Þjóðverjar björguðu sér fyrir horn og allir reikna með sigri Englendinga á Panama í dag. En hvað með Rússa? Heyrst hefur að grunur sé uppi um lyfjamisferli hjá þeim rússnesku sem hlaupið hafa mest alla og virðast hafa ótrúlega mikla orku, ólíkt því sem var í leikjum liðsins í aðdraganda HM.
Fimmtánda þáttinn af HM í dag má sjá hér að neðan en hann var skotinn á æfingasvæði landsliðsins í Kabardinka