Joachim Löw: Við misstum aldrei trúna Einar Sigurvinsson skrifar 23. júní 2018 22:45 Joachim Löw fagnar með Toni Kroos í leikslok. „Það sem ég kunni að meta í dag var að við fórum aldrei á taugum eftir að við fengum á okkur markið. Við héldum haus,“ sagði Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, sem var að vonum ánægður með sína menn eftir dramatískan sigur á Svíþjóð. Toni Kroos reyndist hetja Þjóðverja en sigurmarkið kom ekki fyrr en á 95. mínútu. „Við misstum aldrei trúna. Að sjálfsögðu höfðum við heppnina með okkur þegar við skoruðum markið í uppbótartíma en þetta var afrakstur þeirrar trúar sem við höfðum á verkefnið.“ Svíþjóð komst yfir í leiknum eftir um hálftíma leik, en sókn Svía hófst eftir misheppnaða sendingu frá Toni Kroos. Löw var því sérstaklega ánægður með að sigurmarkið hafi komið frá Kroos. „Ég var mjög ánægður fyrir hans hönd, af því að hann gerði mistök sem leiddi til marks Svíþjóðar.“ Þýskaland mætir Suður-Kóreu á miðvikudaginn þegar lokaumferð F-riðils fer fram, en Suður-Kórea er eina lið riðilsins sem á ekki möguleika á að komast í 16-liða úrslit. Þó svo að Þýskaland vinni þann leik getur Svíþjóð farið áfram á þeirra kostnað í 16-liða úrslit. Til þess að komast áfram þarf Þýskaland því treysta á að Svíþjóð vinni ekki Mexíkó með meiri mun en þeir vinni Suður-Kóreu. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
„Það sem ég kunni að meta í dag var að við fórum aldrei á taugum eftir að við fengum á okkur markið. Við héldum haus,“ sagði Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, sem var að vonum ánægður með sína menn eftir dramatískan sigur á Svíþjóð. Toni Kroos reyndist hetja Þjóðverja en sigurmarkið kom ekki fyrr en á 95. mínútu. „Við misstum aldrei trúna. Að sjálfsögðu höfðum við heppnina með okkur þegar við skoruðum markið í uppbótartíma en þetta var afrakstur þeirrar trúar sem við höfðum á verkefnið.“ Svíþjóð komst yfir í leiknum eftir um hálftíma leik, en sókn Svía hófst eftir misheppnaða sendingu frá Toni Kroos. Löw var því sérstaklega ánægður með að sigurmarkið hafi komið frá Kroos. „Ég var mjög ánægður fyrir hans hönd, af því að hann gerði mistök sem leiddi til marks Svíþjóðar.“ Þýskaland mætir Suður-Kóreu á miðvikudaginn þegar lokaumferð F-riðils fer fram, en Suður-Kórea er eina lið riðilsins sem á ekki möguleika á að komast í 16-liða úrslit. Þó svo að Þýskaland vinni þann leik getur Svíþjóð farið áfram á þeirra kostnað í 16-liða úrslit. Til þess að komast áfram þarf Þýskaland því treysta á að Svíþjóð vinni ekki Mexíkó með meiri mun en þeir vinni Suður-Kóreu.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira