafi verið búnir sem er skiljanlegt. Þetta var gríðarlega erfitt.“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Strákarnir okkar reyndu að bera höfuðið hátt á æfingu sinni í Rússlandi í morgun. Þrátt fyrir sárt tap í gær þá á Ísland enn möguleika á að komast áfram. „Það er oft erfitt að ná sér niður eftir leiki. Þetta var rysjótt nótt en menn eru vaknaðir og farnir að hugsa um næsta verkefni,“ segir Hannes Þór Halldórsson jákvæður í morgunsárið. Birkir Bjarnason bætir við að þetta hafi verið mjög sárt tap. „Þetta var erfitt og gríðarlega svekkjandi. Sérstaklega þar sem þetta átti að vera leikurinn þar sem við ætluðum að ná þremur stigum. Svona er fótboltinn. Við verðum að byrja aftur og gera betur í næsta leik.“ Það var mikill hiti í Volgograd í gær sem hafði skiljanlega mikil áhrif á liðin en þó aðallega okkar menn sem eru ekki vanir þetta miklum hita. „Þú verður eiginlega að spyrja miðjumennina og þá sem eru að skila 5-10 kílómetrum í leik. Ég er ekki að skila nema fimm. Ég var samt mjög þyrstur og alltaf að sækja vatn. Fann að tók toll. Mér finnst ekkert ólíklegt að þetta hafi tekið nokkur prósent úr strákunum sem hlaupa mest,“ segir Hannes en Birkir viðurkennir að hitinn hafi vissulega haft sín áhrif. „Miðað við hvernig þessi leikur þróaðist í seinni hálfleik þá var þetta mjög erfitt. Síðustu 20 mínútur held ég að margir hafi verið búnir sem er skiljanlegt. Þetta var gríðarlega erfitt.“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti